Fréttablaðið - 17.01.2007, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 17.01.2007, Qupperneq 60
40 6,9% 67B A N K A H Ó L F I Ð Á morgunverðarfundi Lands- bankans í vikunni um horfur á hlutabréfamarkaði greindi Edda Rós Karlsdóttir frá því að eftir að Seðlabankinn hóf að hækka stýrivexti fyrir nærri þrem- ur árum hefði Úrvalsvísitalan hækkað um 150 prósent. Í fram- tíðinni endar þessi goðsagna- kennda saga eflaust í bandarísk- um kennslubókum um sérkenni- legar íslenskar undantekningar á viðteknum hagfræðikenn- ingum. Nú þegar við búum við yfir fjórtán prósenta stýrivexti og hátt raunvaxtastig út árið spá greiningardeildir bankanna talsverðri hækkun á hlutabréfa- verði á árinu, allt að 25 prósenta hækkun. Bitlausir vextir HÆSTA ÁVÖXTUN SAMBÆRILEGRA SJÓÐA SÍÐUSTU 12 MÁNUÐI** Markmið sjóðsins er að ná hærri ávöxtun en Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands. Þú getur fjárfest í áskrift eða keypt fyrir staka upphæð. Farðu á www.glitnir.is og kláraðu málið. SJÓÐUR ÁRSINS SJÓÐUR 10 – ÚRVAL INNLENDRA HLUTABRÉFA 19,22% Nafnávöxtun síðustu 12 mánuði m.v. 31.12.2006* Sjóður 10 er fjárfestingarsjóður skv. lögum nr. 30/2003 um verðbréfasjóði og fjárfestingasjóði. Rekstrarfélag sjóðsins er Glitnir Sjóðir hf. Útboðslýsingu og úrdrátt úr útboðslýsingum má nálgast í útibúum Glitnis eða á www.glitnir.is/sjodir. * Ávöxtun í fortíð er ekki ávísun á ávöxtun í framtíð ** Skv. www.sjodir.is H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 7 9 7 0 „Auðveldara en ég hélt“ Me› flátttöku á E*TRADE í gegnum Landsbankann b‡›st einstaklingum möguleiki á a› n‡ta sér beint og millili›alaust áhugaver› fjárfestingartækifæri. Kynntu flér máli› á landsbanki.is e›a hringdu í síma 410 4000. Íslendingar hyggjast nú athuga hvort landið geti tekið upp evru sem gjaldmiðil án þess að ganga í Evrópubandalagið, sagði í frétt færeyska útvarpsins í byrjun vikunnar. Þar var vitnað til orða Valgerðar Sverrisdóttur utan- ríkisráðherra um að hún vildi í fullri alvöru láta skoða mögu- leikann á upptöku evrunnar án Evrópusambandsaðildar. „Þetta hefur hún nefnt áður, en ekki með jafnafgerandi hætti og nú. Valgerður Sverrisdóttir telur að erfitt muni verða að halda sjálfstæðum gjaldmiðli í litlu landi með lítið hagkerfi á opna evrópska markaðnum,“ segir Útvarp Føroya og greinir frá því að á Íslandi setji æ fleiri spurningamerki við það hvort hér náist stöðgugleiki í efna- hagsmálum með krónunni og miklum hagsveiflum. Færeyingar fylgjast með Þær fregnir berast nú utan úr heimi að bankarisinn Citigroup hyggi á nýtt nafn. Vatnið verður vitanlega ekki sótt yfir lækinn og nýja nafnið mun verða Citi sem er einföld stytting á núver- andi nafni. Íslenskir bankar og fyrirtæki hafa skipt um nöfn og stundum ráða tískustraum- ar nafngiftum. Group-viðskeyt- ið varð afar vinsælt svo lá við plágu á tímabili. Nú kann tími styttinganna að renna upp og hver veit nema íslensku bank- arnir muni heita Glit, Land og Kaup áður en yfir lýkur. Kaup, Land og Glit
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.