Tíminn - 29.09.1979, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.09.1979, Blaðsíða 7
Laugardagur 29. september 1979 / 7 Vilhjálmur Hjálmarsson þjóöarinnar dvelur i „þykjast- mannalandinu”. Haltu mér- slepptu mér. Ég skal aö lokum nefna enn eitt dæmi úr „þykjustunni”. Það er nokkuö afmarkaöra en þau atriöi, sem hér hefur veriö drepiö á og varöar eimkum al- þingismenn og þó sér i landi ráðherra! Ég hef sem þingmaöur — aö sjálfsögöu — kynnst nokkuö gerö fjárlaga. M.a. I fjár- veitinganefnd i 3 ár I tíö fyrri rikisstjórnar Ólafs Jóhannes- sonar og svo i rikisstjórn Geirs Hallgrimssonar. NU eru allir, sem aö þeim málum vinna, sama sinnis um þaö, aö æskilegt sé aö fjárlögin sýni raunsanna mynd af tekjum og gjöldum rikisins á þvi tima- bili sem þau spanna. En I bæöi skiptin þóttist ég veröa var viö nánast óskemmtilega mikla til- 'hneigingu I þá veru, aö komast hjá þvi aö meta útgjaldaþörfina af fullu raunsæi og aö horfast I augu viö óhjákvæmilega tekju- öflun. Ég gæti nefnt einstök dæmi um þetta mál minu til sönnunar. En þaö er gersamlega óþarft! Merkin sýna verkin! 1 tiö þess- ara tveggja rikisstjórna stofn- aöi rikissjóöur til 30 milljaröa skuldar viö Seölabankann. Ekki eins og aðrir menn. Fyrir nokkrum dögum hitti ég kunningja minn á förnum vegi. Hann var aö vanda ómyrkur I máli vægöarlaus I dómum um valdhafana og afætulýö (!) sem niddist á þvi góöa fólki, sem skapaöi verðmætin og ætti enga sök á veröbólgu og öörum ófarnaöi. Ekki fór á milli mála hvorri fylkingunni hanri til- heyröi! Sannleikurinn er sá, aö býsna margir einfalda fyrir sér Hlut- ina einmitt á þennan hátt. — Sakammir og brigslanir heims- ins snerta mig ekki, sagöi Todda trunta. Og þeir eru ekki fáir, sem eru svo glaöir i „þykjust- unni” sinni, aö þeir geta af heil- um huga tekiö undir þessi orö! En þaö auöveldar siöur en svo aö leysa vandasöm viöfangs- efni. Mál að halda heim úr herleiðingunni. Margs þarf búiö viö. Og þeir sem stýra landsmálum hverju sinni. Rikisstjórn, þingflokkar og aðrir liösmenn veröa margs aö gæta ef vel á aö fara. Núverandi rlkisstjórn er ærinn vandi á höndum, en hún hefur lika mikla möguleika, þvi nokkuð stór hluti þjóöarinnar styöur hana til allra góöra verka. Fátt kæmi islensku samfélagi betur en að viö kæmumst til sjálfra okkar, stjórnvöld og öll alþýöa, næöum heim úr herleiö- ingunni i „þykjastmannaland- inu” þar sem viö höfum setiö viö kjötkaclana um sinn. Vilhjálmur Hjálmarsson. mmmmmmmmmmmmmmmmmmm^Jf Þaö væri synd aö segja, aö sú einkum eigi viö íslendinga upp til hópa á öllum tlmum og á öll- um sviöum. — Eftir aö Is- lendingar fengu aftur sjálfsfor- ræöi námu þeir land sitt á ný og viöhöföu engin vettlingatök. viö margháttaöa uppbyggingu og þjónustu. — Sama er aö segja um ríkið sem sér um þætti eins °g tryggingar, heilsugæslu, samgöngur og fræöslu ýmist eitt sér eöa i samvinnu viö aöra einkum sveitarfélögin. Nálegá auðvelt sé aö draga saman hjá hinu opinbera án þess aö nokkur hafi óþægindi af. Holur hljómur. Fátt er þaö I almennri Þjóð að þykjast mæti eru á bak viö. M.ö.o. aö eyöa meiru en aflaö er. En þaö er einmitt þetta, semflestir viröast vilja gera. Alþingismenn og ráöherrar eru deigir viö aö draga úr þeirri þjónustu, sem kjósendur þeirra krefjast, heykjast á þvi aö afla nægra tekna og reka svo ríkis- sjóöinn árum saman meö búll- andi halla. Bankar hafa lánaö sparifé landsmanna fyrir litilræöi og skilaö eigendum þess ónýtum veröbólgupeningum. Og einstaklingarnir taka „llfSgæöin” út á afborgun sem frægt er. Alft er þetta mjög veröbólgu- hverjandi. Og allt er þetta svo vel kunnugt og ber vott um svo stórfelldan tviskinnung, aö ekki er von aö vel fari. — Veröbólga er alheimsfyrirbæri. Fimm til tiu prósent veröbólga veldur ná- lægum