Tíminn - 29.09.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.09.1979, Blaðsíða 3
Laugardagur 29. september 1979 3 Steingrimur út i boði hollenska landbúnaðarráðherrans: 3,5 ha. ylræktarver kostar 2 milljarða • Hollendingar sýna vaxandi áhuga HEI — Tillaga Steingrims Her- mannssonar um undirbúning aö byggingu ylræktarvers var sam- þykkt á fundi rikisstjórnarinnar I vikunni. Steingrimur fór i fyrra- dag til Hollands i opinbera heim- sókn i boöi hollenska land- búnaöarráöherrans, þar sem hann mun fyrst og fremst ræöa þessi mái, en Hollendingar hafa sýnt vaxandi áhuga á aö taka þátt I aö koma á fót ylræktarveri hér- lendis sem beinir hluthafar aö hluta og meö samningum um tæknilega aöstoö og sölu afuröa. PétriSigurössyniafhentoröa frá bandarisku strandgæslunni. Pétur til vinstri en Scarborough aömiráil til hægri. Timamyndir: Róbert. PÉTDR FÆR ORÐU FRÁ BANDA- RÍSKU STRAND6ÆSLUNNI Kás —1 gær var mikiöum dýröir I bandariska sendiráöinu viö Lauf- ásveg, en þangaö voru mættir fulltrúar frá bandarisku strand- gæslunni gagngert tíl aö heiöra nokkra islenska a öila fyrir þátt- töku i alþjóölegu slysavarnar- kerfi sem hún starfrækir. Pétri Sigurðssyni forstjóra Landhelgisgæslunnar, var veitt sérstök orða fyrir giftusamleg störf sin i þessa þágu undanfarin 18 ár. Einnig var Skipadeild Sambandsins fyrir hönd Stapa- fells, og Eimskip fyrir hönd Bakkafoss, heiðruð i þriðja skipti fyrir þátttöku i AMVER, sem er alþjóðlegt tilkynningarkerfi sem bandariska strandgæslan rekur. Athöfnin fór fram i skrifstofii bandariska sendiherrans hér á landi, Richard A. Ericson Jr. Fulltrúar bandarisku strandgæsl- unnar voru Robert H. Scar- borough, vara aðmirall, Neil F. Kendall og Daniel Elliott. Tillagan gerir ráð fyrir að rikisstjórnin beiti sér fyrir aö að- flutningsgjöld af stofnkostnaði yl- ræktarvers verði felld niður, aö rikissjóöur gerist allt aö 25% hlut- hafi að fyrirtækinu og að laga- frumvarp um stofnun undir- búningsfélags verði lagt fram á Alþingi I haust. Niðurfeliing að- flutningsgjalda og þátttaka rikis- sjóös i framleiðslufyrirtæki er háö þvi aö athuganir á vegum undirbúningsfélagsins staöfesti að um aröbært fyrirtæki sé að ræða. Steingrimur sagöist hafa gert þessa tillögu vegna þess að nú liggi fyrir niðurstööur af nokk- urra ára tilraunum Garðyrkju- skólans i Hveragerði um áhrif lýsingar á vöxt plantna. Þær niðurstööur eru mjög jákvæöar og sýna töluvert betri árangur en menn höfðu þoraö að reikna með. Jafnframt þvi bendir allt til auk- innar hagkvæmni ylræktarvers hér, vegna oliuhækkananna, en erlendis eru gróöurhús hituð með oliu. Stofnkostnaður 3,5 hektara yl- ræktarvers sagöi Steingrimur að væri nú áætlaöur rúmir 2 mill- jarðar. Frumhugmyndirnar um skiptingu eignarhluta sagði Stein- grimur vera, aö viðkomandi sveitarfélag ætti 25%, einstakl- ingar, t.d. garðyrkjumenn sem vildu starfa við þetta, 25% og siðan kæmi til mála að bjóöa er- lendum aðila 25% til aö styrkja markaðsstööuna. Steingrimur sagöi, aö frá sinum sjónarhóli liti best út aö reisa yl- ræktarver i Hveragerði, þvl þar á rikið ónotaðan jarðhita og land. Ekkert mælir hins vegar gegn þvi að annar staður veröi valinn, en þá yrði kannski meiri vandi með þátttöku rikisins I fyrirtækinu. Framleiðsla á kattamat • fyrsta athugun mjög neikvæð HEI — ,,Við erura að visu ekki búnir að gefa þetta alveg upp á bátinn. en fvrsta athuvun vnr mjög neikvæð”, svaraði Eyþór Ólafsson hjá Sölustofnun lag- metis, er hann var spurður, hvort kannaðar hafi verið hugmyndir bandariska markaðsráðgjafa um að komst inn á kattafæðu- markaðinn i Bandarikjunum með niðursoðinn kattamat úr kol- munna, loðnu eða loðnuhroguum. Slik niðursuðuverksmiöja á að fá fiskinn á sama verði og greitt er fyrir