Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.02.2007, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 20.02.2007, Qupperneq 29
V i ð I n g ó l f s t o r g • S í m i 5 1 1 5 0 9 0 Gestakokkur Einars Ben á Food & Fun í ár kemur frá St. Pétursborg og er hún ein þekktasta matreiðslu- kona Rússlands í dag. Margarita Mazyrova er einn virtasti kvenkokkur Rússlands og sérstakur matreiðslu- meistari hjá patríarkanum í rússnesku réttrúnaðarkirkjunni í St. Pétursborg. Hún er yfirkokkur og aðalstjórnandi veitingastaðarins Sadco í St. Pétursborg. Sá veitinga- staður hefur góðan orðstír fyrir að halda í hinar sönnu rússnesku matarhefðir þó nútímalegur sé. Laugardaginn 24. febrúar verður á boðstólum ekta Blinis og kampavín á barnum, 3. hæð á Einari Ben frá kl. 13 – kl. 17. Verð á matseðli kr 5.900 Einnig þá stendur til boða að láta veitingastjóra Einars Ben um að velja vín með hverjum rétti. Veitingastjóri Einars Ben er Stefán Guðjónsson sem hefur unnið meðal annars, titilinn Vínþjónn ársins í tvígang ásamt, framreiðslumaður ársins og er eini íslendingurinn sem hefur klárað 1 áfanga hjá Court of Master Sommeliers.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.