Tíminn - 02.09.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 02.09.1979, Blaðsíða 15
14 Sunnudagur 2. september 1979. Sunnudagur 2. september 1979. 15 i Wmm barna: „Fyrst datt þeim ekki I hug aö syngja neitt annað en Gamla Nóa og Attikattinova, þeg- ar lagavaliö var frjálst og ég var orðin mjög þreytt á aö heyra þau alltaf kyrja þessi sömu lög á hverjum leikvellinum af öðrum. Svo breyttist þetta, þvi aö þaö var ekki svo slæmt aö þau kynnu ekkert annaö. Sigriöur: „Bryndis gekk svo langt, aö láta brúöuna Trölla syngja Attiskrattinova og heil- mikiö bull á eftir og spuröi þau svo, hvort þetta væri ekki fallegt. Þau neituöu þvi alfariö, en vildu samt ekki samþykkja að atti- kattinova væri bull. Þau sögöu aö þetta væri „Gamli Nói” þeirra Grænlendinga og þaö var rétt hjá þeim”. Hvernig voru sýningarnar upp- byggöar? Sigriöur: Þaö voru alltaf ein- hverjir fastir liöir i hverri sýn- ingu eins og „Vinsælasta lag vik- unnar” og umferöarfræöslan. Lási lögga var alltaf mættur meö flautuna sina og sá var nú vinur þeirra. Þau læröu umferöarvís- urnar, sem hann kenndi þeim alveg eins og skot og þau litu greinilega á lögreglumenn sem virðulega menn, sem gæfu sér tima fyrir þau. Bryndis: Þaö er þetta meö tim- ann. Ég hef tekiö eftir þvi i kennslunni, hvaö maöur þarf aö geta gefiö börnunum tima, jafn- vel sest á gólfiö meö þeim og spjallaö. En umferöarvisurnar, sem Lási lögga kenndi börnunum var viö lag, sem þau þekktu öll og hefur aö viölagi „Ot um allan bæinn”. Sigriöur: Visur Lása voru á þessa leiö: Rauöa ljósiö segir: Stoppum nú/:Gula ljósiö segir: Biöum nú/:, Græna ljósiö segir: Afram nú/: og svo viölagiö Út um allan bæinn. Þegar Lási kenndi þetta hélt hann á lita- spjöldum og ég geröi handahreyf- ingar i samræmi viö merkingu ljósanna. Svo varö alltaf heilmik- iö spjall viö Lása. Börnin segja brúöunni allt og miklu meira en viö fengjum aö heyra. Bryndis: 1 umferöarþáttunum var rætt um hjólin og reglur, sem gilda i þvi sambandi. Ég hringdi sérstaklega niöur á umferöar- deild lögreglunnar og fékk þar staöfestingu á grun minum aö börn mættu ekki hjóla úti á götum fyrr en 9 ára gömul. Krakkarnir stóöu i þeirri meiningu aö þau mættu fara sjö ára út á göturnar, en svo var sem sagt ekki. Sjö til átta ára veröa þau aö halda sig viö gangstéttirnar meö hjólin. Sigriöur: Einnig var rætt um endurskinsmerki. Sum áttu ekki og ætluöu aö kaupa sér. — Börnin voru oft svo hughreystandi, þegar brúöurnar höföu lent i einhverju sem æsti þær, eins og Trölli eftir kapphlaupiö. Hann haföi náttúr- lega tapaö i hlaupinu og var sár. „Þetta var bara kapphlaup”, heyrðist þá frá áhorfendunum. — Trölli haföi ýmsar slæmar venj- ur, boraöi t.d. I nefiö eins og blátt og bólgiö nef hans gaf til kynna. Og ég spuröi þau, hvort þau geröu nokkuö slikt. „Nei-hei”, var svariö og um leiö sáust sumar af þessum elskum bora i nefiö. —. Ég heyröi af einu barni, sem haföi hætt aö bora i nefiö eftir aö hafa séö tilburöi Trölla og hræöilegt svampnef hans. Kannski hafa fleiri læknast. „Dísa einna vinsælust" Bryndis: Einna vinsælust held ég aö Disa Iitla hafi veriö. Hún var aö fara i fyrsta sinn I skólann meö öllum þeim áhyggjum, sem þvi fylgdi. Hún var svo hrygg, þekkti ekki kennarann og fannst skólinn