Tíminn - 06.04.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.04.1979, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 6. apríl 1979. Jörð í Árnessýslu óskast til kaups. Tilboð er greini staðsetningu, húsakost o.fl. sendist blaðinu fyrir 20. april merkt jörð 1413. BARNALEIKTÆKI ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESSONAR Suðurlandsbraut 12. Sími 35810 gafffg; Ö|JCL CHEVBOLET TRUCKS Seljum í dag: Ch. Nova Concours 4d. ’77. 5.200 Ford Cortina Station '77 3.800 Opel Rekord 4d.L ’7G 3.300 Audi 100 LS ’77 4.300 Volvo 343 UL ’77 3.600 Seout 11 V-8 '74 3.600 Ch. I mpala ’7ti 4.700 Lada Sport '79 4.200 Citroen GS i20Club ’78 3.300 Peugeot504GL '78 4.500 Peugeot 504 GL '77 3.600 Vauxhall Viktor '72 850 Volvo 142 ’74 3.100 Buick Centurv 4d. '74 3.500. Range Rover '12 3.500 Buick Electra ’76 Ch. Sport Van ’74 4.300 VauxhallViva deluxe '77 2.500 Pontiac Lemans coupé '11 6.000 Mazda 818 4d. '15 2.300 ■ Vauxhal! Chevette '11 3.000 Chevrolet Nova Custom '78 5.200 Opel Cadett ’76 2.600 Ch. Nova ’72 2.000 G.M.C. TV 7500 vörub. ’74 7.500 Fiat 125 P st. *75 1.400 Ch. Nova sjálfsk. ’74 2,800 , AMC' Hornet íd. ’74 2.000 Dalsun diesel 220C '15 3,Á0_H Ch. Blazer Cheyenne ’7ö 6.600 Austin Mini Hanomac Henchci 2.000 \ iirub. 14 tonna m/kassa ’72 9.000 Ch. Nova Coneord 2iL *77 5.300 M. Benz diesel 240 sjálfsk. ’74 4.400 Range Rover *74 5.600 Ch. Malibu 4d. '11, 4.700 Vauxhali Viva '15 1.550 * Véladeild 1 jjgy- . i|- - - - i n in—f _ ÁRMÚLA 3 - SÍMÍ 38900 * - - Amin „likamlega vel fyrir kallaöur” en Kampala að f alla Ubiumenn hafa yfirgefið vlgstöðvamar og verða væntanlega fluttir heim Nairobi-Antwerp/Reut- er — Sókn Tanzaniuhers Allur að aukast og Ugandaskæruliða inn i Kampala, höfuðborg Uganda, hélt i gær áfram og miðar vel að sögn skæruliða og flótta- manna. Hins vegar sagði Ugandaútvarpið i gær að Amin hefði talið kjark i hermenn sina og tilkynnt þeim, ,,að hann væri allur að styrkjast og likamlega vel fyrir kallaður”. Erlendir sendiráðsmenn i Kampala sögðu i gær, að Libýu- hermenn sem verið hafa Amin til fulltingis og endurskipulagt varn- ir hans og tókst um tima að hrekja árásarsveitirnar út úr borginni hafi nú hörfað norðar i landið til herflugvallar þaðan sem þeir verða eflaust fluttir aft- ur til Libýu. Ugandamenn hafa flúið 1 þúsundatali yfir landamærin til nágrannaríkja siðustu 10 daga og ber flóttafólkinu og erlendum sendiráðsmönnum saman um að aðeins sé tímaspursmál hvenær Kampala falli fyrir árásarsveit- unum. Mótmæli og handtökur enn 1 Pakistan Rawalpindi/Reuter — Til mikilla mótmælaaðgerða kom i Pakistan i gær og meðal annars söfnuðust um sex þúsund fylgismenn Bhutto fyrrverandi forsætisráðherra landsins saman i höfuðborginni, Rawalpindi til að mótmæla af- töku Bhuttos og einnig handtöku náinna stuðningsmanna hans. Hernaðaryfirvöld i Pakistan höfðu gefið út handtökuskipun á frænda Bhuttos, Mumtaz Ali og fyrrverandi fjármálaráðherra i stjórn Bhuttos Abdul Hafeez Pirzada. Zia mætir auknu andófi Er þeim