Tíminn - 29.09.1979, Blaðsíða 9

Tíminn - 29.09.1979, Blaðsíða 9
Laugardagur 29. september 1979 9 Stefnt að því að hindra flug- rekstur frá öðrum stöðum en Reykj avík — segir Hörður Guðmundsson, forstjóri flugfélagsins Ernir AM — ,,Viö sóttum um flug á milli Súgandaf jaröar og Reykjavfkur, Flateyrar og Reykjavikur og loks Bfldudals og Reykjavfkur, og vildum viö fijúga milli Reykjavikur og þessara staöa tvisvar I viku hverri, auk þriggja til fimm feröa i tengslum viö annaö flug,” sagöi Höröur Guömunds- son, hjá flugfélaginu Grnir á Isafiröi, en Grnir voru einn þeirra aöila, sem sóttu um flug- leiöir Vængja á dögunum. Hörður kvaðst álita að allt hefði mælt með þvi að Ernir hefðu fengið slikt leyfi, þvi aö auk þess sem hagkvæmt hefði verið fyrir þessa staði að eiga kost á flugi suður i beinu flugi einu sinni eða tvisvar i viku, þegar nýting væri góð, hefði það verið mikill hagur fyrir Flug- leiðir og Erni jafnframt, ef far- þegar frá þessum stöðum hefðu verið fluttir i veg fyrir flug þeirra á t.d. Þingeyri og Patreksfiröi en sætanýting væri oft takmörkuð i þvi flugi hjá Fokkernum. Við spurðum Hörð um þær leiðir sem Ernir fengu, en þær voru Isafjörður — Hólmavik — Gjögur.Hörður sagði augljóst að bæta þyrfti samgöngúr milli staða innan Vestfjarðakjálkans sem mest, en sá væri hængur á að fiutningur á þessum leiðum væri það takmarkaður að von- litið væri að reka leiðirnar nema með tapi. Hann átaldi þær aðferðir sem notaðar voru i Flugráði og þann málamyndafund sem haldinn var um máliö. Af 32 sveitar- stjfonum á Vestfjörðum hefðu aðeins fjórar mælt meö leyfi Arnarflugs og þau meðmæli veriö fengin með þvi aö taka menn á eintal. Hefðu flugmenn Vængja verið þar aö verki, gerðir út af ákveðnum mönnum, og lagt áherslu á að þetta hefði mikið gildi fyrir atvinnu þeirra. af vélum félagsins. Höröur Guömundsson viö eina Aðeins fjórir flugmenn heföu þó fengið starf, hinir einu af 10-12 manna starfsliði Vængja. Þá spuröum við Hörð um þau rök stjórnvalda aö ekki hefði þótt ráðlegt að Ernir hefðu með flug frá Reykjavik aö gera, vegna þess hve tsafjörður væri oft lokaður. Hörður kvað þetta hinn mesta fyrirslátt og til þess ætlaðan að hvergi væri gert út flugfélag sem starfaði af afli, nema frá Reykjavik. Minnti hann á að Reykjavikurflugvöll- ur sjálfur væri oft lokaður. Hörður kvaðst og vilja átelja þá óráðsiu sem i ráði væri, að kaupa nýjar vélar fyrir stóríé, þegar vélar væru fyrir hendi I landinu, sem vel gætu annað sliku flugi. Þjóðhagslega væri slikt óverjandi og kvaðst hann geta stutt forsvarsmenn Iscargo i þessu, sem látið hafa sömu skoðun i ljósi. Að endingu sagði Hörður að hann teldi ekki grundvöll fyrir rekstri Twin Otter véla á fyrr- greindum leiðum og sagði að „kæmi ekki kraftaverk til” hlyti Arnarflug að lenda i sömu vand- ræðum með reksturinn og Vængir voru komnir i. | Mælingamaður óskast I Vanur mælingamaður óskast sem fyrst. ýi Upplýsingar gefur Gatnamálastjórinn i 'f$ Reykjavik. úf. vl* Vv<v vý.:: GATNAMÁLASTJÓRINN í reykjavík SKÚLATÚNl 2 — SlM! 18000 s^r». ». ■ V € Eigum fyrirliggjandi frá DUALMATIC r í Bandaríkjunum Driflokur, stýrisdempara, hjólbogahlífar, varahjóls- og bensínbrúsagrindur. Blæjuhús Væntanlegt á næstunni: 4 litir, á Willys C J 5 árg. 1955-1975 Einnig fyrirliggjandi Keystone sportfelgur 15", hvítar, krómaöar og úr léttmálmi. Einkaumboð á islandi Póstsendum. Vélvangur h/f Hamraborg 7 — Kópavogi Simar 42233 og 42257 'BLOM fíÁVKCl 1R 50 ára afmœlissýning að Hótel Loftleiðum, laugardagirm 29. september, swmudagirm 30. september Dagsskrá báða dagana Opin blómavinnustofa kl. 10 - 12 fh. Tilsögn í blómaskreytingum fyrir almenmng. Blómaskreytingar úr þurrkuðum blómum kl. 15:30 og 20:00 Skreytingar frá Erik Bering, Kaupm.höfn og Hendrik Bemdsen, Blóm & Avextir Sérstakur blómaveislumatseðill kl. 12 - 14 og kl. 18:30 t Blómascd hótelsins. Guðrún Á. Símonar kl. 20:3Q Undirleik armast Ami Elfar „Blóm í hárið“ kl. 14 og 19 og 21 Hárgreiðslusýmng með blómamafi Elsa Haraldsdóttir, Salon VEH Blómahöldur fiá 18. öld úr safrú Eriks Bering Pétur Friðrik, listmálari, sýrúr blómamyndir „Hausttískan 1979“ kl. 14:25 og 19:20 og 21:30 Marta Bjamadóttir, versl. EVA Snyrtist.Maja, Ingibjörg Dalbeig Blómamarkaður Þurrkuð og lifandi blóm á sérstöku blómatorgi Kynning Interflora Hr. J. Stampe OPIÐ FRÁ 10 f.h. til 23:00 báða dagana Aðgcmgseyrir: 1500 krónur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.