Tíminn - 29.09.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.09.1979, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 29. september 1979 Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur gengst fyrirRally dagana 20. -21 okt. n.k. Ekin veröur um 700 km. leiö. Keppnin hefst viö Hótel LoftleiBir laugard. 20. okt. og lýkur þar slödegis sunnud. 21. okt. Fyrri þátttökufrestur rennur út á miönætti miövikud. 3. okt. og sá síöari miö- vikud. 10. okt. Félagsfundur veröur haldinn aö Hótei Loftleiöum i Kristalssal 1. okt. kl. 8.30,og veröur þá rætt um fyrirhug- aöa Rally — keppni og upplýsingar veittar. Væntanlegir þátttakendur eru sérstaklega hvattir til aö mæta Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur I & m V-Us' i ;:f 8 Laus staða Staða fulltrúa á skrifstofu Æskulýðsráðs Reykjavikur er laus til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfs- manna. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Æskuíýðsráðs Reykjavikur, Frikirkjuvegi 11, og þar eru jafnframt veittar nánari upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 19. október 1979. v 1% k h $ ■>w M ■!? w 1 Æskulýðsráð Reykjavikur. Simi 15937. •jv-r 'Sr Barnaleiktæki íþróttatæki Þvottasnúrugrindur Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESSONAR Suöurlandsbraut 12. Simi 35810 Bændur — Bændur Vil kaupa notaðan eða nýjan mykjusnigil. Uppl. i sima 99-4371. Kennara vantar Viðistaðaskóla Hafnarfirði vantar kenn- ara nú þegar til að kenna i 7 og 8 bekk grunnskóla. Æskilegar kennslugreinar liffræði, stærð- fræði, eðlisfræði og islenska. Nánariupplýsingar gefa skólastjóri i sima 52911 og yfirkennari i sima 53113 eða 52915. *** AÐALFUNDUR Samtaka áhugafólks um áfengisvandamáliö verður haldinn miövikudaginn 3. október n.k. og hefst kl. 20.30. Fundarstaður: Súlnasalur, Hótel Saga. DAGSKRA: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Panelumræður meö þátttöku fulltrúa hinna ýmsu starfssviöa SAA. Félagsmenn eru hvattir til að mæta stundvís- lega. Stjórnin. ÍZíJjJl SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS C^LLTLL UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ ----—------------------------------------:t Þrískipt gaman á Kjarvalsstöðum • Norræn list í Feneyjum 1978 — Leikmyndin — Flugleikur FI — Já, þaöermjög ltflegt um aö litasthjá okkur á Kjarvalsstööum nú: Á göngum er norræni hlutinn af alþjóölegu listsýningunni i Feneyjum 1978 og i vestursai er sýning 13 isienskra leikmynda- teiknara. Norræni hlutinn af Biennalnum I Feneyjum 1978 hef- ur fariö meö öll Noröurlönd og er megintilgangurinn meö sýning- unni aö gefa heimafólki kost á aö sjá, hvernig staöiö er aö alþjóö- legum listsýningum. Er ferö sýningarinnar hingaö til lands kostuö af Norræna menningar- sjóönum. Sýningin I vestursal er nokkuö sér á parti, þvi aö þar gefst fólki tækifæritil aö sjá á bak viö tjöldin, leikmuni, búninga, teikningar og módel. Og I tengsl- um viö ieikmunasýninguna verö- ur Flugleikur Þjóöleikhússins sýndur i vestursal á hver ju kvöldi þessa ákveönu viku nema mánu- dagskvöld, frikvöld ieikara. Þetta sagöi Þóra Kristjánsdótt- ir listráöunautur Kjarvalsstaöa i samtali viöTImann, en vikuna 29. sept.