Tíminn - 02.09.1979, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.09.1979, Blaðsíða 16
16 Sunnudagur september 1979. Umsjón: Eiríkur S. Eiríksson NUTIMINN „Bílarnir” sem bensínverðið engin 1r Hljómsveitin The Cars hefur áhrif „„Amsvettarlnnar), Greg Hawkes, Ric • JSSTiSuSffli- « El»» E.,»n svipableyti eignabist hann gitar á ný. Upp úr þvl hóf hann aft semja lög og koma fram vift minniháttar tækifæri, s.s. á stú- dentagörftum og litlum veitingastöftum. fyrirtækja voru allt I einu orftnir eins og mý á mykjuskán I kringum hljómsveitina. Eftir aft samningar höfftu tekist, voru The Cars drifnir i stúdióift þar sem þeir hljóftrituðu sina fyrstu Motherbaugh úr hljómsveitinni Devo. Liftsmenn The Cars láta það þó ekkert á sig fá og Hawkes hljómborftsleikari hefur látift þau orft falla aft þetta sé bara öfund I Motherbaugh. Lundúnasinfónían spilar undir hjá ABBA — á nýrri plötu Nú hefur verið ákveðið að sinfóníuhljómsveit Lundúna leiki undir á væntanlegri hljómplötu hljóm- sveitarinnar ABBA. Að sögn talsmanns ABBA hafa samningar við sinfóníuhljómsveitina þegar verið undirritaðir. Á hinni væntanlegu plötu verða ein- göngu/,instrumental" lög, þ.e.a.s. spiluðog hafa þau öll áður verið gefin út á plötum hljómsveitarinnar. Upptökur munu hef jast í nóvembermánuði n.k., er ABBA fer i hljómleikaferðalag um Bretland. Samkvæmt sömu heimildum er því haldið fram að ABBA muni koma fram á hljómleikum með sinfóni- unni í Stokkhólmi á næsta ári og verði þá flutt lög af hinni nýju plötu. Ekki er talið ólíklegt að þessi plata eigi eftir að seljast vel, en fram að þessu hefur ABBA selt samtals um 60 milljón eintök af plötum sínum. / Ein af þeim hljómsveitum sem hefur skotist upp á stjörnuhimininn á undanförnum mánuðum, er banda- riska nýbylgjuhljómsveitin The Cars, frá Boston. Hefur frami hljómsveitarinnar verið með ólíkindum og það sama má reyndar segja um allan feril hennar. gerir grin að öllum orkukreppum • Ric Ocasek á sviðinu Elliot Easton hljómborftsleikari kippir sér heldur ekkert upp vift ummæli sem þessi og um þá stafthæfingu aft The Cars sé lé- leg hljómsveit, sem ekkert kunni, segir hann einfaldlega. „Við erum afteins hópur af meftalgreindum hljóðfæraleik- urum, sem hafa gert þaft mörg mistök i siðustu 50 hijóm- sveitum, aft vift ættum nú loksins aft vita hvaft vift erum aft gera”. — ESE Þaft þykir e.t.v. kátbroslegt i heimi harðrar og miskunnar- lausrar samkeppni, aft The Cars áttu eittaf vinsælustu lögunum i Bandarikjunum þó nokkru áður en hljómsveitin lék fyrst inn á hljómplötu. Likt og hljómsveitin Dire Straits urftu The Cars frægir fyrir tilstilii útvarps- stöftva, sem komust yfir „demo upptökur” meft iögum þeirra og eftir aft allur almenningur haffti vifturkennt þessar hljómsveitir, voru stóru hljómpiötufyrirtækin ekki sein á sér og hljómsveit- irnar fengu samning I hveili. Sá sem á heifturinn af stofnun The Cars, er gitarleikarinn Ric Ocasek frá Baltimore, sonur pólsks tölvufræftings hjá NASA — geimferftastofnun Bandarikj- anna. Ocasek, sem er 30 ára aft aldri eignaðist sinn fyrsta gitar 10 ára gamall og eftir aft hafa pælt f gegnum rokklög eftir Buddy Holly I þrjár vikur hafn- afti gitarinn I ruslatunnunni. Ekki verftur sagt að skólaganga Ric Ocasek hafi verift rósum stráft, en hann hætti þó ekki I skólanum fyrr en hann var kominn I menntaskóla, en um Einn þeirra sem Ocasek kynntist á þessum tima var Ben Orr frá Cleveland, en hann var jafnvigur á fjögur hljóftfæri. Þeir Ocasek og Orr hófu skjót- lega aft leika saman og á næstu mánuftum flæktust þeir um austurströnd Bandarikjanna. Aft lokum settust þeir aft i Boston þar sem Ocasek iét þaft verfta sitt fyrsta verk aft gefa út 15 bls rit meft ljóftum sem hann haffti samift. Þetta var I kringum 1975 og næsta árift hafði Ocasek í sig og á með aft selja gömul föt. 1977 stofnuftu siðan Ocasek og Orr hljómsveitina Cars, en þá höfftu þeir fengift þrjá aftra hljóftfæra- leikara til lifts vift sig. Þetta voru þeir David Robinson, Elliot Easton og Greg Hawks, en þeir þrir voru uppgjafa knæpuspilarar, sem höfftu spilaft saman um nokkurn tíma. Eins og áður greinir þá hljóft- rituftu The Cars nokkur lög, svona rétt upp á grin, en lögin sendu þeir slftan nokkrum út- varpsstöftvum. Lögin slógu I gegn og útsendarar hljómpiötu- plötu á afteins 12 dögum. Lögin „Just what I needed” og „My best friend’s girl” slógu I gegn og i vinsældakosningum sem fylgdu á eftir var hljómsveitin oftar en einu sinni valin besta nýja hljómsveit ársins. En af hverju var hljómsveitin kölluft The Cars? — Þessari spurningu hefur Ric Ocasek svaraft þannig. „The Cars er nafn sem er hæfilega banda- riskt, auk þess sem þaft hefur enga sérstaka þýftingu”. Þessu til stuftnings hefur Ocasek bent á aft trommuleikari hljómsveit- arinnar, David Robinson eigi ekki einu sinni bil. Þrátt fyrir aft fyrsta plata The Cars hafi selst þaft vel aft þeir fengu gullplötu fyrir og að nýja platan „Candy — O” hafi leikið þaft eftir, eru margir sem láta sér fátt um hljómsveitina finnast. Sumir halda þvi jafnvel fram aft hún sé ein ómerkileg- asta hljómsveit sem uppi hefur verift, en einn þeirra er Mark

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.