Tíminn - 02.09.1979, Qupperneq 24
24
Sunnudagur 2. september 1979.
hljóðvarp
Sunnudagur
2. september
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorö og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinardagbl. (útdr.). Dag-
skráin.
8.35 Létt morgunlög: Dönsk
þjóölög og dansar
Tingluti-þjóölagasveitin
syngur og leikur.
9.00 A faraldsfæti Birna G.
Bjarnleifsdóttir stjórnar
þætti um útivist og ferða-
mál. Hún talar viö Kristleif
borsteinsson á Húsafelli um
sumardvalarsvæði og aöra
feröaþjónustu.
9.20 Morguntónleikar a.
„Úndlna”, sónata í e-moll
fyrir flautu og pianó op. 167
eftir Carl Reinecke. Ros-
witha' Stage og Raymund
Havenith leika. b.
Impromptu op. 86 eftir
Gabriel Fauré, Impromptu
caprice op. 19 eftir Gabriel
Pierné og „Næturljóö” eftir
Carlos Salzedo. Marisa
Robles leikur á hörpu.
' 10.00 FYéttir. Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Ljósaskipti Tónlistar-
þáttur I umsjá
Guömundar Jónssonar
planóleikara.
11.00 Messa i Dómkirkjunni
Séra Siguröur H.
Guömundsson prédikar.
Séra Hjalti Guömundsson
þjónar fyrir altari. Organ-
leikari: Marteinn H. Friö-
riksson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.15 „Bugöastaf listfengi loö-
iö skott” Anna Olafsdóttir
Björnsson tók saman dag-
skrárþátt um ketti og menn.
13.50 Frá 6. alþjóölegu Tsjai-
kovský-keppninni 1 Moskvu
1978, — siöari hluti a.
„Shakespeare”-sonnetta nr.
30 eftir Kabalevský og aria
Bankós Ur óperunni
„Macbeth” eftir Verdi.
Nikita Storozhev frá Sovét-
rikjunum (2. verölaun)
syngur: Ludmiia Ivanova
leikur á pianó. b. Meditation
eftir Tsjaikovský, Adagio Ur
sónötu fyrir einleiksfiölu
eftir Bach og Kaprfca eftir
Paganini. Elmar Oliveira
frá Bandarikjunum (1.
verölaun) leikur á fiölu:
Doris Konick ieikur á planó.
c. Sönglög eftir Tsjaíkovský
og Rakhmaninoff og aria
Rósinu úr „Rakaranum 1
Sevilla” eftir Rossini. Ela
Podlezsh frá Póllandi (3.
verölaun) syngur, Galina
Khristenko leikur á pianó.
d. Píanóverk eftir Messi-
aen, Ravel og Tsjaikovský
Pascal Devoyan frá Frakk-
landi (2.verölaun) leikur,—
Knútur R. Magnússon
kynnir tónleikana —
15.00 Úr þjóölífinu: Sam-
vinnan viö náttúruna Geir
Viöar Vilhjálmsson stjórnar
umræöuþætti.
16.00 Fréttir
16.15 Veöurfregnir. Molar um
Jan Mayen Höskuldur
Skagfjörö tók saman þátt-
inn. Páll Bergþórsson
veöurfræöingur og Páll
Imsland jaröfræöingur
svara spurningum.
16.55 í öryggi Fimmti og síö-
asti þáttur Kristinar
Bjarnadóttur og Ninu
Bjarkar Árnadóttur um
danskar skáldkonur. Þær
lesa ljóö eftir Vitu Ander-
sen I þýöingu Nlnu Bjark-
ar ogsegja frá höfundinum.
17.20 Ungir pennar Harpa
Jósefsdóttir Amin sér um
þáttinn.
17.40 Dönsk popptónlistSverr-
ir Sverrisson kynnir hljóm-
sveitina Shu-bi-dua, — fyrsti
þáttur.
18.10 Harmonikulög Aimable
leikur. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 ,,Ég hef alltaf haldið
frekar spartá” Páll Heiöar
Jónsson talar viö séra Val-
geir Helgason prófast i
Skaftárþingum.
20.00 Tuttugustu aldar tónlist
Tvileikskonsert fyrir óbó,
hörpu og strengjasveit eftir
Hans Werner Henze. Flytj-
endur: Heinz og Ursula
Holliger ásamt Collegium
Musicum hljómsveitinni.
Stjórnandi: Paul Sacher.
Askell Másson kynnir.
20.35 Frá hernámi tslands og
styrjaldarárunum siöari
Guömundur Gunnarsson les
frásögn Rafns Hjaltalíns.
20.55 Christiane Edinger og
Gerhard Puchelt leika Dúó
i A-dúr fyrir fiölu og pianó
op. 162 eftir Franz Schubert.
