Fréttablaðið - 17.01.2007, Síða 81

Fréttablaðið - 17.01.2007, Síða 81
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Þ.J. -FBL Mynd eftir Óskarsverðlaunahafann Clint Eastwood. GEGGJUÐ GRÍNMYND BS. FBL DENZEL WASHINGTON VAL KILMER KVIKMYNDIR.IS FRÁ FRAMLEIÐENDUM WEDDING CRASHERS HUGHJACKMAN CHRISTIANBALE SCARLETTJOHANSSON MICHAELCAINE EKKI MISSA AF ÞESSARI! FRÁBÆRLEGA FYNDIN OG SNIÐUG GAMANMYND... A.Ó. SIRKUS FRÁ LEIKSTJÓRA BATMAN BEGINS OG MEMENTO MÖGNUÐ OG TÖFRANDI SPENNA SEM HELDUR ÞÉR Í HELJARGREIPUM Háskólabíó KÖLD SLÓÐ kl. 5:50 - 8 B.i. 16 DÉJÁ VU kl. 10:30 B.i. 12 THE DEPARTED kl. 10:30 B.i. 16 THE PRESTIGE kl. 6 - 9 - 10:20 B.i.12 THE CHILDREN OF MEN kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 THE HOLIDAY kl. 5:30 - 8 B.i. 7 FLAGS OF OUR FATHERS kl. 5:30 - 8 B.i. 16 / KRINGLUNNI / KEFLAVÍK/ ÁLFABAKKA / AKUREYRI THE CHILDREN OF MEN kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.16 FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 3:20 - 5:40 Leyfð HAPPY FEET M/-Ensk tal. kl. 3:20 Leyfð SKOLAÐ Í BURTU Ísl tal. kl. 3:20 Leyfð THE PRESTIGE kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i.12 THE PRESTIGE VIP kl. 5:20 - 8 - 10:40 EMPLOYEE OF THE MONTH kl.5:40 - 8 - 10:20 STRANGER THAN FICTION kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 Leyfð FLAGS OF OUR FATHERS kl. 8 - 10:40 B.i.16 THE PRESTIGE kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 STRANGER THAN FICTION kl. 8:10 - 10:30 Leyfð FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 5:50 Leyfð HAPPY FEET M/-Ensk tal. kl. 5:50 - 8:10 Leyfð DÉJÁ VU kl. 10:30 B.i.12 THE PRESTIGE kl. 8 - 10:30 B.i. 12 EMPLOYEE OF THE MONTH kl. 8 B.i. 12 STRANGER THAN FICTION kl. 10:10 B.i. 7 HAPPY FEET kl. 6 Leyfð THE PRESTIGE kl 8 - 10:20 B.i. 12 FLAGS OF OUR FATHERS kl 5:40 B.i. 16 THE CHILDREN OF MEN kl 8 - 10:20 B.i. 16 MÖRGÆSAÆÐIÐ ER HAFIÐ! SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI BAGGALUTUR.IS „Við unum þessari niðurstöðu mjög vel,“ segir Viðar Þorsteins- son, útgáfustjóri Nýhil, en Neyt- endastofa hefur úrskurðað að Edda útgáfa hafi gerst brotleg við lög um óréttmæta viðskiptahætti þegar hún auglýsti að ævisagan Ljósið í djúpinu væri mest selda ævisaga landsins. Nýhil taldi að þar hefði Edda útgáfa farið með rangt mál því Hannes - Nóttin er blá, mamma eftir Óttar Martin Norðfjörð væri mest seld í þeim flokki. Neytendastofa beinir því enn fremur til Eddu útgáfu að hún sýni meiri nákvæmni í auglýs- ingum sínum en Edda ákvað að svara hvorki bréfi né ítrekun frá Neytenda- stofa vegna málsins. Viðar segir að vissu- lega megi líta á málið sem brandara en hann telur þó að bókaútgáfubransinn hafi tilhneigingu til að ofmeta metsölulista. „Þetta grín gerir hins vegar ekk- ert lítið úr sölu- listum,“ segir Viðar, sem bendir jafnframt á að engin hafi tapað peningum vegna þessa og að allur ágóði af sölu bókar Óttars hafi runn- ið til Mæðrastyrksnefndar. „Auðvitað snýst þetta ekki um neitt annað en hégómann sem felst í því að vera númer eitt,“ segir Viðar. Sigurður Svavarsson, útgáfustjóri Eddu, vildi ekki tjá sig um málið þegar Fréttablaðið hafði uppi á honum. Unum niðurstöðunni Sigurmynd Þorsteins Ás- geirssonar í ljósmyndakeppni Stöðvar 2 er ekki fölsuð eins og þráfaldlega hefur verið haldið fram á netinu. „Ég get staðfest að myndin er ekki fölsuð,“ segir Ólafur Haraldsson myndvinnslumaður en eins og greint var frá í Fréttablaðinu fyrir skömmu blossuðu upp miklar deil- ur meðal áhugaljósmyndara um hvort sigurmynd Þorsteins Ásgeirssonar af Jökulsárlóni væri fölsuð eða ekki. „Myndin hans Þorsteins er ekta.