Fréttablaðið - 10.03.2007, Síða 96
©
In
te
r I
KE
A
Sy
ste
m
s B
.V
.2
00
7
www.IKEA.is
Opið virka daga
Opið laugardaga
Opið sunnudaga
10.00 - 20.00
10.00 - 18.00
12.00 - 18.00
Morgunmatur
195,-
IKEA Restaurant & CaféIKEA Restaurant & Café
með kartöflum, týtuberjasultu og
rjómasósu (10 stk.)
frá kl. 9:00 - 11:00
mánudaga - laugardaga
Veitingastaður opnaður klukkutíma fyrr en verslun
Sænskar kjötbollur
1.690,-
ETHEL rúmfatasett 150x200 cm rautt/marglitt
SMYCKA gerviblóm
orkídea H85 cm 695,-/stk.
ALVINE VÄXT púði
35x35 cm grænn/marglitur 1.690,-
MYLONIT lampi
H31 cm ýmsir litir 695,-
LISBET motta
80x250 cm marglit
NYTTJA rammar 2 stk.
13x18 cm ýmsir litir 250,-
NORESUND borð
H50 cm svarbrúnt 1.990,-
KVINTETT veggljós
B24xH26 cm 1.590,-
KILAN rúmteppi
180x280 cm dökkrautt 3.990,-
RINGUM motta Ø70 cm dökkgræn
JONDAL spegill 140x60 cm
svarbrúnt 3.990,-
ALVINE FLORA púði
50x60 cm marglitaður 2.490,-
SALONG blómavasi
H9 cm grænn
GENIAL kerti 10 stk.
H4 cm blandaðir litatónar 250,-
MYSA VATTEN sæng
150x200 cm 1.890,-
GOSA VILA koddi 65x65 cm 795,-
MELDAL rúmgrind 90x200 cm
svarbrún 9.950,- án dýnu
1.990,-
495,-
1.290,-
490,-
Bjart og ferskt
Ég er farinn að hallast að því að Íslendingar, þó ekki nánd-
ar nærri allir, eigi það til að vera
fram úr hófi dramatískir. Ákveð-
inna histerískra tilhneiginga gætir
í þjóðarsálinni. Fólk er til dæmis
farið að sjá soraklám út úr sak-
leysislegum forsíðum verslunar-
bæklinga, heill stjórnmálaflokkur
nötrar og skelfur út af útlending-
um á Íslandi, internetið er í augum
sumra orðið stórvarasamt, ráð-
stefnugestir utan úr heimi fá ekki
gistingu hjá bændum. Yfirlýs-
ingar um rétt líferni og góða siði
dynja á þjóðinni í bland við hávær
hróp um að allt sé að fara norður
og niður í alls konar óskilgreind-
um væðingum og váum.
hef ég alltaf verið ginkeypt-
ur fyrir rökum þess efnis að allt sé
að fara til andskotans. Ég hef satt
að segja í gegnum tíðina haft fyrir
slíkum málflutningi allnokkurn
húmor. Fátt er hressilegra en vel
orðuð bölsýni í anda Bólu-Hjálm-
ars og Kristjáns Fjallaskálds.
Oft hef ég sveimað sem Íslend-
ingur í mínum vangaveltum einn
yfir kaldan eyðisand, í yfirfærðri
merkingu skáldsins, fjarlægst
Norðurland og átt hvergi heima.
Alltaf hefur það verið hressandi
að núllstilla sálartetrið með þess-
um alíslenska fylleríssöng á góðri
stundu. Bölsýnin er þannig órjúf-
anlegur hluti af Íslendingseðlinu á
ákveðinn hátt. Við syngjum bein-
línis vísur í þeim anda þegar við
lyftum okkur upp.
í pólitískri bölsýni að
mínu mati átti einn tiltekinn for-
setaframbjóðandi í síðustu forseta-
kosningum. Sá kvaðst þess full-
viss að ef ekkert yrði að gert, og
hann næði ekki kjöri, myndi verða
kjarnorkustríð í heiminum að
nokkrum árum liðnum. Hið merki-
lega er að frambjóðandi þessi náði
ekki kjöri þrátt fyrir þessa afar-
kosti. Segja má, að við málflutn-
ingnum „mig eða kjarnorkustríð“
hafi þjóðin valið hið síðarnefnda.
Það felur auðvitað í sér átakanleg
skilaboð, á vissan hátt, til framjóð-
andans um að hann hafi ekki átt
erindi sem erfiði.
þetta var líka öfgafullt dæmi.
Það er gamalt minni úr þjóðmála-
umræðu að menn veki upp ótta og
böl. Því er til dæmis ítrekað haldið
fram að tilteknir stjórnmálaflokk-
ar ætli sér að útrýma öllum bænd-
um, aðrir byggðum, sumir sjó-
mönnum. Auðvitað vita samt allir
að engum stjórnmálaflokki geng-
ur svo til, en svona hljómar samt
áróðurinn. Að vekja upp óskil-
greindan ótta er fyrir mörgum
ódýr leið til þess að brýna raustina
í eigin þágu.
rætt er um aðsteðjandi
vanda, sem vissulega er fyrir hendi
á mörgum sviðum, er alltaf full-
komið lykilatriði, að mínu mati, að
vera skýr, notast við skýr hugtök og
rökstyðja vel hvað átt er við. Pólit-
ískum dramadrottningum hættir til
að hrópa hátt um alls kyns yfirvof-
andi syndaflóð og hörmungar, en
mér finnst alltaf betra ef spyrjum
frekar eins og góðir foreldrar gera,
af yfirvegun og ró, þegar barninu
líður illa, en veit ekki sjálft hvern-
ig það á að koma verkjum sínum í
orð: „Hvar, nákvæmlega, finnurðu
til, krúttið mitt?“
Bölið