Tíminn - 18.12.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.12.1979, Blaðsíða 5
Þriöjudagur 18. desember 1979. 5 „Hólmarar virðast samgleðjast okkur” Þökkum innilega auBsýnda samiiB og vinarhug viB and- lát og útför Margrétar Þórarinsdóttur OrmarsstöBum, Fellahreppi. Læknum og hjúkrunarfólki Landsspftalans, færum viB hugheilar þakkir fyrir frábæra hjúkrun og umönnun . Einar Einarsson Guöný S. Einarsdóttir Guörún Einarsdóttir Jón ölver Péturssson EinarJónsson Þóroddur Einarsson Þórarinn Einarsson Herdis Þórhallsdóttir Guörún Sveinsdóttir Barnabörn. Viö þökkum innilega þann vinarhug sem okkur var sýndur viö andlát Jóhanns Bjarna Kristjánssonar Hraunbæ 86 Olga Þórhallsdóttir, Ólöf Maria Jóhannsdóttir Þórhallur Dan Jóhannsson, Ólöf Þorvaldsdóttir Logi Kristjánsson, Jón Aöalsteinsson Maria Kristjánsdóttir, Katrin Kristjánsdóttir Bergljót S. Kristjánsdóttir, Sjöfn Hauksdóttir, Andrés Kristjánsson, Ólöf Sverrisdóttir, Guörún Erna Þórhallsdóttir, Margrét óskarsdóttir Sverrir Þórhalisson, Jóhanna Bjarnadóttir, Salbjörg Magnúsdóttir Kristján Andrésson. — segja þau heppnu í Stykkishólmi AB-Stykkishólmi Ungu hjónin Emil Þór Guöbjörnsson og Hrafnhildur Jónsdóttir voru sótt heim á föstudag af blaöamanni Timans i Stykkishólmi. Voru þau hjón mjög svo hress, enda ærin ástæöa til þar eö þau unnu 43 milljónir króna I Happ- drætti Háskóla islands I siöustu viku. ABspurB hvaö gera skyldi viö aurinn kváöust þau eiga hús I byggingu og sögöust fyrst og fremst ætla aö ljúka viö þaö aö fullu og einnig greiBa upp ýmis lán, fyrir utan föstu lánin. Kom vinningur þessi sem gjöf aö himnum ofan þvi aB þau eru fá ungmennin sem eru aB byggja og bera ekki stóran skulda- bagga. KváBust þau hafa ætlaö sér aö flytja inn fyrir áramót og þá i húsiB hálfkláraB og mun svo einnig veröa, en þau sjá þó fram á, aö geta lokiö viB húsiö alveg á skemmri tima en ella. Einnig sögöu þau ráöleggingarnar ófá- ar um þaö hvaö gera skyldi viB peningana. Séra Sigurður Haukur Guójóasson scnir m.a. i Mornunhlaóinu 6. desem■ ber síöastliðinn: „Brugðið er upp myndum úr lífi fimm systkina, sem með vaxtarverkjum táningsins álíta sig flugfær úr hreiðri, nema sú yngsta, auðvitað, hún er enn „aðeins barn” og á því stað við pilsfald móður. En svo kemur kettlingur inni myndina, lítil písl, sem, eins og systkinin sjálf, er að hamast við að átta sig á því umhverfi sem hún er borin í. Myndskreytingar falla skemmtilega vel að efni, eru gáska- fullar og mjög vel gerðar. Prýðisbók fyrir unga lesendur.’ Verð aðeins kr. 2.990,- Hagprent hf. Litla kisan PÍSL Segja þau sig vanhaga um margt, sem ekki telst til munaö- ar I dag. „Viö munum halda ósköp venjuleg jól aö vanda”, sögöu þessi ungu og heppnu hjón aB lokum. „Okkur finnst mjög ánægju- legt aö Hólmarar viröast sam- gleöjast okkur eins og hver um sig hafi þeir fengiö vinning þennan”. Hjartans þakkir til allra sem glöddu mig á 70 ára afmælinu 10. desember með gjöfum og skeytum, sérstaklega þakka ég börnunum mínum og tengdabörnum fyrir ógleymanleg- an dag. Guð blessi ykkur öll. Sigurlaug Andrésdóttir. Nýja saumavélin, semgerir alla saumavirmu auðveldari en áður: NECCHI siltji a NECCHI SILTJia saumavélar eru búnar öllum kostum eldri véla auk ýmissa nýjunga. Með NECCHI SILUia saumavél er unnt að sauma nánast hvaða efni sem er - allt frá þunnum teygjuefnum til þykkra gallabuxnaefna. NECCHI SILOIO saumavélar eru búnar mynsturveljara með liteinkenni. Þetta einfalda fyrir- komulag gerir allar stillingar við val á saumgerð fljótlegri og öruggari en áður hefur tíðkast. NECCHI SlLOia saumavélar eru með sérstökum búnaði, þannig að nálin hreyfist með því sem ncest fullum krafti á hvaða hraða sem er.Þannig er unnt að sauma jafnvel mjög þykk efni á litlum hraða. NECCHI SlLOia saumavél vegur aðeins um 12 kg með tösku og öllum fylgihlutum. Hún er því sérlega létt í meðferð og flutningi. Nákvœmt eftirlit við framleiðslu og sölu ásamt traustri þjónustu tryggja hámarksnotagildi NECCHI saumavéla. NECCHI SlLOia saumavélum fylgir nákvcemur leiðarvísir á íslensku um notkun og viðhald. Útsölustaðir víða um land. r Einkaumboð á Islandi: FÁLKIN N Suðurlandsbraut 8 - sími 84670

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.