Fréttablaðið - 10.03.2007, Síða 74

Fréttablaðið - 10.03.2007, Síða 74
T ímalaus elegans mætir framtíðarfant- asíu með smáívafi af sixtís kúli – þannig mætti lýsa tískuvik- unni í París með einni setningu. Flíkin sem tröllreið öllum tísku- sýningunum fyrir haust/vetur 2007 í París var efnismikla kápan. Margar þeirra voru bjöllulaga og stuttar eða með víðu herrasniði. Stella McCartney setti tóninn um „lúkk“ næsta vetrar – en það snýst allt um að vera dömuleg en í senn afslöppuð, í aðsniðnum fötum sem eru bæði strákaleg og kvenleg, föt sem eru fyrst og fremst kynþokka- full, litrík og djörf. Hátíska sem er svo dásamlega sniðin að nú- tímakonunni að eftirlíkingar verða örugglega í öllum ódýrari verslanakeðjum í haust. Kjólar voru oft frekar víðir og stuttir, mikið um skokka og frumleg erm- asnið, buxur ýmist níðþröngar eða mjög víðar, og kvöldkjólar ætíð dragsíðir og guðdómlega kvenleg- ir. Tískuspekúlantar féllu í stafi yfir sýningum Stellu McCartney, hönnun Nicolas Ghésquiere fyrir Balenciaga og hönnun nýliðans sænska Paulo Melim Andersson fyrir Chloé. Frönsk klassík mætti töffaraskap í vetrarlínum Hermés og Chanel, og Miuccia Prada vakti lukku með MiuMiu-línunni þar sem áhersla var lögð á silki, satín og frumleg snið. Stikkorð til að hafa í huga fyrir næsta vetur: Víðar kápur, jakkar með hermannasniði, háir hanskar, víðar ermar, skokkar, litaglaðar sokkabuxur og lakkstígvél, hattar, alpahúfur, derhúfur, reiðbuxur, plíseringar. Litir: Bleikt, fjólublátt, vínrautt, eldrautt, svart, grátt og dimm- blátt. C ést chic Nýyfirstaðin tískuvika í höfuðborg Frakklands boðaði stórglæsilegt haust og vetur 2007 – kyn- þokkafullan, litríkan og djarfan fatnað. Anna Margrét Björnsson kynnti sér helstu strauma og stefnur mestu hátískuborgar heims.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.