Tíminn - 13.10.1979, Qupperneq 9

Tíminn - 13.10.1979, Qupperneq 9
Laugardagur 13. október 1979 13 Rafn viö eitt verka sinna Ljósmyndir sem listform FRl — i gær var opnuö á Kjarvalsstöðum sýningin Með opin augu. Að henni stendur Rafn Hafnfjörð og verkin eru allt Ijós- myndir eftir hann. A sýningunni eru 240 verk eftir Rafn og eru öll verk- in til sölu. Þetta eru allt litmyndir sem Rafn hefur unnið (kópíerað) í Sviss. Margt athyglisveröra verka er á sýningunni og má þar nefna sérstaka deild sem tileinkuö er meistara Kjarval sjálfum, en i henni eru myndir af vinnustofu Kjarvals eins og hann skildi viö hana . Ljósmyndir hafa viBast hvar haslaö sér völl sem viöurkennt listform og þaö er vel viöeigandi aö enda þennan pistil á oröum Rafns um hlutverk ljósmynda- listarinnar: „Þessi sýning er framar öllu viöleitni til þess aö opna augu landa minna fyrir mikilvægi ljósmyndalistarinnar og reyndar allrar myndlistar. Sá sem er ólæs á myndir er einnig ólæs á hiö mikilvæga land okkar og þá um leiö umhverfiö”. ÍSLENSK LIST í BANDARÍKJUNUM Frá sýningunni I St. Paul. Sýning tSLENSK LIST 1944-1979 var opnuö 12. september s.l. I Minnesota Museum af Art I St. Paul, aö viöstöddu fjölmenni. Sendiherra Bandarikjanna á tslandi, Richard A. Ericson jr., opnaöi sýninguna meö ræöu og rakti tildrög hennar. Sýndi hann islenskri myndlist mikinn sóma meö þvi aö takast svo langa ferö á hendur af þessu tilefni. Viö opnunina, sem var hin hátiö- legasta, tóku ýmsir fleiri til máls. Sýningunni var afar vel tekio og sýndu fjölmiölar henni mikinn áhuga, svo og íslenskri myndlist almennt, m.a. var sérstakur sjónvarpsþáttur helgaöur henni. Ennfremur voru af sama tilefni tvö útvarpsviötöl viö forstööumann Listasafns tslands, og var þeim útvarpaö um öll Bandarikin. Fólk I Minneapolis af islensku bergi brotiö lagði af mörkum fyrirfram mikilsveröa kynningarstarfsemi vegna sýningarinnar, einnig héldu kvennasamtökin Hekla Club uppi rausnarlegum kaffi- veitingum við opnunina. Aö öllum öörum ólöstuöum átti Valdimar Björnsson, fyrr- verandi fjármálaráöherra Minnesotarikis,stærstanhlut að áöurnefndu kynningarstarfi. Af opinberri hálfu hefur ekki verið efnt til yfirlitssýningar á_ islenskri myndlist I Banda- rikjunum síöan 1965, er haldin var sliksýning i Colby College I Maine. NORRÆNA HÚSIÐ Norræn menningarvika 1979 TONLEIKAR laugardaginn 13. okt. kl. 20.30 ELSE PAASKE (alt) ERLAND HAGEGAARD (tenór) FRIEDRICH GÚRTLER (píanó) A efnisskránni eru verk eftir Schumann (Frauenliebe und — leben) Sibelius, Mahler og Purcell. Tónleikar með verkum eftir JÓN NORDAL Sunnudag 14. okt. kl. 20. Flytjendur: Guðný Guðmundsdóttir, Halldór Haraldsson, félagar úr Fóstbræðrum (stj. Ragnar Björnsson), Kammersveit Reykjavikur (stj. Páll P. Pálsson) og Hamrahliðarkórinn (stj. Þorgerður Ingólfsdóttir) Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ Verzhjnarbankinn í Umferðarmiðstöðinni Ut£búí 12. október breyttist hin almenna afgreiðsla Verzlunarbankans í Umferðarmiðstöðinni í úti- bú með öll innlend bankaviðskipti og sjálfstæða reikninga. Verið velkomin til viðskipta við útibú okkar mið- svæðis í alfaraleið þar sem bQastæði eru þó ætíð til staðar. Karl G. Jónsson útibússtjóri. ÚTIBÚIÐ UMFERÐARMIÐSTÖÐINNI

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.