svo stór. Hún vissi ekki hvar hún átti aö hengja upp káp- una sina og rataði ekki á klósett- iö. Börnin töluöu viö hana hug- hreystandi: „Þetta er allt I lagi. Það er svo gaman I skólanum. Þú færö aö lita og leira og svo færöu stundum aö fara á bókasafniö”. Sigriöur: Einn sagöi, aö i skól- anum yröi hún sprautuð gegn sjúkdómum. Bryndis: En Disa hélt áfram aö mæöast i mörgu og sagöi aö hún væri svo vitlaus, hún kynni ekki neitt, vissi ekki einu sinni hvaö dagarnir hétu. Þá sungu Texti: Fanný krakkarnir fyrir hana visurnar um dagana. Og siöan vlsurnar um fingurna. En meöan þau sungu um fingurna kom værö yfir DIsu litlu og hún steinsofnaöi. Sigriður: Hvaö þau gátu unnt henni þess aö sofna eftir þessa miklu geöshræringu, sem hún haföi átt i og nú varö steinhljóö. Bryndis: Þaö heföi mátt heyra saumnál detta, þó aö allt undir þúsund börn væru á sumum völl- unum, t.d. uppi I Breiðholti. Þetta var dýrlegasta stundin i sumar. Samstaöan var slik. Og svo ákvaö Sigíiöur i samráöi viö börnin aö best væri aö draga tjaldiö fyrir og leyfa Disu aö sofa um stund. Sigriöur: Aö þvibúnu spuröi ég börnin, hvort þau dreymdi ein- hvern tima eitthvaöog ekki stóö á svörum. „Stundum er ég aö fljúga I lausu lofti” og „stundum sé ég englana”. Mörg höföu séö englana I draumi. Einn strákur, sem gæti hafa veriö 9 ára, kom upp á pall til min og trúöi mér fyrir þvi aö mömmu hans heföi dreymt „hann Hjalta i nótt”. Þessi sami vildi syngja einsöng. Bryndis: Þegar tjaldiö var , dregiö frá ööru sinni birtist Disa eldhress og brosandi. Hana haföi dreymt svo vel og nú kunni hún puttana utan aö. Bak viö Disu mátti sjá risastóra hönd, sem var spegilmynd af draumi DIsu. Og svo fór hún meö visurnar um puttana, en I þeim segir m.a. „Þumalfingur er mamman, sem var mér vænst og best” og um leiö kyssti Dlsa þumalfingurinn, sem var mamman. Kliöur fór um hópinn, þvi aö öll þekktu þau þessa tilfinningu aö kyssa mömmu sina. I Rósu komum viö aö litarhætti manna og skynfærum. Má segja, aö krakkarnir hafi búiö Rósu til i hvert skipti. Hún var meö gult andlit, ljósar hendur, svartar tær og Indiánatær. Stundum voru augun brún, stundum græn eöa blá. Þaö var alveg merkilegt, hvaö þau voru vel aö sér um hina ýmsu kynþætti. Sigriöur: Þau þekktu lituö börn af eigin raun, enda voru margir Myndir: Tryggvi Eitt mesta uppáhald barnanna, Disa litla, I góöum höndum mllli Sigrföar og Bryndisar. Dlsa iitla er tveir menn eins og flestir, ýmisthnuggin eöa glöö. I I I I I I I I I I /,Börn eru yndislegir áhorfendur. Það er alveg sama, hvernig veður gerir, alltaf eru þau jafn áhugasöm, þeg- ar brúðurnar eru annars vegar. Liklega er ekki til betra kennslutæki en brúður, þessar tuskuverur, sem virðast svo hjálparlausar, en luma á heilmiklum fróðleik. Börn- in opna sig fyrir brúðunum á stórkostlegan hátt og lifa sig inn í leikinn. — Og engar tvær sýningar eru eins, því að þau eiga þetta". dis, sem er kennari við Æfinga- og tilraunaskóla KHl og ein af starfsmönnum i Leikbrúðulandi, sér um gerö brúöanna en Sigríö- ur, — sem er leikari og mikil á- hugakona um félagsleg verkefni, er tengiliöur milli barna og brúöa. Efniö semja þær saman. „Hef ýmislegt á samviskunni" „Ég hef aldrei búiö til brúöur”, segir Sigriöur hiæjandi, „en