hann I bræðslu, að sögn Eyþórs. Framleiöa þyrfti um 100 bús. dósir á dag I sömu verk- smiðjunni, til aðþetta hefði verið möguleiki. Dæmiö sýndi aö þá hefðu kannski verið nokkrir aurar eftir af verði hverrar dósar, þannig aö ekkert hefði mátt út af bera til aö allt snérist á öfuga hlið. Eyþór sagði samkeppnina á þessum markaöi gifurlega og snérist hann um upphæð sem er margföld upphæð islensku fjár laganna! Hann hefði heyrt talað um þúsundir milljaröa króna, sem Bandarikjamenn eyddu i katta- og hundamat. Það þyrfti þvi eiginlega mikiu stærri verk- smiöjur, til slikrar framleiðslu, en settar yrðu upp með góðu móti hér á landi, — nema þá að aðeins yrði hugsaö um veislumat fyrir ketti. Rúnar fékk Borgar- nes HEI Rúnari Guöjónssyni, núverandi sýslumanni Strandasýslu hefur nú veriö veitt hiö eftirsótta sýslu- mannsembætti Mýra- og Borgarfjaröarsýslu, en sem kunnugt er sóttu ellefu manns um embættiö. íslendingar greiða olíuverð en aðrar HEI — i skýrslu Oliu- viðskiptanefndar um nið- urstöður og tillögur varð- andi hagkvæmari olíu- kaup, segir, að nú hafi orðið sú mikla breyting á hingað til hagkvæmum olíuviðskiptum okkar við Sovétríkin, að vegna tengingar verðlagsins við Rotterdammarkað hafi íslendingar greitt um 70% hærra verð fyrir olíuvörur í júní sl. en yfir- leitt gildi á olíumörkuð- um V-Evrópu. Enginn nærtækur kost- ur til hagstæðari oiiuvið- skipta virðist nú fyrir hendi, enda hafa sam- bönd íslensku olíufélag- anna rofnað, þannig að olíufélögin geta ekki auk- ið olíukaup sín frá Vest- urlöndum nema að greiða fyrir eftir Rottendam- verði. Nærtækasta leiöin til að ráða fram úr vandanum er endur- skoðun verðviðmiðunarinnar i viðskiptunum við Sovétrikin, sem að öðru leyti eru hagstæö. Reynist Sovétrikin ófáanleg til aö hverfa frá núverandi viö- miðun viö Rotterdammarkaö, álitur nefndin rétt, að fara fram á kaup á hráoliu og fá hana full- unna I V-Evrópu. An nokkurra breytinga á verölaginu telur Oiiuviö- skiptanefndin varla koma til greina að kaupa óbreytt magn af oliuvörum frá Sovétrikjunum á næstu árum. Ef sú verður af- staöa Sovétmanna, hlýtur það að kalla á frekara átak til að tryggja hagstæðari oliukaup frá öörum. Hefur nefndin nokkuð kannað aðra kosti og komist að þeim niöurstöðum m.a. að nær engin likindi séu til að Islendingar geti á næstunni fengiö næga oliu á þeim kjörum sem gilda nú al- mennt á ollumörkuöum ná- grannarikjanna en aö unnt ætti aö vera að fá næga olíu á næsta ári á þvi verði sem rikir á Rott- erdammarkaði á hverjum tíma. Einu raunhæfu leiðina til að fá oliu á hagstæðara verði, segir nefndin þá, að leita eftir kaup- um á hráoliu, sem slöan yrði samið um vinnslu á annars staðar. Könnun þessi er skammt á veg komin og vafa- samt að teljandi magn sé fáan- legt á næsta ári, en ætti að vera fáanlegt á árinu 1981. 70% hærra þjóðir Þá segir i skýrslunni, að flest- ar Norðurálfuþjóðir aðrar en ís- lendingar séu aðilar aö alþjóð- legri samvinnu um orkumál, og er nefndin þeirrar skoðunar að Islendingar ættu að stefna að aöild að Alþjóðaorkustofnuninni sem fyrst. Einnig vill nefndin að rannsóknum á setlögum fyrir Norðurlandi verði flýtt, þar sem ákveðnari vísbendingar um hvort olía eigi eftir að finnast hér við land geti skipt miklu máli, þótt um fjarlægan mögu- leika væri að ræöa. Þá telur nefndin fulla ástæðu til að stjórnvöld marki stefnu varð- andi það að hugsanlega gætu tekist orkuviðskipti á þeim grundvelli, að Islendingar greiddu fyrir oliuvörur með is- lenskri orku til iðnaðar eöa með framleiösluvörum orkufreks iðnaðar hér á landi. Svavar Gestsson, viöskiptaráö- herra — vonar aö hægt veröi aö knýja fram breytingar á oliu- veröi. Timamynd Róbert

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.