Fréttablaðið - 20.02.2007, Page 47

Fréttablaðið - 20.02.2007, Page 47
Tollverðir í Ástralíu leituðu að ólöglegum lyfjum á hótelherbergi og í einkaþotu leikarans Sylvest- ers Stallone í gær. Síðastliðinn föstudag fundust ólögleg lyf í fórum fylgdarliðs Stallones er hann mætti til Ástral- íu til að kynna nýjustu mynd sína, Rocky Balboa. Yfirvöld eiga enn eftir að ákveða hvort Stallone eða einhver úr fyldgarliði hans verður ákærð- ur. Stallone fékk að yfirgefa Ástralíu eftir að kynningarferð- inni lauk. Lyfjaleit hjá Stallone Owen Wilson flaug til Ástralíu á Valentínusardaginn þar sem hann kom Kate Hudson á óvart. Leikar- arnir kunnu, sem halda því fram að þau séu ekki par, eyddu svo helginni saman á glæsihóteli. Skötuhjúin sáust saman í hjól- reiðatúr um helgina auk þess sem þau fóru á forsýningu á nýjustu mynd Kate, Fool‘s Gold. „Þau leiddust og virtust mjög ánægð þar til þau uppgötvuðu að ljós- myndari var að fylgjast með þeim,“ sagði heimildarmaður Daily Telegraph í Ástralíu. Hermt er að Wilson hafi hrint ljósmynd- ara frá þeim þegar þau komu út úr kvikmyndahúsi. Rómantísk helgi www.icelandexpress.is/afangastadir Brandenborgarhliðið, Bach, Champs-Elysées, vindsængur, kengúrur, götóttur ostur, reiðhjólabrautir, kjötbollur og kóngafólk, Piña Colada... Evrópa býður upp á margt skrítið og skemmtilegt og Iceland Express færir þig í fjörið. Næsta sumar verða áfangastaðirnir orðnir 13 og því um að gera að skipuleggja draumafríið til Evrópu sem fyrst. Þú bókar og finnur nánari upplýsingar um áfangastaðina á www.icelandexpress.is Reykjavík: Mörkin 4, sími: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, sími: 462 3504 Egilsstaðir: Miðvangur 1, sími: 471 2954 Opið virka daga: 10-18 og laugardaga: 11-16

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.