Tíminn - 18.12.1979, Blaðsíða 23

Tíminn - 18.12.1979, Blaðsíða 23
Þriöjudagur 18. desember 19' flokksstavfið Almennur félagsfundur FUF heldur almennan félagsfund mið- vikudaginn 19. desember kl. 20 að Rauðar- árstig 18. Fundarefni störf FUF og félagskosningar. Ræðumenn Jósteinn Kristjánsson og Hagerup ísakssen, fundarstjóri er Katrin Marisdóttir. FUF Aðalfundur Aðalfundur FUF i Reykjavik verður hald- inn laugardaginn 13. ianúar kl. 17 að Rauðarárstig 18, kjallara. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. FUF. Norðurland eystra Skrifstofa Framsóknarflokksins á Akur- eyri verður lokuð frá 17. des. til 2. jan. Frá 20. des. verður heimasimi Þóru Hjaltadóttur 22313. V___________________________________J Skrifstofustarf Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa. í starfinu felst meðal annars launaundir- búningur fyrir tölvuvinnslu, merking reikninga og færsla á bókhaldsvél, vélrit- un og almenn skrifstofustörf. Laun samkvæmt 8- launaflokki. Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf fljótlega. Umsóknum skal skila á sérstökum um- sóknareyðublöðum til rafveitustjóra. Rafveita Hafnarfjarðar. Árgerð 1980 komin Sérstakt jólatilboð 250.000 út og rest á 6 mán. TÖKUM N0TUÐ TÆKI UPP í NÝ Verð 22" 711.980 ,, Verð 26" 749.850 Verslióisérverslun með UTASJÓNVÖRPog HUÓMTÆKI ’ 29800 BUÐIN Skipholti 19 / _____Uimm Útideild fær hús- næði í Tónabæ Gjaldstofn um, samningsbundnum og öðrum óhjákvæmilegum greiBslum til- heyrandi reiknisárinu 1980. A fundi borgastjíonar á fimmtudag verBa einnig teknar fyrir tillögur u hækkun greiBslna vegna kvöldsöluleyfa og leyfa til reksturs pylsuvagna. Stjórnarmyndun © Útideild hefur nú fengiB eystri salinn I kjallara Tónabæjar til afnota. Hefur hópur unglinga unniB viB aö endurbæta salinn undanfarinn mánuö og gera hann vistlegan verustaö. HúsnæöiB I Tónabæ verBur fyrst og fremst notaö undir hóp- starf, bæöi þar sem hópar vinna sjálfstætt aö áhugamálum sin- um og undir leiBsögn starfs- manna útideildar. Einnig er gert ráö fyrir aö nota húsnæöiB á fleiru vegu, t.d. til aö bjóBa inn unglingum um helgar til aB rabba saman og kynnast. BHM O Jónssonar eru meginatriBi launa- krafanna þau, aö fariB er fram á 9% kauphækkun á allan launa- stigann og 5% hækkun 1. mai og svo önnur 5% 1. nóvember á næsta ári. „Viö teljum, aB viö höfum oröiö fyrir tæplega 17% kjaraskerBingu á timabilinu og álitum aö þessar hækkanir bæti skerBinguna, en ekki sé um neinar grunnkaups- hækkanir aB ræöa”, sagöi Valdimar. fært þótt tómt sé, I misjöfnum veörum. MeB aukinni ballast vinnst þrennt, þ.e.a.s. skipin halda frekar áætlun þó þau sigli tóm og hreppi slæmt veöur, skipin skemmast slöur þar sem þau eru dýpri i sjónum og einnig fara þau betur meö áhöfnina. M/s Selnes mun ásamt m/s ís- nes flytja hráefni til Islenska Járnblendifélagsins aB Grundar- tanga, og auk þess sigla milli