ég hef alltaf verið svolitiö áhangandi við þær. Lék nú bæöi bak viö Krumma og Beggu i sjónvarpinu og hef ýmislegt á samviskunni, sem Krummi hefur gert frægt, svo sem Attikattinova”. Bryndis hristir höfuðið, en henni finnst þessi visa hafa náö einum of mikilli fótfestu I hugum Þetta sögöu þær Bryndis Gunn- arsdóttir og Sigriður Hannesdótt- ir forráðamenn ferðabrúöuleik- hússins „Brúöubillinn” i samtali viö Timann er viö ræddum viö þæraö afloknu leiksumri á gæslu- völlum borgarinnar, en Brúöu- billinn hefur heimsótt hvern gæsluvöll i borginni fimm sinnum i sumar og alltaf haft ný dag- skráratriöi fram aö færa i hvert sinn. Þar sem gæsluvellirnir eru 34 eru þetta orönar 170 sýningar. Geri önnur leikhús betur! Brúöu- billinn sem slikur rúllár fyrir til- stilli leikvallanefndar og er þetta þriðja starfsár hans. Fyrsta áriö var sá kunni leikbrúöumaöur Jón E. Guömundsson meö brúöurnar ásamt Sigriði, en Bryndis tók viö af honum i fyrra. Verkaskiptingin á brúðuheimilinu er sú, aö Bryn- Kisa litla meö mömmu sinni. Hún haföi rétt fariö út f sandkassa tii aö pissa, en stalst svo út á götu og týndist, mömmunni til mikillar skelfingar. litlu leikfélagarnir litaöir. Einu sinni fékk ég tár i augun. Þá baö ég einhvern aö koma upp á pall og syngja og gaf sig þá ekki fram svartur strákur, 9—10 ára. Lagið sem hann söng var „Ó, Jesú bróöir besti” hann söng þaö vel. En nú skeöi eitt, þvi aö ekki mátti klappa. Og ég tók mikrófóninn og þakkaöi honum innilega fyrir þennan fallega sálm, en útskýröi um leiö aö á eftir sálmalagi mætti ekki klappa. — Annars tók ég eftir þvi, aö viö eigum margar fallegar stúlknaraddir, þá eru þaö svona 7-11 ára stúlkur. Erlend börn, sem voru á feröalagi, tóku oft lag- iö fyrir okkur á ýmsum tungu- málum. „Þetta fundu krakkarnir að var alvörumál" Bryndis: Þaö sem viö kölluöum boðskap af okkar hálfu voru svona ýmsar upplýsingar um þjóðbúninginn, islenska fánann og þjóösögurnar, allt I gegnum ömmu Agústu. Þau hlustuöu alltaf vel, þegar fariö var út I gamla hluti og báru mikla virö- ingu fyrir þeim. Amma sagöi þeim sömu sögur og hún haföi heyrt sem barn og börnin skildu vel merkinguna þjóösögur. Sum sögðu, að Grýla og Leppalúöi væru ekki til, ekki frekar en álfar og dvergar, og amma samsinnti þvi. Þó komust þau I vandræöi, þegar Trölli birtist og komust þau aö þeirri niöurstööu aö hann væri alveg sér á parti i tröllaheimin- um. Sigriöur: Boöskapur var einnig i sögunni af Gilla giraffa, en hann var með hálsbólgu. Gilli var frekar erfiður sjúklingur, neitaöi aö taka meöaliö sitt og liggja I rúminu. En þau dekstruöu hann til þess aö gera hvoru tveggja. Þaö kom nú á daginn, aö Gilla þótti meöaliö harla gott og vildi fleiri en eina skeiö. En krakkarn- ir voru vel meö á nótunum og sögöu, aö af fleiri en einni skeiö gæti hann oröið miklu meira veik- ur, gæti jafnvel dáiö. Bryndis: Trölli var enginn siöa- postuli eins og áöur hefur komiö fram og krakkarnir geröu sitt til þess aö aga hann. Þegar hann nagaöi neglurnar, skömmuöu þau hann og sögðu aö hann gæti fengið gat á magann. Ekki fannst þeim heldurneitt sniöugt, þegar óþekki strákurinn hann Gotti át gott i kilóavis, heilu súkkulaöistykk- in,ópalpakkana, heilu sleikipinn- ana og karamellur meö bréfun- um. Þetta átlag kom nú eiginlega til af þvi, aö Gotti var alveg tann- laus I efri góm og haföi aöeins svartar, lausar tennur i þeim neöri. Sögöu krakkarnir, aö hann burstaöi aldrei tennurnar, af þvi að hann væri svo hræddur viö tannburstann. Sigriöur: Þar sem Gotti var auk þess mesti þurs, —ekki fékkst upp úr honum aukatekið orö, var dregiö fyrir hann hiö snarasta og þá spuröi ég krakk- ana hvort þau burstuðu sinar tennur. 