Fréttablaðið - 20.02.2007, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 20.02.2007, Blaðsíða 47
Tollverðir í Ástralíu leituðu að ólöglegum lyfjum á hótelherbergi og í einkaþotu leikarans Sylvest- ers Stallone í gær. Síðastliðinn föstudag fundust ólögleg lyf í fórum fylgdarliðs Stallones er hann mætti til Ástral- íu til að kynna nýjustu mynd sína, Rocky Balboa. Yfirvöld eiga enn eftir að ákveða hvort Stallone eða einhver úr fyldgarliði hans verður ákærð- ur. Stallone fékk að yfirgefa Ástralíu eftir að kynningarferð- inni lauk. Lyfjaleit hjá Stallone Owen Wilson flaug til Ástralíu á Valentínusardaginn þar sem hann kom Kate Hudson á óvart. Leikar- arnir kunnu, sem halda því fram að þau séu ekki par, eyddu svo helginni saman á glæsihóteli. Skötuhjúin sáust saman í hjól- reiðatúr um helgina auk þess sem þau fóru á forsýningu á nýjustu mynd Kate, Fool‘s Gold. „Þau leiddust og virtust mjög ánægð þar til þau uppgötvuðu að ljós- myndari var að fylgjast með þeim,“ sagði heimildarmaður Daily Telegraph í Ástralíu. Hermt er að Wilson hafi hrint ljósmynd- ara frá þeim þegar þau komu út úr kvikmyndahúsi. Rómantísk helgi www.icelandexpress.is/afangastadir Brandenborgarhliðið, Bach, Champs-Elysées, vindsængur, kengúrur, götóttur ostur, reiðhjólabrautir, kjötbollur og kóngafólk, Piña Colada... Evrópa býður upp á margt skrítið og skemmtilegt og Iceland Express færir þig í fjörið. Næsta sumar verða áfangastaðirnir orðnir 13 og því um að gera að skipuleggja draumafríið til Evrópu sem fyrst. Þú bókar og finnur nánari upplýsingar um áfangastaðina á www.icelandexpress.is Reykjavík: Mörkin 4, sími: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, sími: 462 3504 Egilsstaðir: Miðvangur 1, sími: 471 2954 Opið virka daga: 10-18 og laugardaga: 11-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.