Tíminn - 04.12.1979, Blaðsíða 8
8
Þriftjudagur 4. desember 1979
I BÓKAFREGNIR:
Am 6óiveig
Trqs, í taumi
Treg 1 taumi
Skáldsaga eftir
Ásu Sólveigu
Asa Sólveig hefur sent frá sér
skáldsöguna TREG I TAUMI á
vegum bókaútgáfunnar Orn og
örlygur, en i fyrra gaf sama
forlag út fyrstu skáldsögu Asu
Sólveigar, bókina Einkamál
Stefaniu, sem hlaut mjög lof-
samlega dóma og Menningar-
verftlaun Dagblaftsins og var
önnur tveggja bóka, sem lagftar
voru fram af Islands hálfu til
bókmenntaverftlauna Norftur-
landa 1980.
Hin nýja skáldsaga Asu Sól-
veigar segir frá miftaldra hús-
móftur i Reykjavlk. Heimur
hennar markast af fjölskyldu-
hópnum og hún veit ekki hvort
hún lfiri þeirra lifi efta sinu. Hún
er treg til aft afneita eigin skoft-
unum, þó aftrir mótmæli þeim,
og treg til aft afsala sér einstakl-
ingsrétti á eigin heimili. Henni
tekst aft verfta manni sinum til
skammar, börnum sinum til
leiftinda og hrossinu hættuleg.
Bókin Treg i taumi er filmu-
sett, umbrotin og prentuft i
prentstofu G. Benediktssonar og
bundin i Arnarfelli hf. Kápu-
teikningu gerfti Halldór
Þorsteinsson.
í gegnum
eld og vatn
Skáldsaga eftir óskar Ingi-
marsson
Bókaútgáfan Orn og örlygur
hefur gefft út fyrstu skáldsögu
Óskars Ingimarssonar og
nefnist hún í GEGNUM ELD
OG VATN. Sagan skeftur á
seinni hluta 16. aldar á tslandi,
Irlandi og i Danmörku. Hún
segir frá Birni sýslumanni i
Heiðarbrekku i Hraunárdal,
skapstórum og vinhneigöum, en
tryggur þeim sem hann bindur
vináttu viö. Dóttir hans Snjó-
laug er fönguleg stúlka, en
móftir hennar haföi horfift meft
allundarlegum hætti allmörgum
árum áftur en saga hefst.
Heimilisfólk i Heiftarbrekku
ognágrannar þeirra verfta senn
leiksoppar óprúttinna sam-
særismanna. Þaft taka aft gerast
undarlegir atburftir sem verfta
þvi æsilegri sem lengra liftur.
Inn i þá hringiöu sogast jafnt
embættismenn sem vinnuhjú,
og er aldrei aft vita hvort vinir
efta fjandmenn eru á næstu
grösum. Og leikurinn berst til
annarra landa og aftur heim til
íslands, þar sem gert er út um
örlög þeirra sem vift sögu koma.
Höfundur bókarinnar 1
GEGNUM ELD OG VATN,
Óskar Ingimarsson er fæddur á
Akureyri. Hann er kunnur fyrir
þýftingar sinar á leikritum fyrir
útvarp og leikhús og siftan
Sjónvarpift tók til starfa hefur
hann verift þýftandi þar,
Bókin er filmusett, umbrotin
og prentuft i prentstofu G. Bene-
diktssonar en bundin I Arnar-
felli hf. Bókarkápu gerfti Bjarni
D. Jónsson.
PeaOi/CfO*
Verö aðeins
155.765.
Stereo kr
CSC-820
« 29800
P Skipholti 19
Sendum um
allt land.
Jólatæki
ársins
Hlaut bókmenntaverólaun Nóbels 1978 1
Isaac Bashevis Singer
Töframaöurinn
fró
i-
7 jin **
y
Setberg
Töframaðuriim
frá Lúblín
Setberg hefur gefift út bókina
„Töframanninn frá Lúbh'n” eft-
ir Isaac Bashevis Singer, en
honum voru veitt bókmennta-
verftlaun Nóbels i fyrrahaust.
Isaac Bashevis Singer er gyft-
ingur, fæddur i Póllandi 1904, en
fluttist til Bandarikjanna 1935
og gerftist blaftamaftur hjá
Jewish Daily Forward i New
York, sem birt hefurlangflestar
sögur hans á máli höfundarins,
jiddisku,áfturen þeim varsnúift
á ensku. I sögum sinum hefur
hann ausift af brunni þeirrar
sagnahefftar sem stóft djúpum
rótum i máli og menningu gyft-
inga Austur-Evrópu. Margir
telja Singer eitt snjallasta
sagnaskáld sem nú er uppi.
