Tíminn - 06.04.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.04.1979, Blaðsíða 8
8 jfliij'Aiim Föstudagur 6. april 1979. Alternatorar ] I Ford Bronco," ! Maverick, . Chevrolet Nova,. Blaser, Dodge Dart, Piaymouth. i Wagoneer Land-Eover, Ford Cortina, i Sunbeam, Fiat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá kr. 17.500.-. Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, Segulrofar, Miöstöövamótorar ofl. I margar teg. bifreiöa. Póstsendum. Bílaraf h.f. S. 24700. Borgartúni 19. Bifreiðaeigendur Ath. aö viö höfum varahluti í hemla, í allar geröir ameriskra bifreiöa á mjög hagstæöu verði, vegna sérsamninga viö amerískar verksmiðjur, sem framleiöa aðeins hemla- hluti. Vinsamlega geriö verösamanburö. STILLING HF.r'r Sendum gegn póstkröfu -11340-82740. Nú er boðið upp á luxusinnréttingu á Trabant Allur gjorbreyttur ad innan. Nýtt mælabord, bakstilling á framsætum og hægt að leggja þau niður og allur frágangur mjög vandaður. Komið og kynnið ykkur ótrúlega vandaðan bil á þvi sem næst leikfangaverði TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonarlandi viá Sogaveg S'ímar 8-45-10 & 8-45-11 ) Tvær kvikmyndir frá 30. mars 1949 sýndar opin- beriega i fyrsta siim Kvikmyndasýning veröur á laugardaginn kl. tvö i Nýja biói á vegum Samtaka um vestræna samvinnu. Aögangur er ókeypis og öllum heimill. Sýndar veröa tvær heimildar- myndir frá óeiröunum á Austur- velli fyrir framan Alþingishúsiö hinn 30. mars 1949. Aöra myndin tók Sveinn Björnsson, stórkaup- maöur, og hefur hún ekki veriö sýnd áöur opinberlega i litum. Hina myndin tók Kristján G. Gislason, aöalræöismaöur, og hefur hún aldrei veriö sýnd áöur opinberlega. Myndin er i litum. Þá veröur sýnd kvikmyndin „Prospect of Iceland”, en þaö er heimildarmynd um Island, sem Upplýsingadeild Atlants- hafsbandalagsins lét gera áriö 1968. Mynd þessi var sýnd viöa um lönd og hlaut margs konar verölaun. Ennfremur veröa sýndar fjór- ar, stuttar kvikmyndir frá Upplýsingadeild NATO. Þær eru: CCMS, sem fjallar um Atlantshafsbandalagiö og um- hverfisverndarmál. ,,To Find Security” fjallar um aödragandann aö stofnun NATO, stefnumál þess og viöleitni viö aö tryggja friöinn. „The Great Highway” er um mikilvægi siglinga fyrir Atlantshafsbandalagiö og hvernig helstu siglingaleiöir bandalagsrikjanna eru varöar fyrir ófriöi. „Europe and America” fjallar um sameiginlegan arf þeirra þjóöa, sem byggja Evrópu og Ameriku. Páskatónleik- ar Tónskólans á páima- sunnudag Páskatónleikar Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar • veröa haldnir I Menntaskólan- um viö Hamrahliö sunnudag- linn 8. april og hefjast þeir kl. 14. Aöalverk tónleikanna er flutningur blokkflautukórs og strengjasveitar á Sóleyjar- stefi eftir Pétur Pétursson I raddsetningu Sigursveins D. Kristinssonar, en fjölda mörg önnur verk veröa flutt á tónleikunum og alls er taliö aö á milli 60 og 70 manns muni taka þátt i þeim. o styrki til atvinnuveganna ætti siö- an aö afnema. Hlutverki og starfsemi Seölá- bankans þarf aö breyta. Koma þarf i veg fyrir aö rikissjóöur safni skuldum viö Seölabankann og bankanum þarf aö gera kleift aö stýra aukningu peningamagns i umferö og uppbyggingu nauð- synlegs gjaldeyrisforöa meö raunverulegri bindiskyldu, verð- bréfaviðskiptum og vaxtaákvörö- unum af eigin lánum. Opinber útgjöld og skattheimtu þarf aö draga saman og