Tíminn - 06.04.1979, Qupperneq 1

Tíminn - 06.04.1979, Qupperneq 1
Föstudagur 6. apríl 1979 81. tölublað 63. árgangur Nýr valkostur i loð- dýrarækt ., .. in J sjá bls. 10 Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Verkfall flugmanna bannaö með lögum VerslunarskólanemareOa „veslingar” eins og þeir sjálfir kalla sig stundum, voru aO „dimittera” I gær og I samræmi viO tækifæriO brugOu þeir sér 1 allra kvikinda lfki eins og sést hér aO ofan þar sem blóma- stúlkur, hjúkrunarsystur og „præriens skrappe drenge” fara fylktu liOi. i kjarabaráttu AM —Vegna þeirra oröa forseta ASl, Snorra Jónssonar i blaöinu I gær, aö hann teldi vist aö verkalýösfélögin mundu ekki sætta sig viö aö fá ekki grunn- kaupshækkun, ef félagsmenn i BSRB felldu samkomulagiö um 3% grunnkaupshækkunina og þeir og BHM fengju hana þar meö greidda, leituöum viö álits þeirra Haralds Steinþórssonar hjá BSRB og Valdimars K. Jónssonar hjá BHM um fram- tlöarhorfurnar. Haraldur sagðist ekki ætla aö reyna aö mæla fyrir munn verkalýösfélaganna eöa leggja dóm á viöhorf Snorra þótt hann heföi heyrt þessi sjónarmiö. Hann vildi hins vegar skýra nánar vegna þeirra sem væri þaö ekki fullljóst.aö i hinu upp- haflega tiiboöi sáttanefndar i sept. 1977 heföu 3% átt aö koma til greiöslu hjá BSRB hinn 1. júli 1979, þegar samningar banda- lagsins áttu að renna út. Heföi bandalagiö siðar reynt aö fá samninga sina lausa hinn 1. desember, eins og verkalýös- félögin en þaö ekki fengist fram. sinni 1 verkfallinu 11. til 25. október 1977 heföi það hins vegar náöst fram að 3% færðust fram um 3 mánuði og kæmu til greiöslu hinn 1. april. Hefði þaö veriö einn af ávinningum verkfallsins þótt ekki hefði þá náöst fram stytting samningstimabilsins, þar sem hún er lögbundin. Sem kunnugt er miöaði samkomu- lagiö á dögunum hins vegar aö þvi meðal annars, aö samnings- timinn veröi aö samningaatriði. Um úrslit hinnar væntanlegu at- kvæðagreiðslu vildi Haraldur ekki spá, en itrekaði aö eins og allsherjaratkvæðagreiösiu heföi þurft til aö samþykkja samningana á sinum tima þyrfti sömu aðferö til aö gera á þeim breytingu nú. Valdimar K. Jónsson, for- maður BHM, sagöist hafa oröiö var viö þann misskilning aö BHM hefði þegar samiö,en þaö væri auövitaö fjarri lagi þótt bandalagið heföi gefiö frest á greiðslu 3% meðan reynt væri aö semja um réttindi i þeirra staö. Væru málin þvi enn á Framhald á bls. 19 GP — „Avöxtur Kyrrahafsins” heitir þetta rennilega skip sem liggur i höfninni i Hafnarfirði. SkipiO er hingaO komiO til þess aO taka loOnu og loOnuhrogn og átti aO fara til Keflavikur i gær- kvöldi I sömu erindagjörðum. Frá þvi var þó fallið þar sem hvöss norðanátt var komin og þvi útlit fyrir aö þetta 137 metra langa skip gæti lent i erfiöleik- um. ___________________________J „LEYMFPWDUR” ÚTGERDARMANNA Á NORÐURLANDI Hagsmunaaðilar I sjávarútvegi á Norðurlandi og á Vestfjörðum halda fund á Akureyri vegna aflatakmarkana ESE — Á fundi sem hagsmunaaðilar i sjávarútvegi á Norður- landi og á Vestfjörðum boðuðu til á Hótel KEA á Akureyri siðast liðinn miðvikudag, var sam- þykkt harðorð ályktun sem send verður sjávarútvegsráðherra við fyrsta tækifæri. Til fundarins var boöaö vegna nýtilkominnar reglugeröar um takmarkanir á þorskveiöum og sóttu á milli 20 og 30 útgerðar- menn á Noröurlandi og Vest- fjöröum fundinn en sökum slæmra flugsamgangna komust útgeröarmenn af Austfjöröum ekki til fundarins. Voru fundar- menn almennt mjög óánægöir meö þaö hvernig stjórnvöld hafa staðið aö þessum málum og sérstaklega voru menn óánægðir meö þá mismunun sem gerð er milli landshluta. Er Timinn haföi samband viö Vilhelm Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóra ÍJtgerðarfélags Akureyringa h.f. i gær og leitaði frétta af fundinum, fékkst ekk- ert uppgefiö hver endanleg samþykkt fundarins var, þar sem eftir var aö senda ráöherra samþykktina, en eftir þvi sem blaöið kemst næst, þá mun 70 daga þorskveiðibanninu I sumar hafa veriö harölega mótmælt og eins mun útgerðarmönnunum hafa þótt það skjóta nokkuð skökku við, að á sama tima sem verið er aö tala um aö vernda hrygningarstofninn, þá sé sókn netaveiðibáta i stofninn aukin til muna á kostnað togaranna. Þess má að lokum geta aö sökum þess aö flugvöllurinn á Akureyri var lokaður i gær var allt útlit fyrir aö ekki tækist aö senda ráðherra samþykkt fundarins fyrr en einhvern tima i dag, en einnig mun vera i ráöi aö senda sérlega sendinefnd á fund ráöherra næstu daga. Valur vann Fram tvöfalt í handknattleik en Fram sígraði Fylki i knattspyrnu sjá bls. 15 AM — Á rikisstjórnar- fundi i gærmorgun var afráðið að setja lög sem banna munu öll verkföll og verk- fallsaðgerðir flug- manna til hins 1. októ- ber á þessu ári. Jafnframt skal Flugleiöum hf vera óheimilt aö segja upp flugmönnum á þessu timabili nema þeir annaðhvort brjóti af sér i starfi eða missi rétt- indi sin á einhvern hátt. Þessi lagasetning var ákveðin eftir að árangurslaus sáttafundur haföi staöiö frá þvi kl. 10 i gærmorgun til kl. 12.30 sl. nótt án þess aö til samkomulags drægi meö deiluaðilunum. Forsvarsmenn BSRB og BHM vegna orða Snorra Jónssonar: LAUNÞEGAR LÁTI EKKI ETJA SÉR SAMAN

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.