(Hljóðritun frá tónlistarhá-
tiöinni I Berlin i fyrra).
21.15 „Hvar er súperman nú
aö sbepast?” Ljóö og ljóöa-
þýöingar eftir Kristján Jó-
hann Jónsson. Flytjendur
með höfundi: Hjördls
Bergsdóttir, Jakob S. Jóns-
son og Olga Guörún Arna-
dóttir.
21.40 Frá hallartónleikum i
Ludwigsborg i september i
fyrra Tarrago gitarkvart-
ettinn frá Barcelóna leikur
verk eftir Francesco
Guerrero, Fernando Sor og
Igor Stravinsky.
22.05 „Sagan um særek” eftir
Holger Drachmann Óli
Hermannsson Islenzkaöi.
Jón Sigurbjörnsson leikari
les.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Létt músik á slökvöldi
Sveinn Magnússon og
Sveinn Arnason kynna.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
Sunnudagur
2, september
18.00 Barbapapa Tuttugasti
þáttur frumsýndur.
18.05 Frænka kemur 1 heim-
sókn Dönsk mynd 1 léttum
dúr um lítil börn og stjórn-
sama frænku þeirra. Þýö-
andi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvision —
Danska sjónvarpiö)
18.25 Náttúruskoöarinn Land
tækifæranna Þýöandi óskar
Ingimarsson.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Skólakór Garöabæjar
Kórinn syngur níu lög undir
stjórn Guöfinnu Dóru ólafs-
dóttur. Jónlna Glsladóttir
leikur á planó. Kynnir
Kristbjörg Stephensen.
Stjón upptöku Andrés
Indriöason
20.55 Ástir erföaprinsins
Breskur myndaflokkur.
Fimmti þáttur. Akvöröunin
Efni fjóröa þáttar: Stanley
Baldwin forsætisráöherra
er skýrt frá þvi, aö nái
skilnaður Simpson-hjón-
anna fram aö ganga, geti
konungur kvænst Wallis
fyrir krýningarathöfnina.
Baldwin fer þess á leit viö
Játvarö, aö skilnaðinum
veröi frestaö, en konungur
neitar. Játvaröur á áhrifa-
mikla vini meöal Waöaút-
gefenda. Samkomulag tekst
um, aö hætt sé aö birta
slúöurstigur um ástamál
konungs. En samkomulagiö
tekur ekki til dagblaöa
vestanhafs, og þau birta
fréttir af Wallis og Játvaröi
Þýöandi Ellert Sigur-
björnsson.
21.45 Eyjan dularfulla
| I—Li— ^
■ „Já, biddu aöeins. Þú átt eftir aö 1 hreinsa skitinn undan þessari Inögi.” DENNI DÆMALAUSI
Heilsugæsla
I Kvöld og næturvörslu Apóteka
liReykjavik vikuna31. ág. — 6.
Isept. annast Reykjavikur
| 4pótek og Borgar Apótek.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og
iKópavogur, slmi 11100,
[ Hafnarfjöröur sími 51100.
Stysavaröstofan: Slmi 81200,
| eftir skiptiboröslokun 81212.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
I Upplýsingar I Slökkvistöðinni
| slmi 51100.
Kópavogs Apótek er opiö öll
Ikvád til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 ogsunnu-
daga er lokaö.
I Heilsuverndarstöö Reykjavlk-
lur. Onæmisaögeröir fyrir
Ifulloröna gegh mænusótt fara
[fram i Heils uverndarstöö
JReykjavIkur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafið meöferöis ónæmiskortin.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Alla daga frá kl.
115-16 og 19-19.30.
f Happdrætti
Aöalsafn-LESTRARSALUR,
Þingholtsstræti 27, slmi aöal-
safns. Eftir kl. 17 s.27029. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21., laug-
ard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18.
FARANDBÓKASOFN-
Afgreiösla I Þingholtsstræti
29a, sími aöalsafns. Bóka-
kassar lánaöir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN-Sólheimum
27, slmi 36814. Opið mánud.-
föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-
16.
BÓKIN HEIM-Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa. Slma-
timi: mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10-12.
HLJ ÓÐ B ÓKAS AFN-Hólm-
garöi 34, slmi 86922. Hljóö-
bókaþjónusta viö sjónskerta.
Opiö mánud.-föstud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN-Hofs-
vallagötu 16, simi 27640. Opiö
mánud.-föstud. kl. 16-19.
BOSTAÐASAFN-Bústaöa-
kirkju, simi 36270. Opiö
mánud.-föstud. kl. 9-21, laug-
ard. kl. 13-16
BOKABILAR-Bækistöö i Bú-
staöasafni, slmi 36270. Viö-
komustaöir viösvegar um
borgina.
