Tíminn - 02.09.1979, Side 18

Tíminn - 02.09.1979, Side 18
18 Sunnudagur 2. september 1979. RYMINGARSALA Stórlækkað verð Erum að rýma fyrir nýjum vörum í gluggatjaldadeild: Ýmsar gerðir gluggatjalda í karlmannafatadeild: Karlmannaföt, stakir jakkar, stakar buxur o.fl. lUtíma KJÖRGARÐI 3*1-84-78 Mikilvægt i börnin — Ég var ekki hlynnt barnaheimilum þegar ég fór aö vinna hérna fyrir fimm árum, en ég hef alveg skipt um skoöun sföan, sagöi Málfrlö- ur Glsladóttir sjö barna móöir og margra barna amma, sem vinnur háifan daginn á skóladagheimilinu Skála viö Kaplaskjólsveg. — Ég sé ekkert neikvætt fyrir börnin viö aö vera hér, þvert á móti finnst mér þeim þykja gaman. Skóladagheimilið við Kapla- skjólsveg er i gömlu húsi, sem kallaö er Skáli. Það býður upp á heilmikla fjölbreytni I leikjum og starfi þvl vistarverur eru margar. — A neðri hæðinni er herbergi, þar sem við tökum á móti börnunum þegar þau koma, segir forstöðukonan Kristrún Jónsdóttir fóstra. — Þar liggja frammi ýmis spil, púsl og fleira dót, sem börnin geta sjálf valið sér að dunda við. Niðri er lika annað stórt herbergi með dýnum fyrir frjálsa leiki eða jafnvel likamsæfingar, auk þess litið her- bergi, stærra herbergi þar sem hægt er að hjálpa börnunum við heimanám, borðstofa og eldhús. Mat fær heimilið raunar frá dag- heimilinu Vesturborg, sem er I næsta húsi. A efri hæð eru auk skrifstofu forstöðukonu, handa- vinnu- og föndurherbergi og dúkkuherbergi með rúmum og dýnum. — Þaö hefur verið gott að hafa þennan aðlögunartíma frá þvl 1. ágúst, sagði Kristrún Jónsdóttir. — Börnin hafa smátt og smátt verið að byrja hér og eru nú orðin 20 en verða 28 I lok næstu viku þegar skólinn byrjar. Flest hafa börnin áður verið á dagheimilum og þekkja vel þær reglur, sem gilda hér og kunna þvl vel aö fara eftir þeim. — 1 meginatriðum skiptist barnahópurinn hjá okkur væntan- lega I tvennt I vetur. Yngstu börn- in verða hér á morgnana og i skólanum eftir hádegi og verða búin aö boröa hádegismat þegar þau eldri koma úr skólanum. Fimm konur starfa nú viö skóladagheimiliö þar af tvær hálfan daginn. Auk Kristrúnar eru það Ragnheiður Guðjóns- dóttir fóstra, Sigurlaug Rafns- dóttir aðstoðarstúlka og Hall- björg Elimundardóttir og Mál- fríður Gísladóttir. Hjálpa þær börnunum við föndur og handa- vinnu, tilreiða matinn og vinna önnur störf, sem gera þarf, en Kristrún og Ragnheiður munu einnig hjálpa börnunum við nám- ið ef þess er óskað. Margt leitar á hugann hjá þess- um börnum sem öðrum. Mörg eru þau að fara I skólann I fyrsta sinn. öll eiga þau það sameiginlegt að vera ekki að staðaldri samvistum við nema annað foreldri sitt. — Það er mjög mikilvægt aö tala við börnin, segir Kristrún forstööukona. — Þau veröa að fá að tjá sig. Stundum er eitthvert þeirra niðurdregið einn morgun- inn. En þegar það hefur fengið að tala um málið er oft eins og áhyggjurnar séu horfnar eins og dögg fyrir sólu. En yfirleitt eru börnin hér glöð og mér virðist vel hugsað um þau heima. Ég tel nauðsynlegt að foreldrarnir komi á foreldra- fundi, en þar fá þeir tækifæri til að tala um börn sln viö okkur starfefólkið, sagðí Kristrún. — Að vfeugeta þeir alltaf talað við okk- ur hér, en á foreldrafundunum hitta þeir allt starfefólkið í einu. Málfrlður Gísladóttir hefur starfaðlengurað Skála en nokkur starfsfélaga hennar og er þetta sjötta starfsár hennar þar. Eins og sagði hér I upphafi hefur hún alveg breytt um skoðun á dag- vistarstofnunum barna á þessum tíma. — Ég held aö foreldrar geti fyrir leigubílstjóra Þeir sem byggja afkomu sína á leigubílaakstri, þurfa að íhuga gaumgæfilega hvað fæst fyrir peningana, þegar nýr bíll er keyptur. CITROEN býður upp á þetta meðal annars: • Þrautreynd dleselvél sem eyöir ca. 7 Itr. á 100 km. • 5 glra kassa • Framhjóladrif. • Hæöarstiliingu sem er ómetanlegur kostur I snjó. • Vökvafjöörun Sérstaklega þægiieg sæti. Þýöingarmikiö fyrir þann sem situr I bilnum 10-12 stundir a dag. Eigum tvo bila til afgreiðslu strax. Talið við sölumenn okkar G/obuSf > H| ^ LAGMULIíj SIMIH155S CITROEN^ CX-2500 DIESEL Kristrún Jónsdóttir forstööukona, Málfrlöur Glsladóttir og Ragnheiöur Guö ásamt meö fóstrum og börnum. Myndir G.E.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.