Tíminn - 13.10.1979, Qupperneq 11
Laugardagur 13. október 1979
ÍÞRÓTTIR
IÞRÓTTIR
15
Leika Keflvíkingar heima-
leik sinn í Luxemborg?
Þeír eru nú að kanna alla möguleika í sambandi við Evrópuleikinn gegn Brno
Keflvikiugar eru nú aö kanna
þann möguleika aö ieika
heimaleik sinn gegn
tékkneska liöinu Brno i
UEF A-bikarkeppni nni i
Luxemborg. Kef lvikingar,
sem nú þegar hafa tapaö stór-
fé I sambandi viö keppnina,
telja aö þaö veröi ódýrara á
alian hátt aö ieika i Luxem-
borg.
Feröakostnaöur og kostnaö-
ur viö dómara veröur mun
minni og svo eru Keflvikingar
aö hugsa um erfiöleikana hér
vegna veöurs — þaö er allra
veöra von i nóvember, þegar
Keflvíkingar eiga aö leika
heimaleik sinn hér.
Keflvikingar telja Luxem-
borg ákjdsanlegan staö til aö
leika heimaleik sinn. Þeir
myndu þá reyna aö fd Tékka
til aö leika i Luxemborg viku
eftir aö leikurinn i Tékkó-
slóvaklu færi fram. Kefl-
vflíingar myndu’þá fara beint
tíi Luxemborgar og æfa þar i
viku tima og undirbiia sig
fyrir ieikinn þar.
Forráöamenn Keflavikur-
liösins eru nú aö kanna alla
möguleika i saiqbandi viö
Evrópuleikinn og f næstu viku
ætti þaö aö liggja ijóst fyrir,
hvort heimaieikur þeirra
veröur leikinn á Mela v'ellinum
eöa þá i Luxemborg. SOS
TÉKKAR
KOMA...
Tékkneska landsliöiö i hand-
knattleik kemur til isiands um
helgina, en Tékkar leika hér þrjá
iandsleiki. islendingar mæta
Tékkum i Laugardaishöllinni á
mánudagskvöjdiö kl. 20.30 og sfö-
an aftur á þriöjudagskvöldiö.
Unglingaiandsiiöiö skipaö leik-
mönnum 21 árs og yngri leikur
siöan gegn Tékkum á Selfossi á
miövikudagskvöldiö. Strákarnir i
unglingaiandsliöinu munu seija
spjaldhappdrætti I Laugardals-
höllinni og ágóöinn rennur til
feröa þeirra á HM-keppnina i
Danmörku og Sviþjóö, sem þeir
taka þátt f.
Úrvalsdeildin” hefst í dag
Ekkert tilhlökk-
99
unarefni að leika i
.Xiónagryfiunni”
— segir Kristinn Jörundsson, fyrirliði
ÍR-liðsins, sem sækir Njarðvíkinga heim
—Það er ekkert tilhlökkunarefni að byrja slaginn
í „Ljónagryfjunni” i Njarðvik — annars er alveg
sama hvar byrjað er, þvi að allir leikir i „tJrvals-
deildinni” verða miklir baráttuleikir, þar sem
liðin eru nú mjög jöfn, sagði Kristinn Jörundsson,
fyrirliði ÍR-Iiðsins i körfuknattleik, sem sækir
Njarðvikinga heim.
— Njarðvíkingar eru alltaf
erfiöir heim að sækja, en okkur
hefur gengiö vel gegn þeim f
Njarðvik. Við mætum til leiks
með alla okkar sterkustu leik-
menn — og mætum meö þvf
hugarfari aö sigra, eins og allt-
af, sagði Kristinn.
— Nú hafa Njarövfkingar
misst Geir Þorsteinsson til KR.
Er þaö ekki mikill missir fyrir
þá?
— Jú, það er mikil blóðtaka
fyrir Njarðvikinga, þvi að Geir
er mikill baráttumaður i vörn og
hann hirðir mikið af fráköstum.
Þá var hann mjög drjúgur f
sókninni og skorar oft mikið af
stigum.
Mark kröftugur i sókn-
inn
— Nú hafið þiö fengiö liðs-
styrk, þar sem Mark Christian-
sen er. Áttu von á aö hann reyn-
ist IR-ingum betur en Paul
Stewart?
