Tíminn - 29.09.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.09.1979, Blaðsíða 5
Laugardagur 29. september 1979 5 Siegfried Kobilza og Simon H. Ivarsson Spönsk gítarmúsík um landíð Gitarleikararnir Simon H. ívars- son og Siegfried Kobilza frá Austurriki eru að hefja tónleika- ferð^um landið, og spila þeir eingöngu spánska gitarmúsik, annars vegar spánska klassiska músik og hins vegar flamingo- músik. Aheyrendum gefst þar með einstakt tækifæri að kynnast nánar þessari vinsælu þjóðar- músik Spánverja, en hún er kynnt sérstaklega á prógramminu. Tónleikaferðin hefst 29. sept. og stendur yfir til 12. okt. og er leitast við að fara sem vfðast. Þeir félagar byrja að spila i félagsheimilinu i Vestmanna- eyjum 29. sept. en daginn áður verða þeir með kynningu á hljóð- færi sinu I tveimur skólum. Mánudaginn 1. okt. spila þeir i Menntaskólanum á Akureyri eftir setningu skólans. A þriðjudeginum 2. okt. verður haldið til Húsavikur og spilað verður i tveim skólum þar, og tónleikar síðan um kvöldið. Miðvikudaginn 3. okt. spila Simon og Siegfried i Norræna húsinu i Reykjavik kl. 9. Siðan verður haldið til Austfjarða og á tima- bilinu 4. okt.-7. okt. verða tónleik- ar á Egilsstöðum, Neskaupstað, Seyðisfiröi og Eskifirði. Aætlað er að spila síðan i Njarðvik og þann 10. okt. i Borgarfirði og að lokum i Háskóla Islands þann 11. okt. A efnisskrá þeirra Simonar og Siegfrieds er spönsk klassisk músik eftir Albeniz, Gaspar Sanz Granados og fl., en eftir hlé er eingöngu flamingomúsik og hefur Siegfried sett þrjú þeirra verka saman, og verða þau frumflutt hér. Kaupfélag Árnesinga auglýsir eftir vönu starfsfólki til almennra bókhalds- og skrifstofustarfa. Umsóknir sendist til skrifstofustjórans, sem veitir allar upplýsingar um störfin. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi Kaffidagur Eyfiröinga- félagsins um helgina FI Það er þegar oröin árleg hefð á hverju hausti, að Eyfirðingafélagið i Reykja- vík efnir til kaffidags að Hótel Sögu, þar sem öllum Eyfirðingum 67 ára og eldri er boðið til kaffiveislu, auk þess sem sitthvað annað er á dagskrá. Að þessu sinni er kaffidagur Eyf irðingafélagsins nk. sunnudag, 30. sept. á Hótel Sögu og verður húsið opnað kl. 14.00. 1 frétt frá Eyfirðinga- félaginu segir, að mörg undanfarin ár hafi mikið fjölmenni komið á Sögu þennan dag og er það von félagsins, aö sem allra flestir fjölmenni, bæði hinir sér- stöku boðsgestir sem og allra flestir norðanmenn. Eins og á fyrri kaffidögum verður basar með miklu úrvali muna og eins og fyrr mun allur ágóði renna til menningar- og góögerðar- mála i Eyjafiröi. Eyfiröinga- félagið verður 40 ára á næsta ári. CPVTkTTTrTlllTllTgJ* 1. 2—6 OPIÐ HÚS Bosch Hr. VOSER sýnir og kennir notkun á BOSCH verkfærum. Kynnist möguleikum BOSCH handverkfæra nna Husqvarna Frú Erla Ásgeirs- dóttir sýnir og kennir á HUSQVARNA saumavélar. Það er hagur heimil- isins að nota HUS- QVARNA saumavél. Wolfkraft Hr. DUNEBACKE kennir meðferð á WOLFKRAFT verk- færum. Með WOLFKRAFT margfaldast mögu- leikar til heima- smiða Husqvarna Frú Þórhildur Gunn- arsd. sýnir og kennir notkun m.a. á CARDINAL upp- þvottavél. HUS- QVARNA er heim- ilisprýði. ATHUGIÐ AÐ HUSQVARNA CAMEE MYNDALISTINN GILDIR SEM HAPPDRÆTTISMIÐI VINNINGAR: 1 Bosch borvél 1122 — 5 sjónvarpsleiktæki — 3 Husqvarna reykskynjarar Börn fá gefins Sanyo blöðrur meðan birgðir endast u/maí S^zehböo-n h.f. SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 - 105 REYKJAVfK Verslunarstjórastörf óskum að ráða verslunarstjóra i vara- hlutaverslun á Selfossi og í útibú okkar I Hveragerði. Upplýsingar i sima 99-1201. Kaupfélag Árnesinga. Kýr til sölu Til sölu eru 10 kýr. Upplýsingar veitir Bjarni Valtýr Guðjóns- son hjá Kaupfélagi Borgfirðinga, Borgar- nesi. Simi: 93-7200.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.