mynda verulegan greiðsluafgang hjá riki- og sveitarfélögum. Visitölubindingu launa þarf aö afnema og samræma kaupmátt launa greiðslugetu atvinnuveg- anna. Verömyndun á vöru og þjón- ustu þarfaögefa frjálsa samhliöa örvun samkeppni og ströngu aö- haldi með samkeppnishamlandi viðskiptaháttum. Ahrifum veröbólgunnar á skattlagningu atvinnurekstrar veröur að eyöa og láta vörunotk- un og fyrningar fylgja verölagi, um leiöogfjárfestingyröi örvuö I vélum og tækjum, sem auka framleiöni og framleiöslu i at- vinnulifinu. Verðmyndun og samkeppni I þeim kafla stefnuskrárinnar sem fjallar um verömyndun og samkeppni segir, aö verðbólgan hafi nú veriö tifaltmeiri hérlendis en i nágrannalöndunum, þar sem samkeppni er virk og verðmyndun frjáls og lagt til aö valin veröi sú stefna, sem rikir i þeim löndum, sem hvað mesta reynslu hafa á þessu sviði, en athyglisvert sé, að i þeim löndum hafi verölag verið einna stöðugast, samkeppni milli fyrirtækja mikil og rekstur fyrir- tækja öflugur. Mundi frjáls verðmyndun og aukin samkeppni milli fyrirtækja veröa bæði neytendum og vel reknum fyrirtækjum til hagsbóta og slikir' viðskiptahættir valda umtalsveröum breytingum: Verðskyn kaupenda mun batna og veita seljendum aöhald i verö- lagningu. Verðsamkeppni eykst og sölu- aðilum fækkar. Innkaup fyrirtækja og söluaöil- um fækkar. Innkaup fyrirtækja innanlands og erlendis veröa hagkvæmari og sparnaður og hagræðing i rekstri ber ávöxt. Atvinnulifiö fær aukiö frjáls- ræöi og aölögunarhæfni og skipu- lag atvinnulifsins batnar. Verölag verður lægra og stööugra en nú er, kaupendum i hag, en seljendur geta til fulls notiö ávaxta af hagkvæmari fram- leiöslu og innkaupum, þannig aö hagnaöur vel rekinna fyrirtækja munaukast. Mögulegt veröur að útiloka samkeppnishamlandi við- skiptahættiogtilraunir til hringa- myndunar, um leiö og þeim fyrir- tækjum, sem nú eru markaösráð- andi, yröi veitt æskilegt aöhald. Fjárfestingarmál Þegar komiö er aö fjármagns- mörkuöum og fjárfestingum er deilt á þann skaða, sem vaxta- stefna stjórnvalda hafi unniö efnahagslifinu og bent á aö inn- eignir landsmanna i banka- kerfinu hafi stööugt dregist sam- an, vegna óraunhæfrar ávöxtunar og heildarframlög til fjárfesting- arlánasjóða brunniö upp i verö- bólgunni. Eigi vel rekin fyrirtæki ekki kost á nægilegu fjármagni til starfsemi sinnar, þar sem arö- semi ræður ekki hvert fjármagnið leitar. Lagt er til aö hindrunum veröi rutt úr vegi, svo fyrirtækjum og lánastofnunum veröi heimilt að bjóða raunhæfa vexti og öllum líf- eyrissjóðum heimilaö aö verö- tyggja útlán aö fullu. Framlögum fyrirtækja og rikisvalds til fjár- festingarsjóöa veröi hætt, en sjóðirnir starfi áfram meö það fé, sem eir nú ráða yfir. 1 skattalög- um veröi heimilaö endurmat vörubrigöa ogfyrninga tilað eyöa áhrifum veröbólgunnar og leyfð verði aö þessar tillögur miöi aö því aö endurreisa gildi sparnaöar i þágu' opinberra framkvæmda, en frjáls fjármagnsmarkaöur sé liður I baráttunni við veröbólg- una. Utanrikis- og gjald- eyrisviðskipti Lögö er áhersla á kosti frjálsr- ar gjaldeyrisverslunar og þeir taldir þessir, ásamt umbótum, sem koma þyrfti i framkvæmd: Almenningur ogfyrirtæki hafðu fullt frelsi til aö eiga, kaupa og selja erlenda mynt. Rekstrargrundvelli útflutn- ingsatvinnuveganna yröi ekki stefnt i hættu vegna rangrar gengisskráningar og verulegur halli I