Töframafturinn frá Lúblin
geristf Póllandi seintá nitjándu
öld. Jasia Mazúr virtist flest til
lista lagt. Hann átti gófta konu
og gott heimili og á sýningar-
ferftalögum sinum naut hann
vaxandi fræögar og fór ekki
varhluta af hylli kvenna.
En hann var ástriftufullur
maftur og mikift vill allt-
af meira. Dag einn verftur hon-
um ljóst, aft lif hans er kom-
ift i hnút og úr vöndu aft
ráöa. Eitt er aft vilja og annaft
aftgeta. Og mafturinn lifir i senn
i samfélagi og undir lögmáli
gufts. Gyftingur verður ætift
gyðingur og torvelt getur orftift
aft slita þau bönd sem tengja
manninn vift uppruna hans,
erfftir og menningarumhverfi. 1
Töframanninum frá Lúblin er
atburftarásin hröft og dramatisk
og mannlýsingar lifandi, en
jafnframt er bókin dæmisaga,
full af lifsvisku, fegurft og
mannúft, eftir höfund sem kann
til hlitar þá list aft segja sögu.
Hjörtur Pálsson dagskrár-
stjóri þýddi „Töframanninn”,
en bókin er 240 blaftsiftur.
Þrúgur
reiðinnar
Mál og menning hefur sent frá
sér nýja útgáfu á skáldsögunni
Þrúgur reiftinnar eftir John
Steinbeck i þýftingu Stefáns
Bjarman.
Þrúgur reiftinnar er lang-
veigamest og vinsælust af
skáldsögum Johns Steinbeck.
Hún hefur farift sigurför um
heiminn og kvikmynd, sem gerft
var eftir henni, hefur einnig not-
ift mikilla vinsælda. Sagan seg-
irfrá fjölskyldu sem flosnar upp
af jörft sinni i kreppunni miklu,
selur búslóft sina fyrir bilgarm
og ferftast á honum yfir þvert
meginlandift áleiftis til Kali-
forniu, lokkuft af ginnandi at-
vin nua uglýsingum.
Margir höfundar hafa reynt
aft sýna þessa hrikalegu um-
brotatima i hnotskurn, en eng-
um hefur þótt takast þaft eins
vel og Steinbeck i þessari bók.
Jafnframt birtir bókin ákaflega
skýrt og vel hugsunarhátt, mál-
far og mergjað skopskyn þess
alþýftufólks sem Steinbeck
nauftaþekkti og lýsir hlutskipti
þessaf skilningi og djúpri sam-
kennd.
Þrúgur reiftinnar er löngu
orftin sigilt verk meftal nútima
heimsbókmennta. Sú bók var
einkum tilnefnd þegar Stein-
beck voru veitt Nóbelzverftlaun-
in 1962. Islensk þýfting Stefáns
Bjarmankomútörfáum eftir aft
sagan birtist fyrst á frummáli
og þótti afburfta vel gerft. Enda
þótt upplag bókarinnar væri ó-
venju stórt seldist hún upp á ör-
fáum árum og hefur vériö alveg
ófáanleg um meira en tveggja
áratuga skeift.
Þrúgur reiðinnar er 522 bls.,
prentuft i Prentsmiftunni Odda
hf. Kápumynd er eftir Hilmar
Þ. Helgason.
Sumar við
sæinn
eftir Ingibjörgu Sigurftardóttur
Bókaforlag Odds Björnssonar
á Akureyri hefur gefift út nýja
bók eftir Ingibjörgu Siguröar-
dóttur, Sumar vift sæinn, og er
þaft 21. bók Ingibjargar.
Inga Hrönn, ung sveitastúlka
fer aft vinna vift sildarsöltun á
Óftinsfirfti. Þar kemst hún i
kynni viö norska sjómanninn
Jörgen Eyvik og veröur ást-
fangin. Þarna er einnig
Kormákur bróftir bestu vinkonu
hennar, en hann er drykkju-
maftur, sem fer til Norfturlanda
og lendir þar i fangelsi. Þar
kynnist hann ungum fangelsis-
presti, sem er enginn annar en
Jörgen Eyvik.
örlögum þessa unga fólks
lýsir Ingibjörg á sinn einlæga og
heilbrigöa hátt, og þaft er ástin
sem sigrar aö lokum.
Sumir rithöfundar njóta
margvislegrar viftkenningar og
verftlauna fyrir ritstörf sin.
Aftrir njóta hylli almennings, og
svo sannarlega er Ingibjörg vin-
sæll höfundur. Otlánaskýrslur
almenningsbókasafna viös-
vegar um land sýna aö Ingi-
björg Sigurftardóttir er i hópi
mest lesnu rithöfunda Islands.
Bókin er prentuft og bundin i
Prentverki Odds Björnssonar
hf. á Akureyri.