Tíminn - 18.12.1979, Blaðsíða 14

Tíminn - 18.12.1979, Blaðsíða 14
14 Þriöjudagur 18. desember 1979.. <■■■■■■■—■■■■■—■■■■■■■■—■■■■■■■■■■■■—■■»■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■«;■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■—■■■■■■■■■■■»■■■■ tslensku þátttakendurnir eru fremstir á myndinni, hér aö ofan. Frá vinstri: Svanlaug Arnadóttir for- maöur Hjúkrunarfélags tslands, Asa St. Atladóttir varaformaöur félagsins, Helga Bjarnadóttir, hjúkrunarnemi, Ingibjörg R. Magnúsdóttir deildarstjóri I heilbrigöisráöuneytinu, Steinunn Siguröar- dóttir hjúkrunarforstjóri Sjúkrahúss Akraness, Astriöur Karlsdóttir Tynes heilsuverndarhjúkrunar- fræöingur, Anna Maria Andrésdóttir, hjúkrunarfræöingur, Jón Karlsson hjúkrunarnemi og Ingibjörg Arnadóttir ritstjóri timaritsins Hjúkrun. Fyrir aftan, viö næstu tvö borö sitja sænsku þátttakendurnir og siöan þeir dönsku. Gagnstætt til vinstri sátu Finnar og slöan Norömenn. : Næsti fundur veröur haldinn I Reykjavik 1980. I Hjúkrunarfélag íslands: :: 8 Árangursríkur nor- rænn fulltrúafundur FRI — Nýlega var haldinn fulltrúafundur Samvinnu norrænna hjúkrunarfræöinga á Hótel Munkebjerg viö Vejle I Danmörku. Aöalumræöuefni fundarins var Forgangsverk- efni innan heilbrigöisþjónust- unnar. A Noröurlöndum hefur notkun fjármagns fariö ört vaxandi á sviöi heilbrigðismála og telur SSN nauösyn þess aö aukin veröi endurskipulagning heil- brigöismála þannig aö dregiö veröi úr hraöa hækkandi kostn- aöar innan sjúkrahúsanna sam- fara aukinni heilsuvernd. Umræöur hafa spunnist um þetta efni vegna áhrifa efna- hagskreppunnar og árangur þeirra hefur veriö góöur. Efni fundarins var valiö meö hliösjón af þessu, svo norrænir hjúkrunarfræöingar væru betur búnir aö taka virkan þátt f lausn þeirra mörgu vandamála, sem bundin eru endurskipulagning- unni. Frá sjónarhóli SSN þá hefur þaö úrslitaþýöingu aö hjúkrunarfræöingar taki þátt i áætlanagerö og ákvaröanatöku, svo þvi stefnumarki heil- brigöismála veröi náö aö efla heilbrigöi fremur en aö meö- höndla sjúkdóma. A fundinum var Svanlaug Arnadóttir, formaöur Hjúkrunarfélags Islands kjör- inn 2. varaformaður samtak- anna. Virtustu og bestu pick-up ná/ar í heimi Cbúo^ 29800 ----- Skipholti 19 60 ára: Baldur Pálmason Viö timamót þessa merkisaf- mælis, mins gamla skólabróöur og vinar, er ekki úr vegi aö staldra viö smá stund og rifja upp liöna timann, um lifshlaup og störf þessa mannkosta og mæta manns. Þaö má segja, aö frá þvi aö viö, sem smápollar, byrjuöum aö leika okkur saman, undir brekk- unni svokallaöri á Blönduósi, aö hin nánu órjúfandi vinakynni okkar i millum byrji. 1 barnaskóla á Blönduósi sitjum við saman viö sama borð 4 vetur og 3 vetur i Verslunarskóla Islands. Strax I barnaskóla komu i ljós óvenjulegar gáfur hjá Baldri, sem okkar góöi kennari Steingrimur Daviðsson, fann og hafði miklar mætur á, til aö þroska og hlúa aö meö fram- haldsnámi,sem erfittvar þá fyrir fátæka aö komast I, veit ég aö nafn Steingrims, er bundiö órjúf- andi böndum I vitund Baldurs Pálmasonar. Foreldrar Baldurs voru Mar- grét Kristófersdóttir heimasæta aö Köldukinn, Langadal, A-Húna- vatnssýslu og Pálmi Jónasson, bóndi á Alfgeirsvöllum, Efri- byggö, Skagafiröi, mætar hún- vetnskar og skagfirskar ættir aö þeim báðum. Úr hjónabandi varö ekki, og ólst Baldur algerlega upp hjá sinni einstæöu móður. Margrét fluttist til Blönduós fljótlega, I lit- inn torfbæ, undir brekkunni, þar sem Baldur ólst upp sin bernsku- ár. Margrét móöir Baldurs, var mikil dugnaöar- og mannkosta- kona, enda enginn leikur I þá tfö, fyrir einstæöar mæöur aö búa einar og ala upp börn og mennta og var kjarkur og