Tíminn - 29.09.1979, Blaðsíða 20

Tíminn - 29.09.1979, Blaðsíða 20
Heyvinnuvélar í fjölbreyttu úrvali. Til afgreiðslu strax. Jj/icLítcUwéJUi/v hf MF Massey Ferguson Kynnið ykkur verð- lækkunina á Massey- Ferguson htn stgilda dráttarvél ft/icitia/wélxUv hf, Laugardagur 29. september 1979 215. tbl. — 63. árgangur FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. O ihlJl/AI Vesturgötu II OJUnVHL simi 22 600 Góð murtuveiöi í ÞingvaJlavatni • Afar eftirsótt erlendis HEI — „Já, þaö er mikil murta 1 vatninu núna og ætti aö veiöast vel þetta tfmabil, en veiöin stendur venjulega til 10.-15. október”, sagöi Guöbjörn Einarsson á Kárastööum f Þing- vallasveit. Til þessa hefur murtan aöeins veriö veidd uppi viö land meöan á hrygningu stendur eöa um mánaöartima á haustin. Guö- björn hefur nú fengiö sér yfir- byggöan trillubát meö fisksjá innanborös og sagöist vera aö þreifa sig áfram meö veiöi f flot- net úti á djúpinu, en meö þvi ætti aö vera hægt aö byrja veiöarnar fyrr og þar meö lengja veiöitlmabilið. I viötali viö Ivar Guömunds- son, viöskiptafulltrúa i New York, sem nýlega var birt 1 Frjálsri verslun, segir hann aö murta úr Þingvallavatni hafi oröiö afar vinsæl vestra og mik- iö spurt um hana, en siöan hafi hún oröiö illfáanleg, sem hafi mjög slæmar afleiöingar fyrir markaösuppbyggingu sem var vel á veg komin. Ástæöur þessa eru sagöar þær aö veiöin sé mis- jöfn ár frá ári, allt frá 20-90 þús. tonn, en einnig munu Japanir hafa fengiö nokkurn hluta afl- ans á s.l. hausti, er þeir buöu eitthvaö eilitiö hærra verö en niöursuöuverksmiöjan Ora greiddi. Hins vegar á svo mis- jafnri veiði ár frá ári, þetta sé állka dularfullt og meö rjúpuna, en veiöin hefur veriö ágæt nú I mörg ár. Eyþór Olafsson hjá Sölustofn- un lagmetis, sagöi murtuna eft- irsótta. Þeir sem kæmust upp á bragöiö heimtuöu meira og meira, en nú er hún seld til Dan- merkur, Bretlands, Ástrallu og Bandarikjanna. Hann sagöi þvi mjög slæmt þegar hráefniö brygöist. Þaö gildir ekki aðeins um murtuna. Sölustofnun lag- metis lendir oft I þvl aö hráefniö er hrifsaö af henni vegna þess aö aörir bjóöa eitthvaö betur. Þetta fer bara eftir þvl hvernig kaupin gerast á eyrinni hverju sinni, og á ekki síst viö um sfld- ina. Þótt útflutningsveröiö margfaldist viö niöurlagningu er ekki hlustað á þaö. íbúöarhúsið að Hrafnhóli í Hjaltadal brann Öii skjöi hreppsins eyöilögðust W&ffi Cessna 402 B vél sem Sverrir hefur nú keypt I staö vélarinnar sem hann missti i flugstöövarárekstrinum á tsafiröi i sumar. (Timamynd: G.E.) GP/GO— I fyrrakvöld um kl. 20 kom upp eldur í ibúðarhúsinu að Hrafnhóli í Hjaltadal. Þegar slökkvi- liðin á Sauðárkróki og Hofsósi komu á vettvang var húsið alelda og nánast engu hægt að bjarga. Af heimilisfólki voru heima húsfreyjan/ sem var við mjaltir, og sex ára gamall sonur hennar, sem var inni við þegar eldurinn kom upp. Drengurinn varð eldsins var og lét móður sína vita. Eldsupptök eru talin stafa af feitispotti í eldhúsinu. Afast húsinu, sem er byggt 1937 og einangraö meö mó, er fjós og hlaða og tókst aö bjarga hvoru tveggja. A bænum Hrafnhóli búa hjónin Fjóla lsfeld og Guðmundur Stefánsson oddviti í Hólahreppi og meöal annarra verömæta sem eyöilögöust I brunanum voru öll hreppsskjöl Hólahrepps og mikiö safn sem Guðmundur átti, þannig aö tjón þetta er mjög tilfinnan- legt. Húsiö og innbúiö voru vá- tryggö. ,Franska vélin” í viðgerð hefur veríð á Isafirði síðan óhappið gerðist GP — Eitthvaö er franski „millinn” sem var hér á feröaiagi i sumar og náöi aö eyöileggja eina flugvél fyrir Sverri Þóroddssyni flugmanni, aö