Tíminn - 06.04.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.04.1979, Blaðsíða 12
Föstudagur 6. april 1979. 1 2 hljóðvarp Föstudagur6. april 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson, (8,00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Guörún Guölaugsdóttir heldur áfram aö lesa söguna „Góöan daginn, gúrku- kóngur” eftir Christine Nöstlinger (10), 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög: — frh. 11.00 Þaö er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: Sinfóniuhl jómsveiti n i Cleveland leikur Sinfóniu nr. 96 i D-dúr eftir Joseph Haydn, George Szell stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Fyrir opnum tjöldum” eftir Grétu Sigfúsdóttur.Herdis Þor- valdsdóttir les (16) 15.00 Miödegistónleikar: 15.40 l.esin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Leyniskjalið” eftir Indriöa Úlfsson Höfundur les (4). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kv öldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Hákarlaveiðar viö Húna- flóa um 1920 Ingi Karl Jóhannesson ræöir viö Jóhannes Jónsson frá Asparvik, —þriöji og siöasti þáttur. 20.05 Tónlist eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy a. Fiðlukonsert í d-moll. Gustav Schmal og Kammerhljómsveit Berlfnar leika. Stjórnandi: Helmut Koch. b. Sinfónia nr. 12 í g-moll. Kammer- hljómsveit Rikishljóm- sveitarinnar i Dresden leikur. Stjórnandi: Rudolf Neuhaus. 20.45 ,,Ó göngum tvö á grænan jaöar sands” Magnús Á. Arnason listamaöur segir frá ferö sinni til Irans áriö 1973, er hann fór meö Barböru konu sinni. Guö- björg Vigfúsdóttir og Baldur Pálmason lesa fyrr hluta feröasögunnar. 21.40 Kórsöngur: Pólýfón- kórinn syngur andleg lög 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálfskinn” eftir Jón Helgason Sveinn Skorri Höskuldsson les (13). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passlusálma (45). 22.55 Úr menningarlifinu. Umsjón: Hulda Valtýs- dóttir. Rætt viö dr. Finn- boga Guömundsson lands- bókavörö um Landsbóka- safn tslands. 23.10 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ^ Hulda Valtysdóttir... ræö- ir viö dr. Finnboga Guö- mundsson I þættinum ,,úr menningarlffinu” kl. 22,55. ^ Bandariska bfómyndin ,,A ystu nöf” frá árinu 1962 veröur sýnd f sjónvarpinu kl. 22.05. Myndin er svart/hvft. Föstudagur 6. april 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúðu leikararnir Gest- ur I þessum þætti er banda- riska söngkonan Pearl Bai- ley. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Sigrún Stefánsdóttir. 22.05 A ystu nöfs/h (Pressure Point) Bandarisk blómynd frá árinu 1962. Aöalhlutverk Sidney Poitier, Bobby Darin og Peter Falk. Myndin ger- ist á árunum fyrir siöari heimsstyrjöld og á striösár- unum. Geölæknir lýsir kynnum sinum af fanga, sem haldinn er alls konar kynþáttafordómum og er i bandariska nasistaflokkn- um. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 23.30 Dagskrárlok Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö, sfmi 11100. Kópavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Bilanír Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfiröi í sima 51336. „Úg er viss um þaö aö ef þú heföir veriö uppi á þessum tfmum þá heföir þú veriö prinsessa, en ekki aara húsmóöir.” DENNl DÆMALAUSI Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sfm- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. m i 1 ■ I m W} '.V.VAV.'.W.WAW Heilsugæsla Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavík — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, sfmi 11100, Hafnarfjöröur sfmi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptpboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni sfmi 51100. Kópavogs Apótek er opið öll kvád til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 ogsunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heils uverndarstöö Reykjavikur á mánudögum ki. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 30. mars til 5. april er i lyfjabúð Iðunnar og Garös Apóteki. Það aptótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Tilkynningar Kvenfélag Grensássóknar heldur köku og páskabasar i Sa fnaðarheimilinu viö Háaleitisbraut 6. april kl. 16. Félagskonur og aðrir velunn- arar er beönir að koma gjöf- um sfnum i Safnaðarheimiliö fyri þann tima. Nánari upplýsingar i símum 21619 eða 31455. Stjórnin. Laugardaginn 7. april n.k. heldur Skiöadeild FRAM trimmmót fyrir almenning i skiöagöngu. Mótiö veröur haldiö i grennd viö Bláfjalla- skálann i' Kóngsgili. Keppt veröur til vinnings SKÍ merkisins samkvæmt reglum trimmnefndar SKÍ. Gönguvegalengdir kvenna verða 2,3, 5 og 2,5 km en karla 2, 3, 5 og 10 km. eftir aldurs- flokkum. Skrásetning fer fram viö rásmark. Þátttökugjald erkr. 500 . SKI merkið veröur til sölu og afhendingar fyrir vinnings- hafa að göngu lokinni. . Allar upplýsingar varðandi tilhögun, reglur og fl. gefur Páll Guðbjörnsson i sima 31239. Aætlaö er aö mótiö hefjist kl. 14.00 á laugardaginn þ. 7. april ef veöur leyfir annars verður þvi frestaö til sama tima á sunnudag. Trimmnefnd skiöadeildar FRAM. Kvenfélag Grensássóknar heldur basar föstudaginn 6. aprilkl 16 i Safnaöarheimilinu Háaleitisbraut 66. A boðstól- um verða kökur, birkigreinar og ýmislegt til augnayndis um páskana. Komið og geriö góð kaup. Kvennadeild Eyfiröinga- félagsins heldur kökubasar laugardaginn 7. april kl. 2 að Skipholti 70 uppi. Einnig verö- ur selt þar páskaskraut. Frá Samtökum frjálslyndra og vinstri manna.Landsfundi Samtakanna sem auglýstur var 7. april er vegna sam- gönguóvissu frestaö til laugardagsins 28. april. Framkvæmdastjórn. Segir frá börnum i Sovétrikjunum Laugardaginn 7. april kl. 15.00 ætlar Guörún Kristjáns- dóttir læknir sem stundaöi nám og starfaöi siöan i Sovét- rikjunum um nokkurt árabil að segja frá ýmsu er varðar stööu og kjör sovéskra barna, einnig veröur sýnd kvikmynd sem teneist efni frásagnar Guðrúnar. Fyrirlestur þessi og kvik- myndasýning eru á vegum Menningartengsla íslands og Ráðstjórnarrikjanna (MIR) aö Laugavegi 178 og hefst fundurinn kl. 15.00 eins ogfyrr segir. öllum sem áhuga hafa á þessu málefni er heimill aö- gangur meöan húsrúm leyfir. - (Frá MIR) Fermingar i Mælifellsprestakalli. Ferming I Goödölum á pálma- sunnudag: Guðmundur Simon Borgars- son, Goðdölum. Ragnhildur Halldórsdóttir, Krithóli. Ferming á Reykjum á skir- dag: Anna Sigribur Hjartardottir, Steinsstaðaskóla t Guðbjörg Helgadottir, Laugarbökkum Halla Þorsteinsdóttir, Kolgröf Ólöf Hjálmarsdóttir, Syðra Vatni Sigriður Valgeirsdóttir, Daufá Sigurlaug Viðarsdóttir, Ljósa- landi. Ferming i Goödölum 22. april: Pétur Heiðar Baldursson, Vesturhlib Ferming á Mælifelli 27. mai: Böðvar Fjölnir Sigurðsson, Brúnastöðum Lárus Sigurbjörn Agústsson, Mælifelli. Dóntkirkjan: Barnasamkoma kl. 10.30 á laugardag i Vesturbæjarskóla við öldugötu Séra Þórir Stphensen. Ferðalög Páskaferöir 12.-16. april kl. 08. Snæfellsnes. Gengið veröur á Snæfellsjökul, fáriö um ströndina aö Hellnum, Malar- rifi, Djúpalónssandi, Dritvik og viöar. Fararstjórar: Arni Björnsson og Magnús Guö- mundsson. Þórsmörk, farnar verða gönguferðir um Mörkina og nágrennið. Fararstjórar: Tryggvi Halldórsson og Páll Steinþórsson. Einnig veröur fariö i Þórsmörk kl. 08. á laugardag, 14. april. I öllum feröum er gist ihúsum. Komiö til baka aö kvöldi annars i páskum. Nánari upplýsingar og farmiöasala á skrifstof- unni. Ferðafélag Islands

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.