Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.03.2007, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 10.03.2007, Qupperneq 1
56% 37% 42% Fr é tt a b la › i› Fr é tt a b la › i› M b l. M b l. *Samkvæmt fjölmi›lakönnun Capacent í nóvember 2006. Laugardagur LESTUR MEÐAL 12-49 ÁRA allt landið B la ð ið B la ð ið 30 20 10 50 40 0 60 Smáauglýsingasími 550 5000 Freyja Leópoldsdóttir mótorkrossari er nýbúin að eignast splunkunýtt Honda125, CR hjól árgerð 2007. Í sumarætlar hún að keppa með vinkonunumí Honda-liðinu og hjóla með fjölskyld-unni sem öll er á kafi í sportinu. „Pabbi byrjaði í sportinu fyrir mörgum árum en lagði það síðan á hilluna. Þegar bróðir minn fékk áhuga á skellinöðrum vildi pabbi frekar koma honum í mótor- krossið og í kjölfarið fylgdi öll fjölskyld- an,“ segir Freyja.Mótorkrossið er mikið fjölskyldusport sem hentar öllum að sögn Freyju sem finnst gaman að fara í ferðir með fjölskyld- unni og geta átt sameiginlegt áhugamál. Freyja byrjaði í sportinu fyrir tveimur árum síðan og heillaðist frá fyrstu stundu. „Ég ákvað að starta með trompi og fór strax að keppa, á eigin vegum. Fyrsta mótið sem ég tók þátt í var páskamót í fyrra og þá mætti ég í páskabúningi sem var nú meira grín en hitt,“ segir Freyja hlæjandi. Síðan þá hefur hún keppt á fjölda móta og síðasta sumar fengu mótorkrossstelp- urnar sinn eigin flokk. Í ár mun Freyja keppa ásamt þremur vinkonum undir merkjum Honda og ætla þær að hefja keppnissumarið á Klaustri í lok maí.„Stelpurnar í mótorkrossinu eru alltaf að verða fleiri Í dag eþ Innlit á vinnustofur þjóðþekktra rithöfunda heimaerbestLAUGARDAGUR 10. MARS 2007 INNLITHeimsókn í vinnu-stofur rithöfunda VERSLUNÍ grænbláum skugga HÖNÍ Mætti í páskabún- ingi á fyrsta mótið STÓRI BÓKAMARKAÐURINN Perlunni 1. – 11. mars OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 10-18 LOKAHELGIN! D Y N A M O R EY K JA V ÍK ÁSKRIFTATILBOÐ Frítt út mars! S. 414 9400 kronikan.is« MENNING / PÓLITÍK / VIÐSKIPTI / FÓLK 15.02 0́7 KRONIKAN.IS KOSIÐ UM FORSETA Í FRAKKLANDI Tímamót í vændum í 37 AF 63 Netlæsi þingmanna skiptir sköpum DREAMGIRLS Kvikmyndin sem byggð er á sögu The Supremes 08.03.07 590 kr.- 9 771670 721403 RÓSA BJÖRK „Djarfar ákvarðanir ekki alltaf réttar“ BUBBI „Bauð þeim að leiðrétta lygina“ ATHYGLIN FÖNGUÐ MEÐ OFBELDI Sjónvarpsáhorfendur með að einbeita sér STJÓRNIN SKELFUR Beygir Framsókn sjálfstæðismenn eða fellur ríkisstjórnin? Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs, er krútt samkvæmt bókun fund- argerðar bæjarráðs Kópavogs- bæjar frá því í fyrradag. Hart var deilt um breytingar á deiliskipulagi bæjarins á fundin- um. Bæjarráð var samþykkt því að bætt yrði við hæð á hjúkrunar- heimilinu Sunnuhlíð. Gunnar bæjarstjóri svaraði mótmælum minnihlutans yfir stækkuninni með því að láta bóka að þarna sýndu minnihlutaflokk- ar hug sinni til Sunnuhlíðarsam- takanna. Á eftir ummælum Gunnars kom bókun sem hljóðaði einfald- lega á þessa leið: „Bæjar- stjóri er krútt“ og var það Guð- ríður Arnar- dóttir úr Sam- fylkingu sem óskaði eftir að það yrði fært til bókar. „Ég ákvað að láta jafn ómál- efnalega bókun frá mér eins og Gunnar hafði gert á undan,“ segir Guðríður, sem segir bæj- arstjóra hafa gert minnihlut- anum upp skoð- anir. „Guðríður er nú sjálf óttalega krúttleg. Þó ætti hún að venja sig af því að vera á móti framförum. Auk þess er hún lánsöm að eigin- maður hennar hefur lengi verið starfsmaður hjá mér og er því vel uppalinn,“ segir Gunnar sem seg- ist síður en svo vera á móti því að vera kallaður krútt. Bókað að bæjarstjóri sé krútt