Fréttablaðið - 17.01.2007, Side 23

Fréttablaðið - 17.01.2007, Side 23
Nýjustu tólin og tækin fyrir bíla voru til sýnis á stórri bílasýningu í Japan nýlega. Tokyo Auto Salon bílasýningin fór fram um síðustu helgi. Meðfram hefðbundinni sýningu á nýjum bílum frá framleiðendum, hug- myndabílum og öllu því sem við- kemur venjulegri bílasýningu var mikil áhersla lögð á að sýna það nýjasta sem gert hefur verið í tæknimálum í bílaheiminum. Mikið var um frumlega sérhannaða bíla með fullt af nýuppfundnum auka- hlutum sem annað hvort er ætlaðir að auka afkastagetu þeirra eða framkalla nýstárlegt útlit. Til að mynda var ekki óalgeng sjón að sjá bíla með fullt af tölvuskjám. Nýjasta tæknin í Tókýó

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.