— Já, ég á von á þvi — Mark
er likamlega sterkari en Stew-
art og hann hirðir mikiö af frá-
köstum, en það er ekki litið
mikilvægt I baráttuleikjum.
Mark er einnig mjög kröftugur í
sókninni.
— Eru liöin I „Urvalsdeild-
inni” nú betur undirbúin fyrir
slaginn, en áöur?
LEIKIR
„Urvalsdeildin” i körfuknatt-
leik hefst um heigina og veröa
þá leiknir þrir leikir.
Laugardagur: Njarövik-tR,
Fram-Valur, Báöir leikirnir
hefjast kl. 2.
Sunnudagur: KR-Stiídentar.
Leikurinn hefst ki. 8.
KRISTINN JÖRUNDSSON...sést hér f leik gegn Njarövfkingum
— og skorar.
(Tfmamynd Tryggvi)
— Já, þau hafa undirbúið sig
mjög vel og ég á von á mjög
jöfnu og skemmtilegu móti, þar
sem allir leikir verða mikfir
baráttuleikir.
— Hvaö viltu segja um iR-liö-
iö?
— Við höfum æft mjög vel og
þaö er miklu meiri breidd hjá
okkur, en áður — þaö verður þvi
mikil barátta um sætin f liðinu.
Að lokum má geta þess til
gamans, að IR-ingar og Njarö-
vikingar léku einnig saman i
fyrsta leik „Úrvalsdeildarinn-
ar” i fyrra i Njarðvik og var
leikur liöanna mjög fjörugur og
spennandi, en honum lauk með
naumum sigri Njarðvikinga
97:94- — SOS
Leikur Bee
gegn ÍR?
Ted Bee, þjálfari og leikmaöur
Njarövíkinga, sem meiddist á
hendi i keppnisferöalagi Njarð-
vlkinga tii Skotlands fyrir
stuttu, munreyna að leika gegn
ÍR-ingum i dag. Bee er laus viö
gifsið á hendinni, en hún er nú
vafin sjúkraumbúðum.
Jón leikur með
KR-ingum
KR-ingar leika án
blökkumannsins Mar-
win Jackson gegn
Stúdentum, en aftur á
móti er Jón Sigurðsson
búinn að ná sér eftir
meiðslin sem hafa
hrjáð hann að undan-
förnu og mun hann
JÓN SIGURÐSSON...er búinn
aö ná sér eftir meiöslin.
(Tfmamynd Tryggvi)
leika með KR-liðinu að
nýju.
Geir Þorsteinsson, fyrrum
leikmaður Njarðvikurliðsins
mun leika með KR-liöinu, sem
hefur ávallt átt í miklum erfiö-
leikum með Stúdenta. Banda-
rikjamaðurinn Trent Smock
stjórnar leik Stúdentanna, sem
hafa fengið nýjan leikmann —
landsliðsmanninn Atla Arason
frá Armanni.
Þaömá búast við fjörugum og
skemmtilegum leik, þegar ný-
liðarFram mæta Valsmönnum.
Framliöið sýndi góöa hluti i
Reykjavikurmótinu — lagði
bæði 1R og KR að velli. John
Jonson leikurmeð Fram-liðinu,
en Bandarikjamaðurinn Tim
Dwyer stjórnar leik Valsliðsins.
Valsmenn hafa misst þrjá
leikmenn frá þvi sl. keppnis-
timabili, þá Lárus Hólm, Haf-
stein Hafsteinsson og Heiga
Gústafsson, en þeir hafa fengið
fjóra nýja leikmenn i staðinn —
Armenninginn efnilega Jón
Steingrfmsson og Isfirðingana
Jón Oddson, sem lék með
Stúdentum sl. keppnistimabil,
Ómar Torfason og Guömund
Jóhannsson.
Það má búast við fjörugum
leikjum og ekkert liö getur bókað
sigurfyrirfram ileikjum sinum.
Viö siculum til gamans spá
úrslitum leikjanna um helgina
— spá okkar er þannig, að
iR-ingar vinna sigur yfir nýlið-
um Fram, en Framarar geta
alveg eins unnið sigur yfir Val,
ef þeir ná góðum leik. —SOS