Fréttablaðið - 17.02.2007, Side 95

Fréttablaðið - 17.02.2007, Side 95
Leikhópurinn Hugleikur er þekkt- ur fyrir flest annað en iðjuleysi og nú hafa félagar hans æði mörg járn í eldinum. Á næstunni frum- sýna þeir nýjan söngleik eftir Þór- unni Guðmundsdóttur, Epli og eikur, en höfundurinn hefur áður skrifað fjölda verka fyrir hópinn, þar á meðal leikritið Systur og söngleikinn Kolrössu. Í Hjáleigunni, húsnæði Leik- félags Kópavogs, standa nú yfir æfingar á leikritinu Bingó eftir Hrefnu Friðriksdóttur. Þar er á ferðinni samstarfsverkefni Leik- félagsins og Hugleiks en félög þau hafa áður átt farsælt samstarf hvers afrakstur varð sýningin Memento Mori. Sú sýning fékk frábæra dóma og hefur gert það gott á leiklistarhátíðum, hérlendis sem erlendis. Henni hefur verið boðið að vera á alþjóðlegri leiklistarhátíð í Suður-Kóreu í sumar. Leikstjóri Memento Mori, Ágústa Skúladóttir, stýrir einnig nýja verkinu en um tónlist í verk- inu sjá Sváfnir Sigurðarson og Ágústa Eva Erlendsdóttir. Áætluð frumsýning er um miðjan apríl. Gerður var góður rómur að sagnadagskrá Hugleiks, Einu sinni var..., sem Hugleikarar fluttu í Þjóðleikhúskjallaranum fyrr í vetur. Dagskrá þessi var ofin úr örlagasögum forfeðra þátttakend- anna og afrakstur námskeið sem leikararnir Benedikt Erlingsson og Charlotte Böving héldu fyrir áhugasama en þar var unnið með frásagnarformið í sinni einföld- ustu mynd. Dagskráin verður endurtekin annað kvöld og næst- komandi þriðjudag og hefjast sýn- ingar kl. 21 bæði kvöldin. 14 15 16 17 18 19 20 Nýjir og ferskir straumar frá – ítölsk hönnun Romeo leðurtungusófi Stærð: 320x165 Einnig fáanlegur í svörtu leðri Verð: 222.000,- Skápasamstæða Stærð: 305x57xH:202 Sprautað svart gler – vengi Einnig fáanlegt: Sprautað svart gler - eik Hvítt sprautulakkað - tekk Verð: 244.000,- Madrid leðurtungusófi Stærð: 305x210 Einnig fáanlegur í svörtu leðri Verð: 238.000,- Vegghengdur skenkur Stærð: 183x42xH:62 Sprautað svart gler – vengi Einnig fáanlegur: Hvítt sprautulakkað - tekk Verð: 98.000,- Borðstofuborð Piano Stærð: 220x100 Sprautað svart gler – vengi Verð: 87.000,- Skápasamstæða Stærð: 305x57xH:190 Sprautað svart gler – eik Verð: 255.000,- Vegghengdur skenkur Stærð: 183x42xH:62 Sprautað svart gler – eik Einnig fáanlegur í stærð: 123x42xH: 62 243x42xH: 62 Verð: 98.000,- Opið: mán-fös 10:00-18:00 - lau 10:00-16:00 - sun 13:00-16:00
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.