Tíminn - 04.12.1979, Blaðsíða 19

Tíminn - 04.12.1979, Blaðsíða 19
Þriöjudagur 4. desember 1979 19 flokksstarfið Kosningaskemmtun B-listans i Reykjavík Skemmtun fyrir starfsfólk og stuðningsmenn B-listans i. Reykjavik verður haldin i Þórskaffi, fimmtudaginn 6. desember kl. 9. Miðar afhentir á skrifstofu Framsóknar- flokksins Rauðarárstig 18 frá kl. 9 til 17. I i . ^ Tvjjj J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf. /J% Varmahlíð, Skagafirði. Simi 95-6119. Bifreiðaréttingar — Yfirbyggingar — Bifreiðamálun og skreytingar — BHaklæöningar — Skerum öryggisgler. Við erum eitt af sérhæföum verkstæöum i boddyviögerö- um á Noröurlandi. AUGLYSIR óbreytt verð á húsgögnum til mánaðamóta tJTSÖLUSTAÐIR: Bólstruð húsgögn: 3K Suöurlandsbraut 18, Reykjavik. HIBÝLAPRÝÐI Hallarmúla, Reykjavfk. JL-HÚSIÐ Hringbraut 121, Reykjavik. Húsgagnaverslun GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR Skeifunni 15, Reykjavik. Húsgagnaverslunin VIÐIR Laugavegi 166, Reykjavik. NÝFORM Strandgötu 4 og Reykjavlkurv. 66, Hafnarf. HÚSGAGNAVERSLUN HAFNARFJARÐAR Reykjavikurv. 64. Húsgagnaverslunin HÁTÚN Sæmundarg. 7, Sauðárkr. ÖRKIN HANS NÓA Ráöhústorgi 7A, Akureyri. VÖRUBÆR, Tryggvabraut 24, Akureyri. HLYNUR, Garöarsbraut 44, Hýsavik. HÖSKULDUR STEFÁNSSSON Hafnarbraut 15, Neskaupstaö. BÚSTOÐ Vatnsnesvegi 14, Keflavik. Verslunin BJARG Skólabraut 21, Akranesi. Verslunin STJARNAN Borgarbraut 4, Borgarnesi. Verslunin KASSINN ólafsbraut, Ólafsvik. HÚSGAGNAVERSLUN PATREKSFJARÐAR Patreksfiröi. HÚSGAGNAVERSLUN ISAFJARÐAR tsafiröi. J.L Stykkishólmi. LJÓNÍD s/f tsafiröi. Húsgagnaverslun J.S.G. Höfn Hornafiröi. SKEMMA K.R. Hvolsvelli. KJÖRHÚSGÖGN Eyrarvegi 15, Selfossi. Kaupfélag Skaftfellinga, Vik. Ingunn Aradóttir Fagurhólsmýri lést á Hjúkrunarheimilinu Höfn sunnudaginn 2. des. Vandamenn. Sonur minn, eiginmaður og faðir Halldór Trausti Steinarsson Sigtúni 25 lést i Borgarspitalanum aö morgni 1. des. Fyrir hönd vandamanna Elisabet Halldórsdóttir Sigriður Vigfúsdóttir Vigfús Halldórsson Kolbrún Sif Halldórsdóttir Arnar Halldórsson. Faðir okkar, tengdafaðir og afi Guðmundur Marteinsson verkfræðingur, lést i Landspitalanum 30. nóv. 1979. Guðrún Marteinsdóttir Katrln Guðmundsdóttir Guðni Oddsson og börn. Móðir min Bóthildur Jónsdóttir lést föstudaginn 30..nóv. i Sjúkrahúsi Akraness. Fyrir hönd vandamanna, Lilja Ingimundardóttir. Tíðni lungnakrabba hefur tvöfaldast á tveim áratugum Vaxtastefna Framhald af 9. siöu. gaum að þeirri staðreynd, að mjög verulegur þungi þessarar vaxtabyrði er tilkominn vegna þess að þeirri stefnu sem við vorum sammála um, Alþýðu- flokkur og Framsóknarflokkur, var stórspillt i framkvæmd, og jafnvel komið i veg fyrir að al- menningur i landinu nyti rétt- inda eða vissi um þau”, sagði Sighvatur Björgvinsson. Qjróttir Framhald af 15. siðu. baráttumaðurinn