Tíminn - 06.04.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.04.1979, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 6. april 1979. í spegli tímans Ekki hefur sænski skiðakóngurinn Ing- mar Stenmark látið veröa af þvi aö koma til islands ennþá. þrátt fyrir haldlitlar fréttir 1. april þar um. Hann er nú af fullum krafti að keppa um heimsbikarinn, en á milli keppnisleiðangra kemur hann við heima i Tarnaby og æfir sig i að halda jafnv.ægi á linu. Hann er greini- lega i alhliba góðri likamlegri þjálfun, þvi að meðfylgjandi mynd er tekin af honum ný- lega á baðströnd fyrir sunnan San Francis- co, þar sem hann læt- ur sig ekki muna um að fara I heljarstökk. Fyrsti kossinn er ógleyman- legur — en verður ekki endurtekinn Liv Uiimann er sem óðast að hasla sér völl sem leikkona I Banda- rikjunum. Nýjasti leiksigur hennar er i söngleiknum I Remember Mama, sem ieggur leið sina á Broadway innan skamms. Á leibinni til Braadway kom söng- leikurinn við i Phila- delphiu, og þar bauð lagasmiðurinn Rich- ard Rodgers Liv á lokadansieik I Lista- skóla þeirra Phila- delphiumanna. Það þótti Liv mikið varið I, þvíað, að hennar eigin sögn, hlaut hún sinn fyrsta koss við Rodgerstónlist, — og dauðlangaði I annan, sagði hún. Ekki lét Rodgers hvetja sig frekar, heldur skellti rembingskossi á „drottningu ballsins”, öllum viðstöddum til ómældrar ánægju. Ekki skemmdi það ánægju Liv á ballinu, aö hún var sæmd heiðurstitli við Lista- skólann i Philadelphiu i leiðinni. Oft þarf litið til... Sumir muna e.t.v. eftir stúlkunni sem myndin er af hér með. Hún le'k i fram- haldsmyndaþættinum Mannaveiðar (Manhunt) i sjónvarpinu hér fyrr á árum. Samkvæmt kröfu Félags leikara breytti hún nafni sínu, Sydney, I Cyd Hayman, þar sem álitiö var að leikhúsgestir ættu von á að sjá karimann með þetta nafn. Þaö var hlut- verkiö I Mannaveiðum sem kom henni áleibis á leikarabrautinni, hún Iék Nínu f andspyrnuflokki •••••••••« sem starfaði I Frakklandi á striösárunum. Framleið- andinn Rex Firkin haföi prófað nærri 200 stúlkur i hlutverkið, þegar vinur hans kom og sagöist hafa fundið einmitt réttu stúk- una fyrir hann, Cyd Hay- man. Og Rex sagöi: — Ég man aö þessi stúika hafði fengið smáhlutverk i Love Story, allt sem hún þurfti aö gera, var að reka upp óp þegar einhver stakk hana i bakiö meö tituprjóni • Viö- brögöin voru hárrétt og sigurinn var unninn hjá Cyd. »•• krossgáta dagsins 2990.Krossgáta Lá i*ótt DFljót,- 6)Land,- 10)Keyr,- 11)499,- 12) Skapandi iðnaður,- 15)Vont.- Kóðrétt 2)Fljót.- 3)Stórveldi.- 4)Verkfæri.- 5)Kona.- 7)Klampi,- 8)Dauöi.- 9)Suð,- 13) Hamingjusöm.- 14)Angan,- Pt ■jop -P w w m MH /I 91 H /3 /y M ' M ■E s Ráöning á gátu No. 2989 Lárétt DGhana.- 6)Vaskari,- iO)Ak.- ll)At,- 12)Riftaði.- 15)Stall,- Lóðrétt 2)Hás,- 3)Nóa,- 4)Svart,- 5)Ritir,- 7)Ak.- ■ 8)Kot,- 9)Ráð,- 13,Föt,- 14)Afl,-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.