Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.02.2007, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 17.02.2007, Qupperneq 34
Bílaþvottastöðvar henta vel þeim sem ekki hafa tíma til að þrífa bílinn sjálf. Veðráttan á Íslandi er ekki bíl- væn. Hér skiptast á skin og skúr- ir, í hálku er salti stráð á vegina og tjara og salt sest á bílinn og beinlínis étur hann að utan. Það er því nauðsynlegt að reyna að verja bílinn fyrir þessum utanað- komandi áhrifum. Það er gert með því að þrífa hann reglulega og sérstaklega að bóna hann því bón er jú talin ein besta vörnin fyrir salti, tjöru og ryði. Fólk er þó misduglegt við að þrífa bílana sína. Sumum vex það mjög í augum og finnst beinlínis leiðinlegt að eyða tíma í að ryk- suga og þvo bílinn. Fyrir þetta fólk koma bílaþvottastöðvarnar sér einstaklega vel. Þær eru margar og fjölbreyttar. Sumar bjóða upp á sjálfsala þar sem bílnum er keyrt í gegn og tölva sér um allt ferlið. Aðrar bjóða upp á meiri þjónustu þar sem vanir menn þvo og bóna með handafli. Sumar bílaþvottastöðvar bjóða upp á að bíllinn sé sóttur og honum skilað að verki loknu og því hægt að koma í vinnuna á skí- tugri druslu og keyra heim á glansandi glæsikerru. Bíllinn sem sést hér á myndunum var einmitt nýbúinn að vera á einni slíkri þvottastöð, Bón og þvotti í Vatna- görðum. Frá druslu til glæsibifreiðar Ferðaskrifstofan Ísafold býður upp á ferð á formúluna í Bar- celona. Uppselt er á keppnina og er áhuginn gríðarlegur vegna heimkomu heimsmeist- arans, Fernando Alonso. Síðan Spánverjinn Fernando Alonso sigraði í keppni ökuþóra í Formúlu 1 kappakstrinum hefur áhugi Spánverja á formúlunni aukist mikið. Slegist hefur verið um miða á kappaksturinn í Barce- lona 13. maí næstkomandi, löngu er orðið uppselt og svarti mark- aðurinn kringum miðana blómstr- ar. 140.000 miðar voru í boði og geta Íslendingar nálgast nokkra þeirra gegnum ferðaskrifstofuna Ísafold. „Við hjá ferðaskrifstofunni Ísafold höfum undanfarin ár stað- ið fyrir ferðum á formúlukeppnir í Þýskalandi, en núna bjóðum við mjög spennandi ferð til höfuðvíg- is formúlunnar í Barcelona,“ segir Jón Baldur Þorbjörnsson fararstjóri ferðarinnar. „Ferðin tekur viku og sameinar formúl- una og sumarfrí en gist er í strandbænum Santa Susana, rétt austan við Barcelona. Þarna er nóg að gera bæði í sólinni og menningunni og er ferðin því einnig upplögð fyrir betri helm- ingana, ef svo má að orði kom- ast.“ Flogið verður utan 7. maí og hægt er að velja um flug heim 14. og 17. maí. Verð er mismunandi eftir lengd dvalar og hvort miði á formúluna fylgir með. „Fólk þarf að ákveða sig tímanlega, því vegna mikillar eftirspurnar eftir miðum náum við ekki að sitja á þeim lengur en núna fram til mánaðamóta febrúar/mars,“ segir Jón Baldur. Áhugasömum er bent á heima- síðu Ísafoldar, www.isafoldtravel. is. Formúluferð til Barcelona SMUR- BÓN OG DEKKJAÞJÓNUSTAN SÆTÚNI 4 • SÍMI 562 6066 SUMARDEKK HEILSÁRSDEKK OLÍS SMURSTÖÐ BÓN OG ÞVOTTUR HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA RAGEYMAÞJÓNUSTA BREMSUKLOSSAR PÚSTÞJÓNUSTA Sími 564 0400 BÍLARAF Auðbrekku 20, 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.