hafna erlendis eftir aBstæöum og flutningaþörf, en eins og kunnugt er eykst hráefnisþörf lslenska Járnblendifélagsins um helming seinniparts árs 1980, en félagiB sér um þá flutninga fyrir Járn- blendifélagiB. Skipstjóri á m/s Selnes er Gunnar Magnússon og yfirvél- stjóri Viöar Sigurgeirsson en hann sigldi meö skipinu 1 tvær vikur áöur en afhending fór fram til aö kynna sér allan vélbúnaö skipsins og sjálfvirkni. Framkvæmdastjóri félagsins er GuBmundur Ásgeirsson, skip- stjóri. Nesskip h.f. gerir Ut þr jU önnur flutningaskipm/s Suöurland, m/s Vesturland og m/s ísnes. Steingrimur sagöi aö þessi út- tekt væri staBfesting á þvi aö unnt er aö ná verBbólgunni niBur I markvissum áföngum, „en litiö eitt hægar en viö höföum áætlaö, vegna þess aö viö höfum nú þegar tapaö þremur mánuöum út úr á þessu ári út af stjórnarslitum og kosn- ingabaráttu”. Þá sagBi Steingrimur aö vitanlega þyrfti aB útfæra ýmsa liöi betur, svo sem á sviöi verö- lágsmála og rikisfjármála. Um •helgina var einkum rætt um rikisfjármálin, fjárfestinga- og lánsfjáráætlun. Steingrimur sagöi aö nokkur áherslumunur væri milli flokkanna um þaö aö- hald sem yröi aö vera I þessum málum. „En”, sagöi hann, „þaö er ekki mikiö bil á milli okkar og allir flokkarnir viBurkenna mikilvægi þessa þáttar I efna- hagsmálunum. Viö fram- sóknarmenn teljum ekki rétt aB auka skattana, svo aö dæmi sé tekiB. Þvert á móti teljum viB þá en einkum er varöar lægstu launin. Þá teljum viö aB nauö-i synlegt sé aö draga úr erlendum lántökum, frá þvl sem er I drög-j . um aö lánsfjáráætlun, um u.þ.b, 10 milljaröar, en fjármagnaj framkvæmdir I auknum mælií meB innlendum sparnaöi”. Samkeppni © mundarson, Saurbæ, Dalasýslu, Theodór Danlelsson, Breiöa- fjaröareyjum, Torfi össurarson, Rauöasandshreppi, Jóhann Lúther Einarsson, Tálknafiröi, SigrlBur Jóna Þorbergsdóttir, Hornströndum, Sveinslna Ágústsdóttir, Strandasýslu, GuB- ný 1. Björnsdóttir, Vestur-Húna- vatnssýlu, GuBmundur Jónatans- son, Eyjafiröi, Sigurjón Valdi- marsson, Svalbarösströnd, Sölvi St. Jónsson, Báröardal, Guörún E. Jónsdóttir, Mývantssveit og ABalsteinn Jónsson Reykjadal, S.Þing., Inga Wiium, Vopnafiröi, Einar Sigurfinnsson, Meöallandi, Þóröur Elias Sigfússon, Fljóts- hllö, Ingveldur Jónsdóttir, Stokkseyri og Jóna Guölaugs- dóttir, Suöurlandsundirlendi. Akveöiö hefur veriö, aö kaflar úr nokkrum bestu frásögnunum veröi lesnir I útvarp seinni hluta vetrar, ef höfundar veita leyfi til. Þá veröa ihugaðir möguleikar á aö gefa nokkrar frásagnanna út eöa úrval þeirra. Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Skólaslit haustannar verða i Bústaöa- kirkju fimmtudaginn 20. desember nk. og hefst skólaslitaathöfnin kl. 14 (kl. 2 e.h.) A skólaslit eiga eftirtaldir hópar nemenda að koma: 1. Allir er lokið hafa eins og tveggja ára námsbrautum skólans. 2. Nemendur er lokið hafa bóknámi og verkþjálfun sjúkraliða. 