Tíminn - 29.09.1979, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.09.1979, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 29. september 1979 hljóðvarp Laugardagur 29. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15Veöurfr. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Gamlar lummur. Gunnvör Bragadóttir lýkur viö upprifjun sina á efni úr barnatimum Helgu og Huldu Valtýsdætra. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 i vikulokin. Edda A ndrésdóttir, Guöjón Friöriksson, Kristján E. Guömundsson og Ólafur Hauksson stjórna þættinum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 Tónhorniö Guörún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek I þýöingu Karls Isfelds. Gisli Halldórssonleikariles (33) . 20.00 Gieöistund. Umsjónar- menn: Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad. 20.45 A laugardagskvöldi. Blandaöur þáttur i umsjá Hjálmars Arnasonar og Guömundar Ama Stéfáns- sonar. 21.20 Hlööuball. Jónatan Garöarsson kynnir ameríska kúreka og sveita- söngva. 22.05 Kvöldsagan: „A Rinar- slóöum” eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson fslenskaöi. Klemenz Jóns- son leikari les (11). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50)Fréttir). 01.00 Dagskrálok. sjónvarp Laugardagur 29. september 1979. 16.30 lþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Heiöa. Tuttugasti og annar þáttur. Þýöandi Eirikur Haraldsson. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Leyndardómur prófess- orsins. Fjóröi og siöasti þáttur. Þýöandi Jón O. Edwald. (Nordvision —■ Norska sjónvarpiö). 20.45 Aö tjaldabaki. Fjóröi og siöasti þáttur lýslr, hvernig fariö var aö þvi aö selja James Bond-myndirnar. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 21.15 Elsku Charity (Sweet Charity) Bandarisk dans- og söngvamynd frá árinu 1969. Höfundur dansa og leikátjóri Bob Fosse. Aöal- hlutverk Shirley McLaine, John McMartin, Ricardo Montalban og Sammy Dav- is. Myndin er um hina fall- legu og greiöviknu Charity sem vinnur I danshúsi og vini hennar. Þýöandi Rann- veig Tryggvadóttir. 23.25 Dagskrárlok. Shirley McLaine veröur á skjánum f kvöld f 10 ára gamalli dans og söngvamynd, Elsku Charity. Meinatæknar Meinatækni vantar að Fjórðungssjúkra- húsinu Neskaupstað frá næstu áramótum að telja. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður i sima 7402 eða 7565. ('ðfjóvdungdöjúlmliúóid Wledkaupótad Bændur — Bændur Höfum til sölu úrval af 6 hjóla vörubflum, margar tegundir og árgerðir. Hentugir til fjárflutninga og annarra landbúnaðar- starfa. Bfla- og vélasalan ÁS Höfðatúni 2, Reykjavlk Simi 91-24860. OOGOOO Heilsugæsla Nætur- og helgidagavörslu apóteka i Reykjavik vikuna 28. sept.-4. okt. annast Háa- leitis-Apótek og Vesturbæjar- Apótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast vörsluna á sunnudag- inn og almenna fridaga og einnig næturvörsluna frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Þaö apótek sem sföar er nefnt ann- ast vörsluna eingöngu á kvöld- in frá kl. 18 til 22 virka daga og laugardagsvörslu frá kl. 9 til 22 samhliöa næturvörslu- apótekinu. — Athygli skal vakin á þvi aö vaktvikan hefst á föstudegi. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst f heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur sfmi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kvftd til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 ogsunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. ónæmisaögeröir ■ fyrir ■ fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heils uverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortín. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarbókasafn Borgarbókasafn Reykjavik- ur: AÐALSAFN-OTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn-LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, slmi aöal- safns. Eftir kl. 17 s.27029. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21., laug- ard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN- Afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, sfmi aöalsafns. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN-Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud.- föstud. kl. 14-21. Laugard. 13- 16. BÓKIN HEIM-Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Sima- timi: mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN-Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. ,,Hæ Wflson. Égkom bara til aö hjálpa þér viö aö ná flug- arekanum mlnum ofan af paki!M DENNI DÆMALAUSI BUSTAÐASAFN-Bústaöa- kirkju, simi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, laug- ard. kl. 13-16 BÓKABtLAR-Bækistöö I Bú- staöasafni, simi 36270. Viö- komustaöir viösvegar um borgina. Blöðog tfmarit 1 3. tölublaöi Húsfreyjunnar er frekar óvenjulegt viötal, þvl þar ræöir Anna Snorra- dóttir viö tvo fimm ára stráka. Þá fræöir Eövald Malmquist lesendur um hvernig viö fáum góöar kartöflur. „Börn i neysluþjóöfélagí” er útdráttur úr erindi Elsu Rastad Braten ráöuneytisstjóra. i Mann- eidisþættinum er rætt um kostnaö viö frystikistuna og ýmsar uppskriftir aö saltfisk- réttum og fleiriuppskriftír eru i blaöinu. Aö sjáifsögöu er einnig handavinnuþáttur og ýmislegt fréttakyns i ritinu. GENGIÐ Almennur gjaldeyrir Feröamanna- gjaideyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 BandarikjadoUar 379.60 380.40 417.56 418.44 1 Sterlingspund 835.90 837.60 919.49 921.36 1 Kanadadollar 325.05 325.75 357.55 358.32 100 Danskar krónur 7442.80 7458.50 8187.08 8204.30 100 Norskar krónur 7706.85 7723.05 8477.53 8495.35 100 Sænskar krónur 9197.40 9266.80 10117.14 10138.48 100 Finnsk mörk 10201.60 10223.10 11211.76 11245.41 lOOFranskir frankar 9268.70 9288.20 10195.57 10217.02 lOOBelg. frankar 1346.60 1349.40 1481.26 1484.34 100 Svissn. frankar 24345.05 24396.35 26779.55 26835 100 Gyllini 19600.35 19641.65 21560.38 21605.58 lOOV.-Þýskmörk 21742.40 21788.20 23916.64 23967.13 lOOLfrur 47.20 47.36 51.98 52.09 100 Austurr. Sch. 3017.50 3023.80 3382.50 3326.18 lOOEscudos 772.30 774.00 849.53 851.40 lOOPesetar 574.75 575.95 632.22 633.54 100 Yen 107.72 171.08 118.49 118.88 Ferðalög Sunnudagur 30. september. kl. 09.00 Hlööufell (1188m) Ekiö um Þingvöll, Laugard'a! og upp á Miödalsfjall, síöan inn á Hlööuvelli og gengiö þaö- an á fjalliö. Frábær útsýnis- staöur í góöu skyggni. kl. 09 : 00 Haukadalur - Hrepp- ar - Alfaskeiö. I samvinnu viö skógræktar- félögin er farin skoöunarferö um þessa staöi. Ekiö veröur um Þingvöll. Gjábakka og Laugardal i Haukadal. Nú skartar skógur og lyng sinum fegursta haustskrúða Veriö vel búin og hafiö meö ykkur nesti til dagsins. kl. 13.00 Sveifluháls Róleg eftirmiödagsganga. Feröirnar eru farnar frá Um- feröarmiöstööinni aö austan- verðu. Ferðafélag Islands. tJtivistarferðir Sunnud. 30/9 kl. 13 Botnsdalur— Glymur — Hval- fell, fararstj. Kristján Baldurss. Fritt f. börn m/full- orönum, fariö frá BSI bensin- sölu. Vestmannaeyjar um næstu helgi. Ctivist Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simí 11166, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö, sfmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 141200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi .51100, sjúkrabifreiö simi 51100, Bilanir , Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabflanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi í sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfe- manna 27311.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.