Nemendur Kvennaskólans I
Reykjavlkeru beönir aö koma
til viötals I skólann mánudag-
inn 3. sept. 3. bekkur kl. 10, 2.
bekkur kl. 11 og uppeldissvið»
kl. 2.
Lögregla og
slökkviliö
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðiö og
sjúkrabifreiö, sfmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliðiö simi
51100, sjúkrabifreiö slmi 51100,
Bilanir
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05
Bilanavakt bofgarstofnana.
Simi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. slðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhring.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfirði f sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
veröur veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
( Minningarkort
Minningarkort Breiöholts-
kirkju fást á eftirtöldum stööum:
Leikfangabúöinni, Laugavegi 18
a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka
2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóu-
hólum 2-6 Alaska Breiöholti,
Versl. Straumnes, Vesturbergi
76, hjá séra Lárusi Halldórssyni,
Brúnastekk 9, og Sveinbirni
• Bjarnasyni, Dvergabakka 28.
Minningarkort kvenfélags
Bólstaðarhliðarhrepps til
styrktar byggingar ellideildar
Héraðshælis A-Hún. eru til
sölu á eftirtöldum stöðum: í
Reykjavik hjá Ólöfu Unu slmi
84614. A Blönduósi hjá Þor-
björgu simi 95-4180 og Sigriður
simi 95-7116.
Minningarkort Sjúkrasjóös
Höföakaupstaðar Skagaströnd
fást á eftirtöldum stööum:
I Reykjavlk hjá Sigrlði Olafs-
dóttur, slmi 10915, Blindavina-
félagi ísl. s. 12165. Grindavik
hjá Birnu Sverrisdóttur s. 8433
og Guölaugi Óskarssyni s.
8140. Skagaströnd hjá Onnu
Aspar s. 4672. Soffiu Lárus-
dóttur s. 4625.
Tilkynning
Tlminn farsóttir 9,5 cic
sh. Farsóttir I Reykjavik
vikuna 29/7—4/8 1979, sam-
kvæmt skýrslum 6 (8) lækna.
Iðrakvef..............15 (24)
Kighósti..)...........10 (8)
Skarlatssótt.......... 1 (0)
Hlaupabóla............ 5 (7)
Rauöir hundar......... 1 (2)
Hettusótt.............18 (22)
Hálsbólga.............44 (33)
Kvefsótt..............75 (90)
Lungnakvef............ 4 (22)
Innflúenza ........... 3 (2)
Kveflungnabólga....... 2 (1)
Blöörusótt ungbarna .. 1 (0)
Vírus.................14 (6)
Dllaroöi ............ 1 (0)
Eftirfarandi númer hlutu
vinning 1 happdrætti SVFI
1979:
19351 Chevrolet Malibu
Classic Station Wagon 1979.
26893 Veturgamall hestur.
2881 Binatone sjónvarpsspil.
26899 Binatone sjónvarpsspil.
36993 Binatone sjónvarpsspil.
Vinninganna sé vitjaö á
skrifstofu SVFI á Granda-
garöi. Upplýsingar I síma
27123 (simsvari) utan skrif-
stofutlma.
Borgarbókasafn ]
AÐALSAFN-ÚTLANSDEILD,
Þingholtsstræti 29a, slmi
27155. Eftir lokun skiptiborös
27359. Opiö mánud.-föstud. kl.
9-21, laugard. kl. 13-16.
GENGIÐ Almennur gjaldeyrir Kaup Sala Feröamanna- gjaldeyrir Kaup Sala
'l Bandarikjadollar 374.80 375.60 412.28 413.16
1 Sterlingspund 841.80 843.60 925.98 927.96
— 1 KaBadadoliar 320.20 320.80 352.22 352.88
100 Danskar krónur 7119.00 7134.20 7830.90 7847.62
100 Norskar krónur 7432.00 7448.80 8175.20 8103.68
100 Sænskarkrónur 8882.60 8901.50 9770.86 9791.65,
roo Finnsk mörk 9747.70 9768.50 10722.47 10745.35
100 Franskir frankar 8794.50 8813.30 9673.95 9694.63
100 Belg. frankar 1278.70 1281.50 1406.57 1409.65
100 Svissn. frankar 22600.10 22648.30 24860.11 24913.13
100 Gyllini 18722.20 ,18762.20 20594.42 20638.42
100 V-þýskmörk 20524.60 20568.40 22577.06 22625.24
100 Lirur 45.88 45.98 50.47 50.58
100 Austurr.Sch. 2802.20 2808.20 3082.42 3089.02
100 Escudos 759.00 760.60 834.90 836.66
100 Pesetar 567.40 568.60 624.14 625.46
100 Yen 170.04 170.40 187.04 187.44