Fréttablaðið - 17.01.2007, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 17.01.2007, Blaðsíða 74
Janúar er ekki skemmtilegur mán- uður en samt hefði maður haldið að fólk gæti fundið sér eitt- hvað ögn uppbyggi- legra að gera í myrkrinu, kuldanum og snjófjúkinu en góna endalaust á vömbina á sér. Hvert sem ég kem, hvar sem ég er, í blöðum og sjónvarpi er fólk enda- laust að tala um átök og að koma sér í form. Mér finnst ég vera skelfilega útundan í þessari umræðu allri vegna þess að ég bætti ekki á mig milligrammi yfir hátíðarnar. Hef í raun verið fastur í 63 kílóunum eftir að ég hætti að drekka bjór fyrir þremur árum. Það er ekki nóg með að mér finn- ist ég vera útundan vegna þess að ég get auðvitað ekki tekið þátt í umræð- um og reynslusögum um átök, í það minnsta ekki átök við eigið spik, heldur upplifi ég mig lítinn og hor- aðan, beinlínis minnimáttar. Í Fréttablaðinu í gær var talað við mann sem hefur misst alla mína líkamsþyngd og rúmlega það á 10 mánuðum. Heill ég! Fokinn eins og ekkert sé. Mér finnst ég því eðlilega hálf feigur þegar ég heyri fólk tala um megrun. Hefði ég farið í svona átak væri ég ekki lengur til. Á meðan fjöldinn þráir það að léttast og komast í eitthvert órætt „form“ á ég þá ósk heitasta að þyngj- ast. Ég hef sett mér það takmark að bæta á mig 7 kílóum á árinu og rjúfa 70 kílóa múrinn með látum. Veit samt ekki hvernig ég fer að því þar sem ég hef gert nokkrar atrennur undanfarið. Ég ét hamborgara, pizz- ur, egg og beikon, pasta með rjóma- ostasósu og nautakjöt með bernaise eins og ég eigi lífið að leysa en allt kemur fyrir ekki. Ekki gramm. Það blasir svo sem við að þessi langþráðu sjö kíló gætu leynst í fljót- andi brauðinu, bjórnum, en ég leggst svo lágt að drekka þann fjanda aftur. Bjór er ekki bara bragðvondur held- ur fádæma hallærislegur og leiðin- legur drykkur sem lúðar drekka. Að ætla að fita sig með bjórdrykkju er því álíka töff og að megra sig með því að drekka Herbalife. Nei takk. Þetta hlýtur að hafast með rjómasós- um og snakki. Hér sit ég heima og rotna á meðan það er verið að tæla hana Fjólu ... Og það er eitthvert vöðvatröll í Armani-fötum. En ég stressa mig ekki á því, hún hefur sitt og ég hef mitt! Ekki ætla ég að missa svefn yfir því hún sé hangandi með einhverjum gaurum! Snemma á fætur og snemma í rúmið Það er það sem ungur maður þarf! Af hverju gera þau mér þetta!? Haraldur þjáðist af innilokunarkend! Hæ, þetta er Linda! Þetta samband verður bara betra með hverri mínútu! Ég var einmitt að reyna að hringja í þig! Þú átt ekki eftir að trúa því sem ég hef að segja! Þú átt ekki eftir að trúa því sem ég hef að segja! Ég er ólétt! Ha, hvað sagðirðu? Hvað segir hún yfir fréttunum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.