Fréttablaðið - 17.02.2007, Side 95
Leikhópurinn Hugleikur er þekkt-
ur fyrir flest annað en iðjuleysi og
nú hafa félagar hans æði mörg
járn í eldinum. Á næstunni frum-
sýna þeir nýjan söngleik eftir Þór-
unni Guðmundsdóttur, Epli og
eikur, en höfundurinn hefur áður
skrifað fjölda verka fyrir hópinn,
þar á meðal leikritið Systur og
söngleikinn Kolrössu.
Í Hjáleigunni, húsnæði Leik-
félags Kópavogs, standa nú yfir
æfingar á leikritinu Bingó eftir
Hrefnu Friðriksdóttur. Þar er á
ferðinni samstarfsverkefni Leik-
félagsins og Hugleiks en félög þau
hafa áður átt farsælt samstarf
hvers afrakstur varð sýningin
Memento Mori. Sú sýning fékk
frábæra dóma og hefur gert það
gott á leiklistarhátíðum, hérlendis
sem erlendis. Henni hefur verið
boðið að vera á alþjóðlegri
leiklistarhátíð í Suður-Kóreu í
sumar. Leikstjóri Memento Mori,
Ágústa Skúladóttir, stýrir einnig
nýja verkinu en um tónlist í verk-
inu sjá Sváfnir Sigurðarson og
Ágústa Eva Erlendsdóttir. Áætluð
frumsýning er um miðjan apríl.
Gerður var góður rómur að
sagnadagskrá Hugleiks, Einu sinni
var..., sem Hugleikarar fluttu í
Þjóðleikhúskjallaranum fyrr í
vetur. Dagskrá þessi var ofin úr
örlagasögum forfeðra þátttakend-
anna og afrakstur námskeið sem
leikararnir Benedikt Erlingsson
og Charlotte Böving héldu fyrir
áhugasama en þar var unnið með
frásagnarformið í sinni einföld-
ustu mynd. Dagskráin verður
endurtekin annað kvöld og næst-
komandi þriðjudag og hefjast sýn-
ingar kl. 21 bæði kvöldin.
14 15 16 17 18 19 20
Nýjir og ferskir straumar frá
– ítölsk hönnun
Romeo leðurtungusófi
Stærð: 320x165
Einnig fáanlegur í svörtu leðri
Verð: 222.000,-
Skápasamstæða
Stærð: 305x57xH:202
Sprautað svart gler – vengi
Einnig fáanlegt: Sprautað svart gler - eik
Hvítt sprautulakkað - tekk
Verð: 244.000,-
Madrid leðurtungusófi
Stærð: 305x210
Einnig fáanlegur í svörtu leðri
Verð: 238.000,-
Vegghengdur skenkur
Stærð: 183x42xH:62
Sprautað svart gler – vengi
Einnig fáanlegur:
Hvítt sprautulakkað - tekk
Verð: 98.000,-
Borðstofuborð Piano
Stærð: 220x100
Sprautað svart gler – vengi
Verð: 87.000,-
Skápasamstæða
Stærð: 305x57xH:190
Sprautað svart gler – eik
Verð: 255.000,-
Vegghengdur skenkur
Stærð: 183x42xH:62
Sprautað svart gler – eik
Einnig fáanlegur í stærð:
123x42xH: 62
243x42xH: 62
Verð: 98.000,-
Opið: mán-fös 10:00-18:00 - lau 10:00-16:00 - sun 13:00-16:00