Fréttablaðið - 17.02.2007, Side 46

Fréttablaðið - 17.02.2007, Side 46
heimaerbest Þær stöllur Matthildur Einars- dóttir og Irpa Þöll Hauksdótt- ir hittust eitt síðdegið í vik- unni og ræddu heimsmálin yfir blómlegum bollum og sykursætu bakkelsi. Þrátt fyrir að vera einungis á níunda ári voru þær prúðbúnar eins og fín- ustu hefðarfrúr og sátu við dekkað hringborð sem hæft hefði hvaða prinsessu sem er. Til að skapa réttu stemninguna var fengin aðstoð frá nokkrum af betri búðum bæjarins sem luma á ýmsu sem glatt getur rómantíska fagurkera. Matthildur og Irpa voru með hatta frá Kjólaversluninni Fix. Minni borðdúkurinn sem breiddur er yfir borðið er frá Kolf og er með svokölluðu alpamunstri og blúndukanti. Hann fæst í versl- un Þorsteins Bergmann líkt og kaffibollarnir og rjómaskálin sem er frá Walther-Glas. Kisudiskur- inn með marengstoppunum fæst einnig hjá Þorsteini Bergmann. Nálgast má stóra tertudiskinn í Frú fiðrildi svo og tertuhjálminn sem er frá House doctor. Glösin eru einnig frá House doctor en litli kökudiskurinn á fæti er frá Lis- beth Dahl en Frú fiðrildi flytur inn ýmsar vörur frá því rómantíska vörumerki. Hindberjailmkertin eru frá Frú fiðrildi og fengust aðrar borðskreytingar (blóm og fiðrildi) einnig þar. Hjartablöðr- urnar fást í Vínberinu sem og súkkulaðimolarnir. Einnig má hér finna margt sem hæfir væmn- asta degi ársins, Valentínusardeg- inum og þá ekki síður konudegin- um. Verði ykkur að góðu. - hs Krúttlegt kaffiboð Matthildur og Irpa ræddu heimsmálin yfir kaffibolla. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Askja með sex hjartakertum sem eru svo sæt að þau gætu verið æt! Verð 750 kr. Askja með sex blómakertum sem setja skemmtilegan svip á hvaða borðhald sem er. Fæst í Þorsteini Bergmann og kostar 450 kr. Klassísk og vönduð hjartalaga súkku- laðiaskja með blómi. Inniheldur Günth- art-súkkulaði og fæst í Vínberinu. Verð 1.280 kr. Dúllulegur borðbúnaður, bleikar kökur og blúndur – eitthvað sem flestar litlar (og stórar) stelpur elska. Guðdrun-súkkulaðiaskja frá Vínberinu, 895 kr. 17. FEBRÚAR 2007 LAUGARDAGUR4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.