Tíminn - 29.09.1979, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.09.1979, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 29. september 1979 Wmáww Ctgefandi Framsóknarflokkurinn. Framkvæmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Ritstjórar: l>ór- Úr ræðu Benedikts Gröndal á allsherjarþinginu: arinn Þórarinsson og Jón Sigurösson. Ritstjórnarfulltriii: Oddur ólafsson. Fréttastjóri: Kjartan Jónasson. Auglýs- ingastjóri: Steingrimur Gislason. Ritstjórnarskrifstofur, framkvæmdastjórn og auglýsingar SIÐumiUa 15 slmi 86300. — Kvöldslmar blaöamanna: 86562, 86495. Eftir kl. 20.00: 86387. Verö i lausasölu kr. 200.00. Askriftargjald kr. ^ 4000 á mánuöi. _________________Blaöaprent. J Óskadraumur Sjálf- stæðismanna Þeir, sem lesa stjórnmálaskrif málgagna Sjálf- stæðismanna um þessar mundir, eiga auðvelt með að átta sig á þvi hver er óskadraumur leiðtoga þeirra. Hann er i stuttu máli sá, að stjórnarflokkamir komi sér ekki saman um aðgerðir til að stuðla að niður- færslu verðbólgunnar, upplausn og ringulreið ein- kenni starf næsta þings, sem ljúki með þvi að fljót- lega verði efnt til þingkosninga. Leiðtogar Sjálfstæðisflokksins gera sér vel ljóst, að þeir geta ekki vænzt aukins fylgis vegna eigin verð- leika. Til þess hefur forustan verið alltof stefnulaus og ábyrgðarlaus, síðan flokkurinn lenti i stjórnar- andstöðu. Vigorð flokksins um lækkun skatta, sam- drátt ríkisútgjalda og burt með báknið eru ekki tekin alvarlega, þvi að þau eru I fyllstu mótsögn við vinnu- brögð flokksins, þegar hann hefur farið með stjórn, hvort heldur hjá rikinu eða Reykjavikurborg. Eina von Sjálfstæðisflokksins um fylgisaukningu, byggist á þvi, að kjósendur verði svo óánægðir að þeir kjósi Sjálfstæðisflokkinn i mótmælaskyni og veiti honum þannig óverðskuldað brautargengi, Fyrir stjómarsinna er vert að gera sér ljóst, að þessi óskadraumur leiðtoga Sjálfstæðisflokksins er engan veginn byggður á sandi. Framvinda mála get- ur orðið á þennan veg, ef sigurvegararnir frá siðustu kosningum gæta ekki að sér. Sá flokkur, sem sizt hefði unnið til þess sökum stefnuleysis og ábyrgðar- leysis, gæti orðið sigurvegari næstu kosninga, svo óverðskuldað sem það væri. Það ætti hann eingöngu að þakka giftuleysi annarra. Haldi vissir Alþýðuflokksmenn og Alþýðubanda- lagsmenn áfram að ausa hvorir aðra auri, og haldi þeir þannig á tillöguflutningi sinum, að hinn aðilinn geti ekki sætt sig við hann, er þeirri upplausn og sundrungu boðið heim, sem forkólfa Sjálfstæðis- flokksins dreymir um. Þvi miður hefur dcki dregið úr þessum vinnu- brögðum að undanförnu, nema siður sé. Það er áreiðanlegt, að ekki aðeins margir þeirra, sem kusu þessa flokka I slðustu kosningum, heldur fjölmargir aðrir, óska eftir öðrum vinnubrögðum. Þrátt fyrir allt ósamkomulag, hefur rlkisstjórninni tekizt að koma ýmsu góðu til vegar, þótt henni hafi mistekizt að draga úr verðbólgunni á undangengnu ári, en það hefur flestum ríkisstjómum lika mistek- izt á þessum tima. Þau vonbrigði, sem af þessu leiða, mega ekki verða til þess, að menn gefist upp. Þau eiga þvert á móti að verða til þess, að reynt verði að gera betur. Sú er tvimælalaust von meginþorra þjóðarinnar, að stjórnarflokkarnir sliðri sverðin og setji þjóðar- hag ofar misskildum flokkshagsmunum. Menn vænta nýrra átaka I glimunni við verðbólguna og að reynt verði til fulls á það, hvort hægt sé að sveigja þrýstihópana og sérhagsmunaöflin til stuðnings við raunhæfar aðgerðir. Þetta er áreiðanlega vilji þjóð- arinnar um þessar mundir. Forustumenn sigurvegaranna frá slðustu kosning- um verða brátt að svara þýðingarmiklum spurning- um: Ætla þeir að láta vonir þjóðarinnar rætast eða óskadraum . ihaldsins? Hvort állta þeir sigurvæn- legra? Þeir geta ekki dregið lengi að svara þessum spurningum. Þjóðin blður eftir svörunum. Þörf er nýrra efnahagsúrræða Benedikt Gröndal utanrlkis- ráöherra flutti ræöu á alls- herjarþingi Sameinuöu þjóö- anna slöastl. þriöjudag. 