Tíminn - 04.12.1979, Síða 20

Tíminn - 04.12.1979, Síða 20
Gagnkvæmt tryggingafélag Þriðjudagur 4. desember 1979 271. tölublað—63. árgangur FIDELITY HLJOMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. SJÓNVAL vs,sm“'?ÍÍÖ{! Mikill samdráttur í nýsmíði atvinnu- og íbúðarhúsnæðis JSS — Verulegur samdráttur hefur oröiö I byggingu ibúöar- húsnæöis, svo og atvinnuhús- næöis, á þriöja ársfjóröungi þessa árs, aö þvi er kemur fram ikönnun Landssambands iönaö- armanna i byggingarstarfsemi. 1 könnuninni túku þátt fyrir- tæki meö 22,1% af heildarmann- afla i byggingariönaöinum. Helstu niöurstööur hennar eru aö á þriöja fjóröungi ársins störfuöu aöeins 26,8% þátttak- enda viö framkvæmdir á ibúö- arhúsnæöi, i staö40,8% á öörum ársfjóröungi. Þarna kemur fram verulegur samdráttur, sem gleggstséstá þvi, aövenju- lega hafa 60-70% iönaöarmanna starfaö viö ibúöabyggingar. Þá gætir einnig talsverös sam- dráttar i byggingu atvinnuhús- næöis, en þar höföu 30,2% at- vinnu á 2. ársfjóröungi þessa árs, en 16,1% á hinum þriöja. Framkvæmdir viö opinberar byggingar hafa heldur aukist og eru samsvarandi tölur 9,1% á 2. ársfjóröungi og 14,4% á 3. árs- fjórðungi. 1 könnuninni kom enn fremur fram, aö byggingaraöilum hefur aö undanförnu tekist aö brúa verkefnaþörf sina meö framkvæmdum viö opinberar byggingar og framkvæmdum sem falla undir liöinn „annaö”, en þar er einkum átt viö nauð- synlegt viöhald mannvirkja o.þ.h. Þannig unnu 19,7% viö framkvæmdir sem falla undir þann liö á 2. ársfjóröungi, en 42,5% á 3. ársfjóröungi. Segir i niöurstööum könnunarinnar, aö viðgeröir og viöhald fasteigna viröist fara mjög vaxandi á höfuöborgarsvæöinu, samfara minnkandi verkefnum viö ný- smíöi. Enn fremur segir, aö mjög mikil verkefni séu fyrir hendi i viögerbum og viöhaldi, en sýnilegt sé, aö i byggingar- iönaöi á höfuöborgarsvæðinu muni á næstu árum veröa skort- ur á verkefnum. Hver fram- þróunin veröur byggist aö veru- legu leyti á lánafyrirgreiöslum og hvort iðnaðarmenn geti meö stuttum fyrirvara skipt um verksvið. Aörar niöurstööur könnunar- innar eru þær, aö fjöldi starfs- manna I byggingariðnaði hefur staöiö i staö frá 2. ársfjórðungi til 3. ársfjóröungs. Starfsemi fyrirtækja frá 2. ársfjóröungi til 3. hefur aö likindum aukist { heild um 11%. Varðandi horfur á siöasta fjóröungi þessa árs segir, aö al- mennt sé búist við verulegum samdrætti byggingariðnaðar- ins. Mikil óvissa riki um fyrir- liggjandi verkefni og velti t.d. mikiö á starfsemi I húsnæöis- lánakerfinu og opinberum framkvæmdum hjá næstu rikis- stjórn. Kjördagar I alþingiskosningum á tslandi voru nú I fyrsta skipti tveir og haföi lögregian i nógu aö snúast viö aö gæta kjörgagna. Þessi mynd var tekin i gærmorgun þegar veriö var aö sækja kjörgögnin í innsiglaöar geymslur. (Timamynd: G.E.) GHmseyingar fyrstir að Ijúka kosningu ekki væri von á fleirum á kjör- stað. Til þess að ákveða að kosningu lyki á sunnudag hefði þurft annað tveggja, að kjörstjórn og fulltrúar stjórnmálaflokkanna væru sam- mála um þá ákvörðun, eða hins vegar, aö kjörsókn væri komin yfir 80% og öll kjörstjórnin væri sammála um aö kjörfundi skyldi lokiö. 1 kosningalögum segir að lokun kjörfundar, að ekki megi slita at- kvæöagreiðslu fyrr en kjörfundur hafi staðið i 8 klukkutima og ekki fvrr en hálftimi sé liðinn frá þvi kjósandi hafi siðast gefiö sig fram. Kjörfundur skal þó ekki standa lengur en til kl. 23. At- kvæðagreiðslu má þó slita, þegar allir sem eru á kjörskrá hafa greitt atkvæöi og einnig eftir aö fundur hefur staðiö i 5 klukkutima ef öll kjörstjórn og umboðsmenn séu um það sammála, og hálftim- inn fyrrnefndi sé liðinn. HEI — Kjörfundum lauk i mörg- um kjördeildum á landinu, strax á sunnudag, þeim fyrsta i Grims- ey á hádegi. A öörum stööum var kosningum haldið áfram i gær- dag. Að kjörfundi skyldi lokið á mörgum stöðum strax fyrri kosn- ingadaginn, sagöi ólafur W. Stefánsson, vera vegna þess, aö menn heföu þá taliö sig vera búna aö tæma, þ.e.a.s. taliö sig vita, aö dagar til jóla

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.