Tíminn - 02.09.1979, Blaðsíða 27

Tíminn - 02.09.1979, Blaðsíða 27
Sunnudagur 2. september 1979. 27 stigvél sem standa sig þegar þú wtlar adkaupaþér stigvélþá velurþú auðvítad KONTIO-stigvéi fraKOKIA Austurstræti 10, NOKIA hetur sett heiður skin i að framleióa stigvél sem eni falleg i útiiti.nidsterk og þægileg áfæti. NOKIA hefur ennfremur hugaó aó vellióan þeirra sem stigvélin nota Meó sérstakri meóferó á fóðri hefur náóst verulegur árangur. Þetta sérstaka fóóur er bakteríudrep- andi og hindrar óeólilega mikinn fotraka. Já,þú ættir aó varast allar eftirlik- ingar og kaupa KONTIO-stigvél, það borgarsig. Sfmi 27211 nr. 23-27 = 5.350,- nr. nr. 28-33 = 6.250.- nr. 34-41 = 7.600.- 42-46 = 10.400.- Sendum I póstkröfu. / sarnræmi uið ákuörðun rikisstjómar hefur lðnaðarráðune\;tið ákveðið aðfela stjóm Iðnlánasjóðs að annast um tánueitingartil stofn- og hagræðingarlána í skipasmíðaiðnaði að upphæð 400 millj. kr. Eftirfarandi meginneglur munu gilda við þessa lánveitingu: IVeitt verði stofnlán til skipasmíðastöðva bæði vegna framkvæmda á gfirstandandi ári ogframkvæmda á liðnum árum. Hvað varðar lán vegna fjárfestinga á liðnum árum afalmennum reglum sjóðsins í h/iðstæðum tiluikum. aðlána m. a. út á kostnað vegna aðkeyptrarþjónustu, vegna skipulagsbreytinga o. fl., enda miði viðkomandi aðgerðirað þuí að aukaframleiðni í viðkomandi fyrirtæki. 3Lánskjör verða þau sömu og gilda um almenn útlán Iðnlánasjóðs.________________ ______ 4 Nauðsgnlegt er, að með umsókn fylgi fjárfestingaráætlun fyrirtækisins árið 1980. Hér með er auglýst eftir umsóknum um þessi sérstöku lán til skipasmíðalðnaðar. Skulu umsóknir berast á egðublöðum Iðnlánasjóðs til stjómar sjóðsins Lækjargötu 12, Reykjavík, (Iðnaðarbankahúsinu), fyrir 15. sept. n. k. Reykjavík, 13. ágúst 1979, • r » Iðnaóarbankinn l.ækjargötu 12-101 ReyKjavik Sími 205X0 Tilkynning frá Orkustofnun Skrifstofa Orkustofnunar ásamt raforku- deiid eru fluttar að Grensásvegi 9, Reykjavik. Simi: 83600. Aðrar deildir stofnunarinnar flytja að Grensásvegi 9, um miðjan september. Mánudagsmynd Háskólabíós: Themroc- óvenjuleg Reglulegar framúrstefnumyndir eru sjaldséðar í islenskum kvikmyndahúsum og eru mánudagsmyndir Háskólabíós ekki undanskildar, því í flestum tilfellum hafa þær verið einfaldar afþreyingarmyndir með evrópsku nafni. En næsta mánudagsmynd er undan tekning sem sannar regluna. framúr- stefnumynd Hér er um aö ræfta franska kvik- mynd Themroggerö áriö 1972 af leikstjóranum Claude Faraldo. Myndin fjallar um verkamann aö nafni Themroc sem lifir reglubundnu og mjög tilbreyt- ingasnauöu lifi og vinnur af- spyrnu leiöinlegt starf I risa- stórri verksmiöju. Dag nokkurn gengur hann berserksgang i vinnunni og er sendur heim til sin. Þar sængar hann hjá systur sinni, en aö þvf loknu lokar hann sig inni i herbergi, milrar upp i dyr, brýtur niöur vegg sem snýr út aö götu og fleygir öllu laus- legu út. Frá þeirri stundu lifir hann eins konar hellalifi aö hætti frummanna I herberginu. Hámarki nær myndin þegar Themroc veiöir tvo þriflega lög- regluþjóna i matinn. 1 aöalhlutverki eru Michel Piccoki Beatrice Romand og Marila Tolo. Kvikmyndin Themroc hefur tvlvegis veriö sýnd áöur hérlendis, i bæöi skiptin i kvikmyndaklúbbi framhaldsskólanna og vakiö mikla athygli. Eins og efniö gef- ur til kynna er hér á ferö kostu- leg ádeilumynd á nútima tækni- þjóöfélag sem er full af bráö- skemmtilegum gálgahúmor. Kvikmyndaáhugamenn ættu ekki aö láta Themroc framhjá sér fara. TOPPURINN flitsjónvarpstoBkiu SJÓNVARPSBÚDIN BORGARTÚNI 18 REYKJAVIK SIMI27099 Einkaritari Starf einkaritara er laust til umsóknar nú þegar. Hæfni i vélritun, ensku og dönsku áskilin. Umsóknir á þar til gerðum eyðu- blöðum sendist skrifstofustjóra embættis- ins fyrir 8. september. Tolistjórinn i Reykjavik. Tryggvagötu 19, simi 18500. — 1 guöanna bænum kitlaöu hann á maganum. Annars lætur hann svona t allt kvöld. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Kjötvinnsla Viljum ráða aðstoðarfólk við kjötvinnslu nú þegar. Nánari upplýsingar á staðnum. Kjötiönaðarstöð Sambandsins Kirkjusandi sími:86366 Starfsfólk í heimilisþjónustu Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar að ráða starfsfólk til heimilisþjón- ustu. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður heimilisþjónustu, Tjarnargötu 11, simi 18800. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 Faöir okkar og tengdafaöir Jón ó. Gunnlaugsson fyrrv. stjórnarráösfulltrúi veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni i Reykjavik þriöju- daginn 4. september kl. 13.30. Þuriöur J. Sörensen, Valdemar Sörensen Guörún S. Jónsdóttir, Grimur Grimsson Ilalldór ó. Jónsson, Sigfriöur Bjarnar Karl J. Eiriks, Helga Guömundsdóttir Þóröur Jónsson Bryndls Jónsdóttir, Geir í. Geirsson Jórunn Jónsdóttir, EgiU Marteinsson ------

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.