utanrikisviðskiptum myndast ekki af þeim sökum. Gjaldeyrisstaðan yrði traustari. Takmarkaö framboð efnalegra gæða er regla i efnahagslifinu. Erlend mynt hefur þar enga sér- stööu. Öraunhæft gengi gerir ónógt framboð hins vegar sýni- legt, likt og veröur meö öll gæði efnahagslifsins, ef þau eru verð- lögð of lágt. Frjáls verðmyndun leifár hins vegar til verölagn- ingar, þar sem skorturinn viröist hverfa vegna þess að framboö er jafnt eftirspurn. Gjaldeyrir til feröalaga yröi frjáls og án takmarkana. Samhliöa frjálsum gjaldeyris- viðskiptum þarf aö koma i framkvæmd ýmsum öörum umbótum: Verðjöfnunarsjóð fiskiön- aöarins þarf að byggja upp I sam- ræmi viö tilgang hans til að jafna verösveiflur. Sjóöinn ætti að ávaxta erlendis, svo aö hann hafi ekki áhrif á peningamál innan- lands. Koma þarf á framvirkum gjaldeyrismarkaði, þar sem út- og innflytjendur geta keypt og selt erlendan gjaldeyri fram í timann. Notkun stuttra erlendra vörukaupalána þarf aö vera heimil i öllum vöruflokkum. Kaup og sölu erlends gjaldeyris þarf aö einfalda. Aögang atvinnulifsins aö erlendu fjármagni veröur aö rýmka eftir almennum reglum, án þess aö fyrirtækjum og at- vinnuvegum sé mismuriáð. Afnema þarf mismunun milli atvinnuvega oglétta veröur höft- um af atvinnulifinu, þannig að innlend atvinnustarfsemi búi við svipuð starfeskilyrði og keppi- nautar hennar erlendis. Skattamál Rætt er I stefnuskrá VI um ýmsa mismunandi skatta, sem ekki gefet rúm til að ræöa hér nánar rúmsins vegna, en bent á að ógetið sé um 70 mismunandi skatta, sem lagt er til að falli niöur, enda svari innheimta margra þeirra ekki kostnaði. Þó skal hér getið tillögu um gjald af nýtingu auölinda eöa að veiöileyfi veröi seld á almennu uppboði miðað við það aflamagn sem nýta skal. Segir aö ef tekjur af veiöi- leyfum renni i rikissjóð, leysist fjárhagsvandi hans vegna brott- fellingar aðflutningsgjalda að mestu en þaö sem á vantar náist vegna minni þarfar á útflutnings- bótum á landbúnaðarvörur og auknar skatttekjur kæmu frá öðrum atvinnuvegum. Opinber fjármál og stjórn efnahagsmála. í lokakafla stefnuskrárinnar um opinber fjármál og stjórn efnahagsmála segir m.a. þegar kemur að mikilvægustu umbót- um: Tekjuöflun og útgjöldum hins opinbera þarf að haga þannig, aö þauhafi áhrif til jafnvægis I efna- hagsstarfsemina, en haldi ekki áfram að vera sá þensluvaldur, sem hingaö til hefur verið. A þensluti'mum má ekki veröa greiðsluhalli hjá ríkissjóði og sveitarfélögum. Fjárlagagerð og fjárhagsáætl- anir sveitarfélaga hefjist meö ákvörðunum um greiðslustööu fjárlaga og markist af efaahags- ástandi á hverjum tima. Ctgjöld til einstakra málaflokka veröi siöan innan þess ramma, sem tekjur og ákveðin greiöslustaða markar. Beita veröur Veröjöfnunarsjóöi fiskiðnaöarins til þess að jafna sveiflur á verði útfluttra sjávar- afurða milli ára en ekki sem styrktarsjóöi, eins oggerst hefur. Einnig verður að gæta þess, að sjóðurinn sé varöveitturi erlendri mynt, þar til veröbætur eru greiddar. Viö stjórnun peningamála þarf aö gæta þess, aö peningamagniö i umferð vaxi árlega I samræmi við raunvöxt þjóöarframleiðslu, sem ætti aö stuöla aö stöðugu verðiagi og jöfnun hagvexti. Jafn árlegur vöxtur peningamagns og stööugt hlutfall opinberra útgjalda miöað viö þjóöartekjur er vænlegasta hagstjórnaraö- feröin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.