Tíminn - 02.09.1979, Blaðsíða 25

Tíminn - 02.09.1979, Blaðsíða 25
Sunnudagur 2. september 1979. 25 Esra S. Pétursson: OFSAKVÍÐI Gunnu í Chicago Gunna ákvaO aO halda áfram i sálgreiningu hálfu ári eftir flutn- inginn til New York borgar. Var þaO vegna þess aO henni hafOi létt nokkuO viö meöferöina, enda þtítt hún ætti iangt i land aö veröa sæmiiega heilbrigö, sem fyrr seg- ir. Foreldrar hennar voru þá komnir meö miklar áhyggjur vegna andlegs heilsuleysis henn- ar. Þau leyföu henni því meö glööu geöi aö nota tfl meöferöar- innar arf sem afi hennar og amma höföu ánafnaö henni. Gunnuhaföi ekki likað allskost- ar vel viö sálgreinandann i Chicago og einnig haföi henni mislfkaöviö sálfræöing semhaföi áöur stundaö hana. Hún ákvaö þvi aö labba á milli þriggja sál- greinenda á Park Avenue sem henni haföi veriö bent á og velja þann úr sem henni líkaöi bezt. Ég var sá þriöji sem hún kom til þann daginn. Vel fór á meö okkur og valdi hún þann kostinn aö halda áfram hjá mér. Meömæli vinar hennar, sem var sjúklingur minn, munu einnig hafa haft nokkur áhrif á val hennar. Gunna var sérlega hippaleg i útliti og framkomu þegar hún, heilsaöi mér í biöstofunni meö’ slyttislegu handtaki. Ég visaöi henni inn i' lækningastofuna og hún lufeaöist á undan mér og lét sig siga letilega onf hægindasttíl- inn andspænis mér, en leit ekki viölegubekknum. Hún var i brún- um, rispuöum verkamannahnöll- um, snjáöum og tættum bláum gallabuxum og i grænni blússu rifniu. „Einkennisbúningardræs- una”, kallaði hún þennan galla sinn sibar meir. Sjá má aö fleira fólk en hermenn, viðskiptafröm- uðir, prestar og læknar ganga einkennisklæddir. Hippar, fikni- efnaneytendur sumir og vændis- konur á götum úti gera þaö lika. Hver og einn hópurinn með sinu sniði. Þótt einkennisbúningur hennar væri allfuröulegur var samt hár hennar furðulegast. Það var slegiöog liðaöist Ismáriönum lambakrullum niður eftir mjó- bakinu en einnig fyrir andlitinu og oná brjóst. Piröi hún i gegnum strýflækjurnar og öll var hún heldur stryttuleg. Þó vareitthvaö geöfelltviö hana og aölaöandi var hún þrátt fyrir öll afkáralegheit- in. Nokkurrar tregðu gætti i fyrstu i tali en hún fór fljótt aö taka viö sér enda oröin vön aðferö frjálsra hugrenningatengsla sem fólgiö er i þvi að leysa frá skjóöunni. Ég spuröi hana hvernig henni liði. „Mér lföur..... hóf hún máls, þagnaði andartak og bætti svo við, ,,ég held að éggeti kallaö mig andlegan kryppling. Ég vaki á nóttunni og sef mestallan daginn. Þetta er einskonar dauöi. Nokk- urskonar daglegt sjálfsmorö. Ofsakviöi minn magnast svo...... hann varö svo ofsalega mikill aö mig langaöi til aö hlaupa i burtu og fela mig. En hvergi er hægt að fela sig fyrir honum svo ég fer bara aö sofa til aö þurrka mig út”. Tilfinningar hennar voru á ringlureið og mér fannst hún eiga erfittmeö aö skilgreina ofsakviö- ann. Ég spuröi hana: „Færðu ennþá ofsakviöaköstin?” Hún hristi höfuöiö. „Éghefekki fengiö þau undanfariö”. En þegarhúnhéltáfram aö tala kom i ljós aö kviöa og hræðslu- köstin voru