-7. okt. veröur þriskipt gaman á Kjarvalsstööum og stór hópur listamanna innlendra og erlendra kemur þaö viö sögu. Biennalinn i Feneyjum er eins og nafniö bendir til haldinn annaö hvertár oghefur svo veriö óslitiö frá 1895. Islendingar hafa nokkr- um sinnum tekiö þátt i þessari stóru sýningu, m.a. Þorvaldur Skúlason, Svavar Guönason og Siguröur Guömundsson, en I fyrra tóku öll Noröurlöndin sig saman og mynduöu eina deild. Haföi slik samvinna Noröurland- anna ekki veriö reynd áöur. Til sýningarinnar völdust: Siguröur Guömundsson frá Islandi, Olavi Lanu frá Finnlandi, Lars Eng- lund frá Svlþjóö, Frantz Wider- berg frá Noregi og Danirnir Stig Brögger, Hein Heinesen og Mogens Möller. Siguröur Guö- mundsson og Olavi Lanu settu sýninguna upp á Kjarvalsstööum. Félag Islenskra leikmynda- teiknara, sem sýnir i vestursal hefur veriö aö smástækka undan- farin ár en sýningar á þess vegum eru ekki á hverjum degi. Leik- myndateiknarar hafa þó tekiö þátt 1 haustsýningum listamanna, en þá mest meö skissum og ljós- myndum. Núersviöiö opiö, ef svo má segja og þeir listamenn, sem eiga verk á sýningunni, eru Balt- asar, Birgir Engilberts, Gylfi Gislason, Lárus Ingólfsson, Magnús Pálsson, Magnús Tómas- son, Messiana Tómasdóttir, Sig- urjón Jóhannsson, Steinþór Sig- urösson;Valgeröur Bergsdóttir og Þórunn Sigrlöur Þorgrlmsdóttir. Fjölmargir listamenn koma viö sögu á Kjarvalsstöðum vikuna 29. sept. til 7. okt. Hér sést hluti hins stóra hóps. Tlmamynd: GE FlugleiðaskáMn 79 Um þessa helgi efnir skákklúbbur Flugleiða til skákmóts að Hótel Esju I Reykjavik. Skákmótið stendur laugardag 29. sept. og sunnudaginn 30. og taka 24 skáklið fyrir- tækja og skákklúbbar þátt i mótinu. Þetta skákmót verður með nýju sniði, tefldar verða 15 minútna skákir og allar sveitir tefla saman. Verðlaun eru glæsi- leg. Veitt verða sveita- verðlaun fyrir þrjár bestu sveitirnar og ennfremur verðlaun fyrir bestan árangur einstaklinga. Keppendur verða 72 auk um fjörutiu vara- manna. Skákstjóri verður Friðrik ólafsson stór- meistari, formaður FIDE og varaskák- dómari Jóhann Þórir Jónsson. Flugleiðaskákin ’79 verður sett kl. 0930 á laugardagsmorgun á 2. hæð Hótel Esju. Þjóöleikhúsiö: Nú I „Flugleik” að Kjarvalsstöðum FI — Sýningar á Fiugleik Þjóö- leikhússins hafa hafist aö nýju og eru þær aö þessu sinni á Kjarvalsstööum, en Flugleikur hefur flogiö viöa eins og vera ber. Leikrit þetta var fyrst sýnt sl. sumar leiklistarhátfö I Cardiff I Wales og á þrjátlu ára afmæli Islendingafélagsins I London 17. júni. Einnig var Flugleikur sýndur á Alþjóölegur vörusýningunni I Reykjavlk nú I ágúst sl. Sýningarnar veröa aö Kjarvals- stööum á hverju kvöldi I aöeins eina viku, 29. sept. til 7. okt. Flugleikur gerist um borö I breiöþotunni Flóka Vilgeröar- syni á flugleiöinni Keflavik - New York - Keflavik og eru persónurnar áhöfn og farþegar. Verkiö er samiö I hópvinnu og höfundar textans eru þau Brynja Benediktsdóttir, sem jafnframter leikstjóri, Erlingur Glslason, sem einnig leikur Gisla flugstjóra, og Þórunn Siguröardóttir, sem leikur Þóruyfirglugfreyju. Aörar flug- freyjur leika þær Sara Jóns- dóttir, Lilja Þórisdóttir og Guörún Þóröardóttir. Sigurjón Jóhannsson er höfundur leik- myndarinn ar og Karl Sighvats- son samdi tónlistina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.