3. Nemendúr er lokið hafa sérhæfðu versl- unarprófi viðskiptasviðs. 4. Nemendur er lokið hafa sveinsprófum á iðnfræðslubrautum. 5. Nemendur er lokið hafa stúdentsprófi. Foreldrar nemenda og venslafólk, svo og aðrir velunnarar skólans eru velkomnir á skólaslitin. Skólameistari. 23 * Ung kona beið bana í umferðar- slysi FRI — Ung kona Margrét Astvaldsdóttir beiö bana I um- feröarslysiá Keflavikurvegin- um á laugardag. Slysiö varö meö þeim hætti aö eiginmaöur hennar missti eitt hjól bílsins út af veginum,er hann reyndi aö koma bllnum á veginn aftur þá snérist billinn þvert og ann- ar sem kom úr gagnstæðri átt skall á honum. Meö Margréti i bllnum var eiginmaður hennar og tvö börnogslösuöust þau talsvert. ökumaöur hins bilsins er einnig töluvert slasaöur. - íþróttir © Laugardalshöllinni. Siguröur skoraöi 6 mörk og réöu leikmenn HK lltiö viö hann. — Þeir veittu þö Vlkingum haröa keppni Ibyrjun, en greinilegt var, aö leikmenn Kópavogsliösins hafa ekki nægilega gottúthald, til aö leika á fullu heilan leik. Vlkingar höföu yfir 12:10 I hálf- leik, en þeir geröu slöan Ut um leikinn I seinni hálfleiknum. Mörkin skiptust þannig I leikn- um: VtKINGUR: Siguröur 6, Steinar 5, Þorbergur 5, Arni 3, Páll 3 (2) og Ólafur 2. HK: Ragnar 6 (1), Hilmar 3, Kristján 3, Magnús 2, Bergsveinn 2, Jón Einarsson 1 og Karl J. 1 (1). MAÐUR LEIKSINS: Siguröur Gunnarsson. Bókmenntir o verkanir á aöra menn, jafnvel I fjarlægö. Þeir sem lesiö hafa fyrri þýö- ingarBaldvinsmegatreysta þvl aö hér er haldiö fram hinu sama trúboöi enda þótt það sé stutt nýjum sögum og sumar þeirra eru mjög góöar. Hérert.d. sagtfrá manni sem margt veröur mótdrægt þangaö til hann áttar sig á þvi aö þaö er hann sjálfur sem er vandamál- iö. Þá fer hann aö hugsa ööru- vlsi og allt gengur betur. Ef- laust holl lexia fyrir mörg okk- ar. Þvl segir dr. Peale: Hvernig þú hugsar um vandamál þitt er miklu mikilvægara en sjálft vandamáliö. Vandamál heröa og styrkja. Þau gera menn hæf- ari til aö lifa. Meö kjarki, bjartsýni og trú á velgengni slna hvetur dr. Peale menn til aö taka þvl sem aö höndum ber. Þeir skuli trúa þvl að til sé æöri máttur sem vill koma þeim til liös ef þeir aöeins gerasig móttækilega. Og sögur þærsem hann segireru miöaöar viö þaö aö benda á líkur eöa jafnvelsannanir fyrir þvi aö svo sé. H.Kr. Vörubíll Scania varahlutir vél 110 turbó, vél 80 túrbó, vél 56, nýuppgerö, glrkassi 56- 76-80-110, hásingar 56-80, drif 55-80-110, búkki 110, framöxlar meö skálum 56-76- 80-110, öxlar 110, felgur, 10 gata breiöar, ollutankar, framstykki, húdd o.fl., bremskuskálar, fjaörir 56-76- 80-110 Volvo varahlutir vél 85 túrbó, vél 86 túrbó gir- kassi 86, hásing 85-86, fram- öxull meö skálum 86-85 fjaörir 85-86, felgur 10 gata, Scania 56, vél nýuppgerö, Scania L-80-72. Stálpallur 16 feta. Uppl. I sima 33700.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.