komin á þaö stig aö hún greindi þau ekki lengur. Þessi tilfinningafirring hennar hafði sinn tilgang. Hann varöi hana aö nokkru gegn kviöanum. Sagöist hún oft heyra i sér hjart- sláttinnog stundum glumdi hann svomjög ieyrum hennar aö henni fannst hjartaö myndi springa. „Heyriröu þennan hjartslátt svona hátt i raun og veru?” „Já. Ég held ekki aö það sé bara imyndun. Og þegar hann kemur er eins og einhver hafi verið á haröa hlaupum upp marga stiga likt og hann eigi lifið aö leysa”. „Hvernig er þér innan brjósts þegar þú færö þessi hjartsláttar- köst?” „Ég er dauðhrædd og mig lang- ar til aðfela mig. Ein af þeim aö- feröum sem ég hefi notað til aö reyna að fela mig er aö imynda mér aö ég sé stytta. Styttur eru allar holar að innan eins og þú veist. Þar svif ég i lausu lofti inn- an I henni. Ég geri mér dágóöa grein fyrir þvi hvaö þetta er. Þetta er einskonar skel. Gervi sem ég dylst á bak viö”. Heyra mátti aö samstarf hennar viö fyrri sállækna hefði boriö nokk- urn árangur og aukið innsæi hennar. En táknmyndin, sem hún valdi sér, endurspeglaöi sjálfsfirringu hennar. Sjálfsmat hennar var svo rýrtaölikast varaö henni fyndist hún vera svo til efnisvana, fislétt eins og fjööur, svffandi innan i tómri styttunni. Og engu var lik- ara en aö sjálf styttan væri á bólakafi i hafsjó af angist. Mið- lægum frumkviöa. Framhald þessa fyrsta fundar okkar Gunnu ræöi ég á fyrsta sunnudegi næsta mánaðar hér i Timanum. Esra S. Pétursson O Nasisminn striöinu. Einn liöur i þvi aö færa Banda- rikin nær þátttöku gat veriö sá aö þeir tækju aö sér varnir Islands úr höndum Breta. Róiö var aö þvi mörgum árum af Bretum og Bandarikjamönnum siöari hluta árs 1940 og fyrri hluta árs 1941 aö svo gæti oröiö. En til þess þurftu Islendingar aö fela þeim varnirn- ar. Bandarikjamenn gátu ekki hernumiö landiö. Viö féllumst á að greiöa fyrir þessu og fela Bandarikjamönnum varnirnar, þótt neyöarkostur væri, enda neyöarástand og enginn kostur góöur. Þetta haföi áhrif i heimsátök- unum við nasismann og stuölaöi að falli hans, enda mátu Islend- ingar það þannig, þegar þessi á- kvöröun var tekin. Hér var lika mikið I húfi fyrir Island aö nas- isminn yrði yfirbugaöur. Sigri nasista i styrjöldinni og algerum yfirráöum nasista i Evrópu heföi fylgt annaö hvort: að hann flæddi yfir tsland og viö yröum honum að bráö eöa hitt aö ísland hefði verið skilið frá Evrópu og oröiö austasta virki vestanmanna gegn EvrópuHitlers.HérvarþvI mikiö i húfi. Hinum hrikalega hildarleik, sem hófet fyrir réttum 40 árum lauk meö algerum ósigri nasism- ans og lýöræöinu var bjargaö i Vestur-Evrópu. Þess njótum viö”. 86-300 í Hringið og við sendum blaðið um leið Þarnfi er klik an þin... biöur eftir þér. Hver þeirra hjálpaöi þér aö ráöast á'gamla manninn ''■þegar þú stalst þessu merki?^ jfl © Bulls Ef viö gætum y Geislinn komist um borö /færist hingaö og tekið a/tur, köfum, hann Ramó, Ertu aö hugsa þaö sama og ég, Geiri? Það eæti veriö flóttaleiö. / m? s SiA^! I-Z6 s I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.