1 þvi kom risatannbursti fram i sviðsljósiö til frekari á- herslu og gekk úr skugga um aö allir væru meö hreinar tennur. Og allir göptu sem mest þeir máttu. Bryndis: Fröken Tannkrems- túpa kom nú til sögunnar og trúöi risatannburstinn krökkunum fyrir þvi, aö hann væri svo skot- inn i henni. Sigriður: Þetta fundu krakkarnir aö var alvörumál. (Hlær). Bryndis: Tannburstinn biöur þau nú aö finna út fyrir sig, hvaö hann eigi að segja við hana og stingur sjálfur upp á: „Viltu vera meö mér? Mér finnst þú svo ofsa- lega sæt”. En krakkarnir vildu heldur hafa þaö, aö honum fynd- ist hún svo ofsalega skemmtileg, og þar viö sat. Sigriður: Þegar tannkrems- túpan birtist, uröu krakkarnir aö hjálpa tannburstanum viö aö stynja upp þessum fáum oröum, þvi aö hann var búinn aö gleyma þeim. Gifting var siöan ákveöin og ég spuröi krakkana, hvert þau ættuaðfara i brúðkaupsferö. „Til prestsins” var svariö. En svo var sæst á aö þau færu til Majorka. Ný lestraraðferð Þær Sigriöur og Bryndis sögöu, að fyrstu sýningarvikurnar heföi rignt mjög mikiö en krakkarnir létu þaö ekkert á sig fá. „Litlu sjóhattaáhorfendurnir voru Lási lögga samræmdist hug- myndum þeirra um lögreglu- menn, sem þau vilja hafa viröu- lega og ræöna. Bryndfs: Lestraraðferöin, \ sem ég er að fara aö kynna mér, mætir börnum á þvi , plani, sem þau eru á. Hún byggir á talmáli barna og einnig er betta tiiraun tu þess að vinna -«■*' ' N x, einstaklings- lega með börnum. t Börnin segja brúðunni allt og miklu meira en við fáum að heyra Rætt við Sigríði Hannesdóttur og Bryndísi Gunnars- dóttur, sem eru stjórnendur ferðabrúðuleikhússins „Brúðubíllinn”, en þær telja m.a. að leikbrúður fái í framtíðinni viðurkenningu sem bestu kennslutækin „Hver fór með karlaraddirnar, Didda?” spuröi Kari Guðmundsson leikari, þegar ég haföi leikiö eftir niu brúöuröddum I einu og sama leik- ritinu á Kjarvals- stöðum, — alveg óundirbúiö. Hann eftirherman sjálf, ætlaði ekki aö trúa þvi, að ég hefði far- ið með allar radd- irnar. En raddir eru mitt sviö”. skemmtilegastir. Fyrst duttu droparnir á hattbrúnina og siöan tók viö þeim litil tunga. Þaö var svo fallegt. Stundum kom fólk af elliheimilinu vestur i bæ. Foreldrar heföu mátt vera meira meö börnum sinum, þvi að litlu krakkarnir hafa svo mikla þörf fyrir aö tjá sig um sýningarnar, þegar þeir koma heim.” „Mér dettur i hug litill drengur, sem ég hitti I húsi fyrir skömmu,” sagði Sigrfður. „Ég var stödd hjá móöur hans af til- viljun og hún vissi ekkert um þetta brúðuleikhús, sem ég var i. Drengurinn var alltaf aö reyna aö vekja athygli á sér og hann vildi greinilega segja mér eitthvaö merkilegt. Og endaöi meö aö hann prilaði upp á stofuborö og sagöi aö hann myndi eftir mér og brúðunum af leikvellinum. Framhald á bls. 23.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.