dugnaöur henn- ar meö eindæmum. Margrét var mikil hagleikskona, saumaöi fyrir fólk, ef önnur vinna var ekki á boöstólum. Hjá foreldrum minum vann hún mikiö viö búskap, er faöir minn rak, og var Margrét alltaf sótt, ef hjálp þurfti á heimili foreldra minna, og reyndi móöir min, sem var mikil vinkona Margrétar, báöar ólust upp i Langadal, aö hlúa aö Margréti meö mjólk og fleira, sem lá ekki á lausu fyrir fátækt þurrabúðarfólk. Heyröi ég á Margréti sföar, hvaö hún mat þessa hjálp mikils. Ariö 1936, veröa þáttaskil I lifi Baldurs, barnaskóla lokiö og þrátt fyrir mikla fátækt, settu þau mæögin markiö hátt og ákváöu aö halda ásamt mér suöur til Reykjavíkur og reyna inntöku- próf í Verslunarskóla Islands, eftir aöeins 3ja mánaöa undir- búningsnám hjá Sr. Þorsteini Gislasyni, Steinnesi, námstimi, sem varö okkur Baldri ógleyman- legur. Þau sæmdarhjón Ólina og Þorsteinn reyndust okkur frábær- lega vel, enda höföu þau sérstakt lag á þvi aö umgangast óþroskaöa unglinga og unglinga- skóli rekinn I Steinnesi mörg ár. 3 vetur í Verslunarskóla bjugg um viö Baldur saman I litilli her- bergiskytru, efnin leyföu ekki annaö. Margrét móöir Baldurs fékk sér ráöskonustööu og aöra vinnu er til féll og gat á þann hátt meö miklum dugnaöi aöstoð- aö son sinn viö námiö, þar sem smá sumarvinna hans hrökk skammt. Miklir kærleikar voru milli Baldurs og móöur og mat hann móöur sina mikils, enda óhætt aö segja aö hún hafi algjörlega fórn- aö sér fyrir soninn. Ég hefi oft hugsaö til skólaár- anna og viö Baldur oft síöan rætt um það timabil og hvernig viö komumst bláfátækir i gegnum þá eldraun. Margre't sagöi oft viö mig, ,,ég veit aö þú passar hann Baldur fyrir mig”, en ég er hræddur um aö Baldur hafi ekki siöur passað mig, en traust hennar þótti mér gott og ég held ég hafi ekki brugö- ist þvi. Baldur var óvanalega skarpur námsmaöur, þurfti lítiö aö lesa og alltaf meö þeim hæstu I prófum, mikill músikunnandi, sögumaður góöur og hagmæltur vel. Allir þessir kostir prýddu og prýöa þann góöa dreng. Aö loknu námi I Verslunarskóla, skilja fljótlega leiöir okkar Bald- urs, ég held noröur til starfa ná- lægt heimahögum, en Baldur byrjar verslunarstörf I Reykjavik og slðan bókhaldsstörf, þar til hann byrjar, sem dagskrárfull- trúi 1947, hjá Rlkisútvarpinu, sem hann hefur verið slöan. Landsmenn hafa heyrt hans mildu og ljúfu rödd hljóma á öld- um ljósvakans. 4. nóvember 1950 giftist Baldur sinni mætu og góöu konu Guönýju Sesselju óskarsdóttur, rakara- meistara Arnasonar og hafa þau lengst af búiö að Egilsgötu 14, Reykjavlk. Þar eru veggir þaktir bókum og annarri prýöi, sem gef- ur gestinum smá innsýn I hugar- heim íbúanna. Gott er þau hjón heim aö sækja, þar mætir manni glaöværð og glettni, ásamt ljúfum veitingum. Baldur er mikill bókamaöur og á stórt bókasafn. Jafnhliöa sinu fastastarfi hafa hlaðist á hann fjöldi trúnaöarstarfa I félags- málum enda notið óskoraðs trausts og trúnaöar sinna sam- tiöarmanna. Dagfarsprúöur og litillátur er Baldur og mun óhætt aö fullyröa aö hann hefur veriö og er meira veitandi en þiggjandi, sem er einkenni valinkunnra, sóma manna, sem uppskera viröingu og traust allra, sem þá þekkja. Ég, kona mín.og allt mitt fólk, óskum þér kæri Baldur minn og þinni ágætu konu, innilega til hamingju meö aö sleppa meö sæmd og virðingu yfir sextuginn og óskum ykkur allra heilla, gæfu og blessunar I framtlöinni. — Liföu heill —. Þorfinnur Bjarnason. Vegna hagstæöra innkaupa getum viö nú boöiö nokkrar samstæöur af þessum vinsælu norsku veggskápum á lækkuðu veröi. Húsgögn og . , . Suðurlandsbraut 1 mnrettmgar Sími 86-900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.