þjóöum þungum áhyggj- um er reynist þeim öröug viöur- eignar. Veröbólguvandi Islend- inga er margfalt stærri og verö- ur óleysanlegur á meöan þorri Enn er vel unniö á Islandi I mörgum greinum. Þarf áu staö- hæfing engra útlistana viö þvi dæmin eru degirium ljósari. En á öörum sviöum hafa menn kosiö að lifa I „þykjust- unni” um hriö og i svo rlkum mæli aö meö óllkindum má kalla. Samhjálp og félagshyggja heiðurstákn. Fyrir hundraö árum fengu Is- lendingar á ný eigin stjórnar- skrá og 70 árum siöar var lýöveldi endurreist. Merkilegt kerfi samhjálpar og féiag's- hyggju hefur veriö byggt upp I landinu. Frjáls sámtök hafa lyft grettistökum. Sem dæmi frá tveimur gerólikum sviöum má nefna Samband islenskra sam- vinnufélaga og Samband Is- lenskra berklasjúklinga. — Sveitarfélögin og samtök þeirra hafa þróast og orðiö æ virkari ön pessi télagslega uppbygging og skipulagöa samhjálp hefir oröiö til eftir 1874. Lýðskrumið< lætur sig ekki án vitnisburðar. Eins og nærri má geta kostar svo vlötæk samhjálp og opinber þjónusta mikla fjármuni. Þeir fást ekki úr loftinu heldur eru innheimtir hjá borgurunum m.a. I formi margvíslegra skatta og tolla. Nálega öll eöa öll hin opinbera ■ þjónusta er þannig vaxin aö viö teljum okkur ekki geta án hennar veriö. Þrátt fyrir þaö hefir nokkrum lýöskrumurum þótt henta aö slá sér keilur á þvi, aö krefjast samdráttar á starfsemi þess opinbera I þeim „fróma” til- gangi aö létta álögum af al- menningi eins og þaö er gjarnan oröaö. Mikill fjöldi fólks hefi tekiö kröftuglega undir þetta I ræöu og riti. Er þá jafnan fullyrt, aö pólitiskri umræöu semhefir hol- ari hljóm en einmitt þetta tal. Skulu nefnd nokkur atriöi þvi til staöfestu. I ótölulegum fjölda blaöa- greina og I ótal ræöum, sem hniga I þessa átt er nálega aldrei nefnd ákveöin og bitastæö dæmi um hvað leggja megi niö- ur. Þess I staö er lopinn teygöur meö almennum orðum um sukk og óráösiu hins opinbera. Þrásinnis kemur þaö upp, aö þeir sem fjöloröastir eru um sparnaö t.d. hjá rikinu krefjast jafnframt stórbættrar þjónustu af rikisins hálfu. Þaö t.d. al- gengt aö dagblöö fjalli I leiöara fjálglega um ráödeild og sparn- að i opinberum rekstri en krefj- ist á næstu siöu stóraukinna framlaga til vinsælla og oft nauðsynlegra athafna. Sama gildir um heilu stjórnmála- flokkanna og svo auðvitaö fjöl- marga einstaklinga. Fæstir þeirra semgagnrýna haröast eyöslusemi I opinberum rekstri hafa nokkuö aö athuga viö sóun eigna og aflafjár meöal einstaklinganna. Allur þessi tviskinnungur gerir annars nauösynlega gagn- rýni og aöhald máttlaust og raunar broslegt eins og jafnan vill veröa þegar fulloröiö fUlk er aö þykjast — og mistekst aö dylja þaö. Til andskotans með verðbólguna. Hrikalegasta dæmiö um „þykjustuna” um þessar mund- ir er baráttan (!) gegn verö- bólgunni. Stjórnmálaflokkar segja henni striö á hendur. Stéttarfélögin i sama máta. Og allur almenningur sótast út i veröbólguna og segir til and- skotans meö hana. Nú vill svo hrapallega til aö einn öflugasti veröbólguvaldur- inn er aö hafa meiri peninga I umferö en raunveruleg verö- EFLUM TÍMANN Sjálfboðaliðar hríngi i sima 86300 eða 86538, Siðumúla 15 Reykjavik, á venjulegum skrif- stofutima. • • • •• Þeim sem senda vilja framlög til blaðsins er bent á að giró- seðlar fást i öllum pésthúsum, bönkum og sparisjóðum. Söfn- unarreikningurinn er hlaupa- reikningur nr. 1295 i Samvinnu- bankanum. Styrkið Tímann Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans í pósthólf 370, Reykjavík Ég undirritaður vil styrkja Tímann með þvi að greiða i aukaáskrift j | heila hálfa á llláliuðl Nafn ' ______________________ Heimilisf.---------------------------------------- Sími

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.