Fréttablaðið - 18.03.2007, Síða 59

Fréttablaðið - 18.03.2007, Síða 59
FULLT STARF OG HLUTASTÖRF 10-11 óskar eftir duglegu og jákvæðu starfsfólki í verslanir sínar á höfuðborgarsvæðinu.Við óskum eftir starfsfólki í stöður vaktstjóra og þurfa umsækj- endur að vera 20 ára. Einnig eru lausar stöður almennra starfsmanna og þurfa umsækjendur að vera 18 ára á árinu. Hjá okkur er andinn góður, félagslíf er virkt og taka starfsmenn verslana vel á móti nýliðum. Við bjóðum upp á margskonar vaktir, sem geta hentað með skóla, eða annari vinnu. Um er að ræða dagvaktir, kvöldvaktir og næturvaktir. Umsækjendum er bent á að hægt er að sækja um beint í verslunum okkar eða þá að senda inn umsókn á netinu. Umsóknum er hægt að skila á vefnum www.10-11.is Til sölu einbýlishús að Seljavogi 3, 233 Höfnum, Reykjanesbæ. Húsið er 145 fm. að stærð með 4 góðum svefnherbergj- um. Húsið er nánast sem nýtt, allt tekið í gegn árið 2006, að utan sem innan. Fallegt hús í rólegu umhverfi. Verð 19.5 millj. Möguleiki á 100 % láni. Uppl í síma 698 0518 Seljavogur 3 - 233 Höfnum Reykjanesbæ F ru m KÓPAVOGSBÆR Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2007 – 2008 • Innritun 6 ára barna (fædd 2001) fer fram í grunnskólum Kópavogs mánudaginn 19. og þriðjudaginn 20. mars nk. • Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast milli skólahverfa og þeirra sem flytja í Kópavog eða koma úr einkaskólum. Vatnsendaskóli Nemendur í 1. – 9. bekk í Hvörfum og Þingum verða í Vatnsendaskóla, en nemendur í 10. bekk úr því skólahverfi innritast í Salaskóla. Hörðuvallaskóli Nemendur í 1. – 7. bekk sem búa í Kórahverfi innritast í Hörðuvallaskóla en nemendur í 8. – 9. bekk innritast í Vatnsendaskóla. Nemendur í 10. bekk innritast í Salaskóla. Haustið 2007 munu skólar hefjast með skólasetningardegi miðvikudaginn 22. ágúst. Foreldrar eru hvattir til að skoða heimasíður skólanna. Sérstök athygli er vakin á því að umsóknar- frestur um heimild til að stunda nám í einkaskólum eða grunnskólum annarra sveitarfélaga er til 1. apríl og skulu umsóknir berast fræðsluskrifstofu á eyðublöðum sem þar fást. Sækja þarf um að nýju fyrir nemendur, sem nú eru í slíkum skólum, ef gert er ráð fyrir að þeir verði þar næsta vetur Framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.