1 fyrrl hluta ræöu sinnar ræddi hann aöallega um slökunarstefnuna og hafréttarmálin. Siöari hluti ræöunnar fjallaöi um mannrétt- indamál og efnahagsmál og fer hann hér á eftir: Herra forseti Mig langar aö vikja aö mikil- vægu máli sem mikiö var til umfjöllunar á allsherjarþinginu á siöasta ári, þ.e. mannrétt- indamálum. Viö fögnuöum I fyrra aö þrjá- tlu ár voru liöin frá þvi aö Mannréttindayfirlýsing Sam- einuöu þjóöanna, ein af horn- steinum alþjóölegrar samvinnu, var samþykkt. Fjölmörg rlki halda hins vegar áfram aö beita þegna sina ofbeldi og viö veröum þvi vitni aö mannrétt- indabrotum viöa um heim. Noröurlöndin Itrekuöu nýlega samþykkt sina um áframhald- andi baráttu á alþjóöavettvangi fyrir þvi aö mannréttindi séu virt. Þau hafa á ný sett fram hugmyndir slnar um tengslin á milli borgaralegra og stjórn- málalegra réttinda annars veg- ar og efnahagslegra, félags- legra og menningarlegra rétt- inda hins vegar. I sameiginlegri yfirlýsingu utanrikisráöherrafundar Noröurlanda, sem nýlega var haldinn I Reykjavlk, lögöu ráöherrarnir mikla áherslu á þýbingu þess aö árangur næöist á þessu alisherjarþingi hvaö varöar áhrifameiri aögeröir viö aö tryggja mannréttindi um all- an heim. Þeir lögöu rika áherslu á þýöingu þess, aö komiö yröi á fót svæöabundinni samvinnu til aö standa vörö um og tryggja ab þegnar öölist full mannréttindi og báöu menn aö ihuga á ný til- lögu sem fram hefur komið um stööu mannréttindafulltrúa er ynni undir stjórn framkvæmda- stjóra. Noröurlöndin munu halda áfram baráttu sinni gegn mis- þyrmingum, dauöarefsingum, kynþáttaraðskilnaöi, kynþátta- mismunum og trúarofsóknum. Viö tökum á nýjan leik undir meö þeim sem nota þetta tæki- færi til aö fordæma kynþáttaaö- skilnaöarstefnu Suöur-Afriku- stjórnar og öllu þvl er fylgir þvl ömurlega kerfi kúgunar og ranglætis. Þrýstingur frá öllum heimshlutum hlýtur aö lokum aö brjóta niöur þetta kerfi og viö veröum vitni aö ööru réttlátara sem þjónar öllum kynþáttum I landinu. Suöur-Afrlka kemur sér áfram undan þvi aö framfylgja áætlun Sameinuöu þjóöanna um frjálsar og réttlátar kosningar I Namiblu. Frekari tafir eru óviö- unandi I samningum um ,aö Namibla öölist sjálfstæöi á friösamlegan hátt. Nýjustu atburöir i Zimbabwe deilunum hafa fært mönnum nýjar vonir, ef niöurstaöa Sam- veldisráöstefnunnar I Lusaka og viöræöurnar i London skapa grundvöll fyrir almennri meiri- hlutastjórn I landinu. Gefa veröur öllum pólitlskum sam- tökum jöfn tækifæri I kosning- um tifTiýs þings, ef tryggja á aö slik lausn hljóti alþjóðlegt sam- þykki. Viösjár eru enn miklar I Miö- austurlöndum og allt veröur aö reyna til að tryggja friö sem gerir öllum rikjum á svæöinu kleift að lifa I friði og öryggi inn- an viðurkenndra landamæra. Palestlnumenn veröa aö fá sln réttmætu þjóöarréttindi. Benedikt Gröndal Eg ætla mér ekki aö halda áfram aö telja upp þau svæöi i heiminum þar sem rlkir ófriöarástand. Ég læt mér nægja aö minna á aö valdbeiting er alls staöar fordæmanleg og gagnstæö sáttmála Sameinuöu þjóöanna. Herra forseti. Efnahagsástandiö I heiminum er i ólestri. Efnahagsleg vanda- mál hafa margfaldast á flestum sviöum. Auöi er misskipt, fá- tækt og næringarskortur eru yfirþyrmandi. Framleiöendur ákveöinna nauösynjavara mynda samtök til að geta hækkaö verö og rakað til sln gifurlegum gróöa. Mörg rlki verða aö þola mikið atvinnu- leysi eöa veröbólgu. Viöskipti eru stöönuö og verndartilhneig- ing fer vaxandi. Allt eru þetta visbendingar um efnahagserfiðleika sem veröur erfitt aö greiöa úr og valda væntanlega stórum hluta mannkyns miklum erfiöleikum um ófyrirsjáanlegan tima. Þaö er engin einhllt lausn til á vandanum, en nokkur atriöi má nefna hér: 1. Nýrra efnahagsúrræöa er þörf og viö veröum aö komast utanrlkisráöherra úr fjötrum staönaös efna- hagskerfis. 2. Viö veröum aö takast á viö orkuvandann af miklu kappi. 3. Sérstaklega veröum viö aö fjalla um þann vanda sem stórhækkaö olíuverð veldur þróunarríkjunum. Nú á tlmum búum viö yfir meiri tækniþekkingu og betri samgöngum, en fyrri kynslóöir hefir órað fyrir. Samt sem áöur virðist okkur miöa lltiö hvaö varðar samfélagsvlsindi sem ættu aö veita okkur nægilega I leiösögn til aö miðla á réttlátan | hátt gæöum jaröar. Þessi mismunur er ekki ný I staöreynd, en veröur hrikalegri 1 með hverju árinu sem liöur. Tæknileg þekking er fyrir 1 hendi til aö stjórna og skipta I gæöum lands og sjávar, en okk- B ur viröist vanta þá þekkingu eöa S e.t.v. hugsjónaeld sem þarf til I að útrýma styrjöldum, ágirnd B og pyntingum. Min ósk er sú, aö starf Sam- I einuöu þjóðanna haidfáfram aö § færa okkur I rétta átt og forði B okkur frá hörmungum, sem viö 9 getum sjálfum okkur um kennt. 8 Þakka yöur herra forseti”. I Herða verður baráttu fyrir mannréttindum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.