Tíminn - 18.12.1979, Blaðsíða 20

Tíminn - 18.12.1979, Blaðsíða 20
20 Þriðjudagur 18. desember 1979. hljóðvarp Þriöjudagur 18. des&mber 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ,,A jólaföstu” eftir Þórunni Elfu MagnUsdóttur. Margrét Helga Jdhanns- dóttir les (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.50 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Á bókamarkaðinum. Lesið Ur nýjum bókum. Margrét Lúðviksdóttir kynnir. 11.00 SjávarUtvegur og sigl- ingar Ingólfur Arnarson og Jónas Haraldsson ræða við fulltrUa á aðalfundi LltJ. 11.15 Morguntónleikar Kammersveitin I Stuttgart leiku Hljómsveitarkonsert nr. 5 i Es-dúr eftir Per- golesi: Karl Munchinger stj./Maria Teresa Garatti og hljómsveitin I Musici leika Sembalkonsert f C-dUr eftir Giordani./Hátíðar- kammersveitin í Bath leiku Hljómsveitarsvitu nr. 3 i D-dUr eftir Bach: Yehudi Menuhin stj. 12.00 Fréttir 12.45 Veðurfregn- ir. Tilkynningar. A frfvakt- inni SigrUn Sigurðardóttir kynnir óskalög sjdmanna. 14.40 islenskt mál Endurtek- inn þáttur GuörUnar Kvaran. 15.00 Tónieikasyrpa Létt- klassisk tónlist, lög ieikin á ýmis hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfrengir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir börn og unglinga. 16.35 TónhorniöGuðrún Birna Hannesdóttir stjórnar. 17.00 Sfðdeg istónleikar. sjonvarp Þriðjudagur 18. desember 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Saga flugsins. Franskur heimildarmyndaflokkur. Fjórði þáttur. Lýst er fram- förum i flugvélagerð á árunum 1927—1939. Þýðandi og þulur Þórður örn Sigurðsson. Malcuzynski leikur á pfanó Prelúdíu, Kóral og Fúgu eftir César Franck/Josef Greindl syngur ballöður eft- ir Carl Loeve: Hertha Klust lleikur á píand/Jón H. Sig- urbjörnsson, Pétur Þor- valdsson og Halldór Haraldsson leika Smátrió fyrir flautu, selló og pianó eftir Leif Þórarinsson/Fitz- william-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 7 i fís-moil op. 108 eftir Sjosta- kovitsj. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viðsjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 Á hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt og efnir til jóla- keppni um lausnir skák- þrauta. 21.00 Framtiðin Ihöndum okk- ar. Þriöji og siðasti þáttur um vandamál þriðja heims- ins, byggður á samnefndri bók eftir Norðmanninn Erik Damman. Umsjón annast Hafþór Guðjónsson, Hall- grimur Hróðmarsson og Þórunn Öskarsddttir. 21.30 Sönglög eftir Hector Ber- lioz. Sheila Armstrong, Josephine Veasey og John Shirley Quirk syngja. Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leikur: Colin Davis stj. 21.45 (Jtvarpssagan: ,,For- boðnir ávextir” eftir Leif Panduro. Jón S. Karlsson þýddi. Sigurður Skúlason leikari les (8). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóðleg tónlist frá ýms- um iöndum. Askell Másson kynnir kinverska tdnlist: — fyrri þáttur. 23.00 A hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfræöingur. „Leyndardómar Snæfells- jökuls” eftir Jules Verne. James Mason les Ur enskri þýðingu bókarinnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 21.45 Dýrlingurinn. Eftir sjö vikna hlé hefur Sjónvarpið að nýju sýningar á ævintýr- um Dýrlingsins. Stefnumót I Flórens. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.45 Umheimurinn. Þáttur um erlenda viðburði og málefni. Umsjónarmaður Ölafur Sigurðsson frétta- maður. 23.35 Dagskrárlok ALTERNATORAR 1 FORD BRONCO MAVERICK CHEVROLET NOVA BLAZER DODGE DART , PLYMOUTH /m WAGONEER S| CHEROKEE * LAND ROVER FORD CORTINA SUNBEAM FIAT — DATSUN TOYOTA — LADA VOLGA — MOSKVITCH VOLVO — VW ‘ SKODA — BENZ — SCANIA o.fl Verð frá 26.800/- Einnig: Startarar, Cut-out anker, bendixar, segulrofar o.fl. í margar tegundir bifreiða. Bílaraf h.f Borgartúni 19. Sími: 24700 Lögregla Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka í Reykjavlk vik- una 14.til 20-desember er i Apó- teki Austurbæjar og einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags,ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysavarðstofan: Slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsia: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100 Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landakots- spltala: Alla daga frá kl. 15-16 -og 19-19.30. Borgarspltalinn. Heimsé4tnar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artlmi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Bókasöfn Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Slmi 17585 Bilanir Vatnsveitubilanir slmi 85477. ^ímabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka dagafrákl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavlk og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka f slm- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. — Passaðu, að hann setjist hvergi niður. Hann er ekki vaninn cnnþá. DENNI DÆMALAUSI Safnið eroþið á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-apríl) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a slmi aðalsafns Bókakassar lánaðir, skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn— Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. iHeimsendingaþjónusta á ^prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatlmi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. ; Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, slmi 86922. Hljóöbókaþjón- usta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn — Hofcvalla- götu 16, slmi 27640. Mánud.-föstnd. kl. 16-19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn— Bústaðakirkju slmi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 THkynningar Ný verslun-Tokyo Þann 10. nóv. s.l. hóf ný versl- un, Tokyo. starfsemi sina I Hafnarstræti 21. 1 henni munu . fást japanskar gjafavörur svo 5 sem perluskartgripir, handmál- aðir postullnsvasar, og hand- málaöir plattar og borðbúnað- ur. Einnig mun verslunin selja vinsælar japanskar dúkkur „Monsa” og „Monsu”. Samnefnt hlutafélag rekur Tokyo, en framkvæmdastjóri er Miyako Þóröarson. Frá skrifstofu borgar- læknis: Farsóttir I Reykjavlk vikuna 18.-24. nóvember 1979, sam- kvæmt skýrslum 8 (7) lækna. Iðrakvef................34 (25) Kighósti................ 2 ( 8) Hlaupabóla............... 7(0) Ristill................ 1 ( 0) Hettusótt................ 1(6) Hálsbólga...............20 (13) Kvefsótt................66 (79) Lungnakvef..............21 (22) Influensa........\..... 3 ( 0) Kveflungnabólga......... 5 ( 1) Virus...................21 ( 8) Dllaroði................ 1 ( 0) Ymis/egt Gengið 1 1 Almennur Ferðamanna- Gengið á hádegi þann 12. 12. 1979. gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 391.40 392.20 430.54 431.42 1 Sterlingspund 862.40 864.20 948.64 950.62 1 Kanadadollar 336.90 337.60 370.59 371.36 100 Danskar krónur 7278.50 7293.40 8006.35 8022.74 100 Norskar krónur 7890.30 7906.50 8679.33 8697.15 100 Sænskar krónur 9378.20 9397.40 10316.02 10337.14 100 Finnsk mörk 10507.40 10528.90 11558.14 11581.79 100 Franskir frankar 9644.55 9664.25 10609.01 10630.68 100 Belg. frankar 1389.90 1392.80 1528.89 1532.08 100 Svissn. frankar 24608.60 24658.90 27069.46 27124.79 100 Gyllini 20466.45 20508.25 22513.10 22559.08 100 V-þýsk mörk 22633.40 22679.70 24896.74 24947.67 100 Llrur 48.20 48.30 53.02 53.13 100 Austurr.Sch. 3142.50 3148.90 3456.75 3463.79 100 Escudos 785.15 786.75 863.67 865.43 100 Pesetar 588.60 589.80 647.46 648.78 100 Yen 165.92 166.26 186.52 182.89 Norræn bókbandslist 1979 Sýningin Norræn bókbandslist 1979 sem verið hefur I bókasafni Norræna hússins í Reykjavík þrjá síðustu daga verður I Amtsbókasafninu á Akureyri I kvöld, 18. desember. A henni má sjá úrval bóka úr Norrænu bók- bandskeppninni 1979 en íslendingar tóku nú þátt I henni I fyrsta skipti. Einnig veröa þar sýnishorn af akureyrsku bók- bandi. 1 tengslum við sýninguna mun Arne Möller Pedersen, for- stöðumaður viðgerðastofu Rlkisskjalasafnsins I Kaup- mannahöfn, flytja erindi með litskyggnum um viögeröir á bókum og handritum sem skemmdust I flóðunum miklu I Flórens á Italiu árið 1966 en Danir áttu mikinn þátt I þvi starfi. Erindið hefst kl. 20.30.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.