ranka viö sér, en vélin, sem hann keypti af Sverri eftir óhappiö, hefur veriö I hálf- Kópaskersmenn örvænta: Biðja Olaf ásjár und an ofríki Kjartans geröu reiöileysi á Isafjaröarflug- velli. I gær var mótorinn úr vélinni fluttur suöur til Reykjavlkur, og er fyrirhugaö aö gera viö hann, fara meö hann vestur aftur og reyna aö fljúga vélinni til Reykja- vlkur. Sverrir Þóroddsson flugmaður sagöi I samtali viö Tlmann I gær aö vélin væri aö vlsu enn á hans nafni, en aö ööru leyti tilheyröi hún honum ekki. Sverrir hefur nú keypt sér nýja vél I staö þessarar Cessnu 402 B árg. 1976, og sagöi Sverrir aö kaupverö hennar væri um 50 milljónir, en ný kostar sllk vél um 100 milljónir. Sverrir sagöi aö þó nokkuö væri fyrir vélar sinar aö gera, hann á þrjár, en hins vegar hefði hann misst af miklum viðskiptum á mesta annatimanum vegna vélarmissi- KEJ — Hreppsnefndin hér hefur nú sent forsætisráð- lllllllllllllllllllllllllllilJlllllllllll Ragnar Arnalds menntamála- ráöherra sló öllum viö i hundalógik i Þjóöviljanum i gær. Þar varöi hann aögeröir sinar i ráöningarmálinu i Grindavik meö þvi aö vba til þess, aö þegar hinn réttinda- lausi umsækjandi sem hann geröi aö skólastjóra heföi lokiö tilskyldu námi heföi hann ööl- ast menntun sem gæfi full réttindi. herra skeyti, þar sem þess er óskað að hann taki þetta mál fyrir, en það er alveg Ijóst að hörmungarástand skapast hér upp úr ára- mótum, fáum við ekki að veiða þannan rækjukvóta sjálfir, sagði Kristján Ármannsson oddviti á Kópaskeri í samtali við Tímann i gær. Nýlega hefur verið á- kveðið að rækjukvótinn i Axarfirði verði í ár minnk- aður úr 1000 lestum í 540 lestir. Að sögn Kristjáns hafa Kópaskersmenn á- vallt verið þess hvetjandi að strangra veiðitakmark- ana verði gætt, en hins vegar verið óánægðir með að fá ekki að sitja við sama borð og önnur byggðarlög er að slíkum rækjumiðum liggja. Sagöi Kristján aö þeir væru mjög óánægöir meö skiptingu sjávar- útvegsráöherra á Axarfjaröar- kvótanum til helminga milli Kópaskers og Húsavikur og framkomu Húsvlkinga I máli þessu. 1 fyrra, þegar kvótinn var ákveöinn 1000 lestir, sögöu þeir aö yröi kvótinn minnkaöur, til dæmis I 600 lestir, væri sjálfsagt og eölilegt aö viö fengjum þaö allt þar sem viö höfum ekki aöstööu til annarrar útgeröar eöa vinnslu, sagöi Kristján. Nú neita þeir öllu sllku, bætti hann viö, en ásaka okkur I staöinn fyrir aö hafa beitt þrýstingi á Framhald á bls 19 HLUTASKIPTI 06 LAUNAKJÖR SJÓ- MANNA ATHUGUÐ Kás — I samráði við forystumenn samtaka sjómanna og útvegs- manna hefur Kjartan Jóhannsson, sjávar- útvegsráðherra, skipað nefnd til að athuga til- högun hlutaskipta og launakjör sjómanna og yfirmannaá fiskiskipum. Hér er um átta manna nefnd aö ræöa. I henni eiga sæti full- trúar frá hreyfingum sjómanna og útgeröarmanna.bæöi heildarsamtökum og lands- hlutasamtökum. Eins og oft þegar fulltrúar þessara striöandi samtaka eru settir saman I eina nefnd, er Jón Sigurösson, forstjóri Þjóöhags- stofnunar, skipaöur formaöur nefndarinnar, tii aö halda öllu I röö og reglu. Meö honum I nefndinni eru: Eirlkur Tómasson, fram- kvæmdastjóri, Ingólfur Stefán Ingólfsson, forseti FFSÍ, Kristján Ragnarsson, formaöur LÍÚ, Oskar Vigfússon formaöur Sl, Pétur Sigurösson, formaöur Alþýöusambands Vestfjaröa, Sigfinn Karlsson, formaöur Alþýöusambands Austurlands, og Vilhelm Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri. I fréttatilkynningu frá sjávar- útvegsráöuneytinu er ekki aö‘ sjá, aö nefndinni sé settur neinn starfstlmi til aö ljúka verkefni sinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.