Forystumenn allra stjórnmálaflokka eru sammála um að endurskoða beri lög um Stjórn- arráð Íslands. Hugmyndir hafa verið lagðar fram um fækkun ráðu- neyta úr fjórtán í tíu eða níu. For- menn stjórnarflokkanna hafa rætt endurskoðun laganna sín á milli og ráðfært sig við formenn stjórnar- andstöðunnar. Jón Sigurðsson, formaður Fram- sóknarflokksins, segir að breyting- ar verði aðeins gerðar með sam- komulagi allra flokka. „Við höfum rætt þessi mál, ég og forsætisráð- herra, og þar er mikill skilningur á málinu. Það hefur einnig verið rætt við formenn annarra flokka.“ Jón segir fjölda ráðuneyta ekki aðalat- riði í sínum huga en á nýafstöðnu flokksþingi var samþykkt ályktun um að ráðuneyti yrðu ekki fleiri en tíu í næstu ríkisstjórn sem Fram- sóknarflokkurinn ætti aðild að. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra telur að það sé vilji allra flokka að einfalda stjórnkerfið og breyta því í takt við nýja tíma. „Þetta er spurning um tíma og hugsanlega er það best í kringum kosningar eða strax að loknum kosningum. Mér sýnist vera samhljómur á milli flokkanna um málið.“ Samfylkingin hefur í tvígang lagt fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um Stjórnarráð- ið þar sem ráðuneytin yrðu níu. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, for- maður flokksins, telur málið mjög aðkallandi. „Það hefði verið mikil- vægt að gera þetta fyrir kosningar því erfitt getur verið að breyta skiptingu ráðuneyta eftir að ráð- herrar eru sestir í stólana. Það er hægt að gera breytingarnar á sum- arþingi eftir kosningar. Við teljum mikilvægt að gera það.“ Steingrímur J. Sigfússon, for- maður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, segir að skyn- samleg uppstokkun verkefna og endurskipulagning innan stjórn- arráðsins sé mikilvæg, en hvað ráðuneytin verði mörg sé ekki stærsta málið í hans huga. Spurð- ur um hvort Vinstri græn vilji að endurskoðun á skipan Stjórnar- ráðsins verði hluti af stjórnarsátt- mála ef til þess kæmi svarar Stein- grímur að sjálfsagt sé að fara yfir málið. „Hægt væri að mynda stjórn utan um breytt skipulag strax eða manna gömlu ráðuneyt- in á meðan endurskipulagningin færi fram.“ Guðjón Arnar Kristjánsson, for- maður Frjálslynda flokksins, seg- ist vel geta hugsað sér að fækka ráðuneytum og telur tímabært að skoða það af fullri alvöru í sam- starfi allra flokka. Fækkun ráðuneyta æskileg og tímabær Forystumenn allra stjórnmálaflokka á Alþingi eru sammála um að endurskoða þurfi lög um Stjórnarráð Íslands. Fækkun ráðuneyta er að flestra mati tímabær. „Það var afar tilkomumik- ið að fylgjast með briminu,“ segir Óskar Sigurðsson, veðurathugun- armaður í Stórhöfða í Vestmanna- eyjum, sem fylgdist með miklu sjónarspili við Eyjarnar í gær. „Einidrangur, sem er drangur hérna vestan við Heimaey, hvarf alveg þegar ein aldan gekk yfir hann. Hann er 32 metra hár.“ Sogið í Vestmannaeyjahöfn var svo mikið í gær að Arnarfell, flutningaskip Samskipa, slitnaði frá bryggju. Engin hætta var á ferðum, að sögn Sveins Rúnars Valgeirssonar, skipstjóra á drátt- arbátnum Lóðsinum í Eyjum, en ekki hafði tekist að koma skipinu að bryggju í gærkvöld. Ólafur M. Kristinsson hafnar- stjóri segir að aðstæðurnar hafi verið fyrirsjáanlegar „Samt náði þetta að slíta skipið frá.“ Ólafur segir að skipaumferð hafi verið lítil því loðnuflotinn sé hættur á veiðum og skip í landi vegna slæmrar spár. „Herjólfur fór þó og vistin hefur sennilega ekki verið neitt sérstök þar um borð,“ segir Ólafur. Einidrangur hvarf sjónum í ölduróti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.