Eddie Gray sem átti allan heiður af markinu. Úlfarnir sýndu klærnar ÚLFARNIR...syndu klærnar á Maine Road i Manchester, þar sem þeirunnusætansigur3:2 yfir City. Það voru þeir Andy Gray, Kenny Hibbitt og Peter Daniel. sem skoruðu mörk Úlfanna en þeir Roger Palmer og Deyna skoruðu mörk City. CYRILLE REGIS..blökku- maðurinn marksækni hjá W.B.A., skoraði sitt fyrsta mark á keppnistimabilinu gegn Everton en Andy King jafnaði 1:1. fyrir Mersey-liðið. Fyrsta markið i 43 ár Sá sögulegi atburöur gerðist, að Charlton skoraði sitt fyrsta'mark gegn West Ham i deildarkeppn- inni I 43 ár, eða siðan 1936. -SOS JSS — Stööug aukning hefur oröiö á tiöni lungnakrabbameins hér á landisiöustu tvo áratugina, aö þvl er fram kemur i upplýsingariti Samstarfsnefndar um reykinga- varnir. Eru tölulegar upplýsingar fengnar úr skrám Krabbameins- félags Islands og þar kemur m.a. i ljós að lungnakrabbameinstil- fellum hefur fjölgað talsvert meira meðal kvenna en karla. Þegar á heildina er litið hefur tiðni sjúkdómsins nær tvöfaldast á siðustu tveim áratugum. A ár- unum 1955-60 var lungnakrabba- mein greint hjá 12 karlmönnum af hverjum hundrað þúsund hér á landi, en 1973-78 hjá um það bil 22 af þessum fjölda. Tiðni sjúk- dómsins meöal kvenna var á fyrrnefndu árunum um þaö bil 6 á hverja 100.000 ibúa, en var komin upp ínær 15 á slðarnefndu árunum. 25 aukaflug í innan - landsflugi fyrir jól 25 aukaflug eru fyrirhuguö hjá Flugleiöum I innanlands- flugi fyrir jólin og hefjast þau laugardaginn 15. desember. Þann dag eru alls sjö aukaflug frá Reykjavik til allra staöa innanlands nema Hornafjaröar, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Sunnudaginn 16. desember eru aukaflug til Egilsstaöa og Patreksfjarðar, mánudag 17. des. til tsafjaröar, Egilsstaöa, Sauöárkróks og Akureyrar. Þriöjudaginn 18. desember veröur flogið til tsafjaröar Sauöárkróks, Hornafjaröar og Akureyrar og fimmtudaginn 20. desember til Patreksfjaröar, tsafjaröar, Húsavikur/Akur- eyrar (En sama dag fellur niöur flug Húsav ik/Akureyri) og laugardag 22. des. er aukaflug til Patreksfjaröar. A Þorláksmessu verður flogið samkvæmt áætlun og sömu- leiðis fram yfir hádegi á að- fangadag jóla, en siðasta flug þann dag lendir á Reykjavikur- flugvelli kl. tæplega 16.00. Ekki verður flogiö á jóladag, néheldurá nýársdag. A annan I jólum falla niður morgunflugin til Akureyrar og Vestmanna- eyja, og á gamlársdag verður flugi háttað eins og á aðfanga- dag jóla, þ.e. flogið fram yfir hádegi og lendir siðasta flug I Reykjavlk tæplega 16.00. Sætaframboð vikuna fyrir jól, þ.e. frá laugardegi 15. des. til laugardags 22, verður þvi 5040 I 105 áætlunar- og aukaferðum. — Nýr andlitslitur, hárkolla, fölsk augnahár — er einhver I Þorscafé sem þú vilt ekki hitta?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.