gefið að sök að hafa skipulagt mótmælaaðgerðir i landinu i fyrradag. Þá voru i gær hundruð manna handteknir af her og lögreglu vegna mótmælaaðgerða. Sovétstjórnin mun draga sínar ályktanir APN — t Sovétmenn hafa brugðist þannig viö yfirlýsingu kinversku stjórnarinnar - þess efnis að hún muni ekki endurnýja 30 ára vináttusáttmáia sinn við Sovét- rikin, að vekja athygii á að uppsögn samningsins ,,sé i fullu ósamræmi við vilja og hagsmuni kinversku þjóðarinnar” eins og segir I yfirlýsingu sovésku stjón- arinnar i gær. ERLENDAR FRETTIR Umsjón: Kjartan Jónasson Baker vill verða forseti Dover/Reuter — Leiðtogi Repúblikana á Bandarikja- þingi, Howard Baker, hefur lýst þvi yíir að hann muni keppa að útnefningu flokks sins fyrir for- setakosningarnar 1980. Eru frambjóðendurnir þá orðnir fjórir en auk þeirra er búist við framboði Ronald Reagan. Baker var meðlimur þingnefndarinnar, er rannsakaði Watergate-hneyksl- ið og kom þvi til leiðar, að Nixon flokksbróðir Baker hrökklaöist úr forsetastól. Þess má gea, aö Baker kom hér við fyrr i vetur á leið sinni frá Salt-samninga- viðræðum I Moskvu og ræddi þá við íslenska ráðamenn Howard H. Baker Bágindi hjá CIA GP — „Vorboðinn ljúfi” segir sjálfsagt einhver þegar hann sér þessa mynd, sem er af honum Grimi rauðmagakalii I Hafnarfiröi. Grimur kvað rauðmaga-veiðina aðeins farna að giæðast núna sið- ustu daga en hann byrjaði fyrir um það bil mánuði. Washington/Reuter — Þeir hjá bandarisku leyniþjónustinni CIA kvarta sáran yfir lögum, er heimila almenningi aögang að leyniskýrslum þeirra. Segja þeir að lög þessi hafi dregið mjög úr mætti leyniþjón- ustunnar, því enginn treysti henni lengur fyrir leynilegum upplýsingum . Jafnvel bandariskir þegnar neituöu henni um gögn, þar sem CIA gæti ekki lengur haldið leyndarmál. í yfirlýsingu Sovétstjórnarinnar er minnt á að vináttusáttmálinn hafi verið undirritaður ,,á þeim tima sem kinverska þjóðin var illa á vegi stödd, og þarfnaðist mjög aðstoðar og stuðnings til að varðveita árangur byltingarinnar og leysa þau störf er hún stóð andspænis I uppbyggingu menn- ingar- og efnahagsmála lands- ins”. Þá segir aö lokum i yfirlýsingu Sovétstjórar að „Sovétrikin lýsa allri ábyrgð á gildisfellingu vináttusamningsins á hendur Kinverjum. Sovétrikin munu að sjálfsögðu draga eðlilegar álykt- anir af þessum aðgerðum kinversku rikisstjórnarinnar”. Fjárveit- ingarvald til svæðis- stjórna í Belgíu Brussel/Reuter — Hinn nýi for- sætisráðherra Belgiu, Wilfried Martens, sagði i belgiska þing- inu í gær, að hann mundi fljót- lega leggja fram tillögur að stjórnarskrárbreytingum, þar sem gert væri ráð fyrir að hinir fjórir hálfsjálfstæðu hlutar landsins fengju fjárveitingar- vaidiö i sinar hendur. Fleiri breytingar verða gerö- ar i áföngum á þeim tíma sem stjórnin situr en allt miðar þetta að þvi aö koma á friði milli mállýskuhópanna i landinu, en hinir stærstu eru hollenskumæl- andi Flandrarar og frönskumælandi Wallónar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.