“ Ólafur vann myndina sjálfur og segist hafa fjarlægt græna liti úr vatninu sem hafi orðið til þess að skuggamyndirnar létu myndina líta út fyrir að hún væri tekin að degi til. Þessi lita- samsetning sem og fjall í bak- grunni urðu til þess að tölvupóstur gekk manna á milli með þeim yfirlýs- ingum að myndin væri augljóslega fölsuð. „Það er af og frá að hún sé óekta og svona óhróður skaðar orð- spor mitt,“ segir Ólafur en hann stundar nám við hönnunarskóla í Kolding í Danmörku. Ólafur furðar sig á þeirri múg- æsingu sem hafi átt sér stað á spjallvefnum ljosmyndakeppni.is en þaðan eru þessar ásakanir sprottnar. „Ég var sagður vera í felum vegna málsins og þaðan af verra,“ segir Ólafur og er feginn að málið sé til lykta leitt. Sigurði Þ. Ragnarssyni, yfir- manni Veðurstofu Stöðvar 2, var létt þegar hann heyrði þessar frétt- ir enda bárust tíu þúsund ljós- myndir í keppnina. „Sérstaklega gagnvart Þorsteini sem hefur mátt sitja undir þessum ásökunum en hann stóð í þessu af mestu heilind- um,“ segir Sigurður og lætur þess getið að Þorsteinn hafi sent inn fimmtán myndir sem hafi verið hver annarri fegurri. „Auðvitað var mér brugðið þegar ég heyrði af þessu,“ útskýrir Sigurður og viður- kennir að honum hafi ekki staðið á sama þegar þetta komst í umræð- una. „En nú þegar þetta er loksins komið á hreint er alveg ljóst að þessi keppni verður haldin aftur að ári.“ Miðasala á tónleika tenórsins Garð- ars Thórs Cortes í Barbican Centre í London hefst á föstudag. Þetta verða fyrstu einsöngstónleikar Garðars Thórs í Bretlandi og er þeirra beðið með mikilli eftirvænt- ingu. Ný plata með Garðari er vænt- anleg í Bretlandi í næsta mánuði. Á henni verða lög af fyrstu plötu hans sem kom aðeins út hér á landi auk nýrra laga á borð við Hunting High and Low eftir norsku sveitina A-ha. Miðasala á tónleikana hinn 2. mars fer m.a. fram á ticketmaster. co.uk og á gigsandtour.com. Miðasala á föstudag Jennifer Aniston mun fara með gestahlutverk í nýjum sjónvarps- þætti vinkonu sinnar Courteney Cox, Dirt. Þetta verður í fyrsta sinn sem þær leika saman síðan þær fóru á kostum í Friends. Aniston mun leika ritstjórann ráðríka Tinu Harrod sem á í deil- um við Lucy Spiller, sem Cox leik- ur. Cox, sem er einnig framleið- andi þáttarins, segist lengi hafa leitað að hlutverki fyrir Aniston. „Við vorum alltaf að tala um það, t.d. hvernig persónu hún myndi leika. Við spáðum í það hvort hún ætti að leika sjálfa sig eða hvort við ættum að semja eitthvað frá- bært fyrir hana,“ sagði Cox. Þátturinn með Aniston verður sá síðasti í fyrstu þáttaröð Dirt. Verður hann sýndur í Bandaríkj- unum í mars. Sameinaðar á ný Góða skemmtun Þeir sem greiða með VISA kreditkorti fá tvo miða á verði eins í SAMbíóin og Háskólabíó á miðvikudögum í janúar Munið VISA tilboðið á miðvikudögum í janúar GILDIR EKKI MEÐ ÖÐRUM TILBOÐUM, EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR OG EKKI Í VIP Kynnið ykkur myndir sýningar tíma og fleira á SAMbio.is * *
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.