Tíminn - 18.12.1979, Blaðsíða 24

Tíminn - 18.12.1979, Blaðsíða 24
Gagnkvæmt tryggingafélag Auglýsingadeild Tímans. 18300 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantið myndalista. Sendum í póstkröfu. _ . Q.IHNUAI Vesturgötu II wWHIHt simi 22600 Stjórnar- myndunin: ____Ekki mikið bil - en vilja menn gripa inn í? „Aðalatriöiö er þaö aö enda þótt samkomulag geti náöst um þann ramma sem lagöur veröur um efnahagsmálin”, sagöi Steingrimur Hermannsson I gærdag, ,,þá ráöast drslit stjórnarmyndunarviöræönanna algerlega af þvi hvort menn hafa viija til aö gripa inn I vfxl- ganginn og stööva hann þegar I staö ef einhver þáttur málanna fer úrskeiöis”. Steingrimur lagöi á þaö áherslu aö samkomulag nú stendur og fellur meö þvi aö samstaöa náist um launamála- stefnuna, bæöi innbyröis milli flokkanna og viö launþegasam- tökin. „Launin eiga ekki aö okkar hyggju aö ryöja brautina”, sagöi Steingrimur, „heldur á aö framfylgja alhliða aögerðum á öilum sviöum. Viö höfum hins vegar bent á þá staöreynd aö þaö eru ekki tök á grunnkaups- hækkunum á næsta ári. En sam- kvæmt mati Þjóöhagsstofnunar á aö vera unnt aö tryggja kaup- mátt lægstu launa og auka hann á árinu 1981”. „Viö höfum lagt mikla á- herslu á þá tillögu okkar”, sagöi Steingrimur, „aö kjör þeirra Þaö þarf margt aö yfirstiga. (Timamynd: Tryggvi) 'P'i JSsk m ■■* ■**» , wzd ''■’i ; Sj i|| í 0'S $%Á \iM l * ; ’ K j 4 mm ■ tekjulægstu veröi varin meö sérstökum aögeröum, svo sem fjölskyldubótum. Þaö er þvi úr lausulofti gripiö, aö viö geröum ráö fyrir almennri kjaraskerö- ingu”. Steingrimur sagöi aö á fundi sl. sunnudag heföu framsóknar- menn lagt fram hluta af úttekt Þjóöhagsstofnunar á tiliögum flokksins um efnahagsstefnu. Framhald á bls. 23. Þenslumæl- ingar í 4 ár — áöur en R.b. leggur blessun sína yfir fblöndun kfsilryks JSS — „1 blöndun kisilryks I sem- hefur afgerandi áhrif ( varöandi alkalivirkni og þaö bendir allt til þess aö þetta sé mjög örugg vörn. En viö hjá Rannsóknastofnun byggingariönaöarins teljum þetta ekki endanlega rannsakaö. öruggasta vörnin er aö nota óvirk efni.ogþaueru notuö Isteypu hér á Reykjavlkursvæöinu nú. Ef aö ætti aö fara aö leyfa virk efni, þá bendir allt til þess, aö þaö muni vera hægt meö þessari kisil- rykslblöndun, en viö myndum ekki leyfa þaö I dag, vegna þess. dagar til jóla Vinningur dagsins kom á miöa 002592. Mánudaginn 17. des kom upp miöi meö númerinu 001224. Sunnudaginn 16. des nr. 003521 og sama dag var dreginn út aukavinningur og upp kom nr. 000907. Laugar- daginn 15. des. kom upp nr. 001234 og föstudaginn 14. des nr. 002271. Vinninga má vitja á skrifstofum Framsóknar- flokksins aö Rauöarárstfg 18. Rvk. aö viö teljum þetta ekki alveg fullrannsakaö”. Þannig fórust Hákoni Ólafssyni verkfræöingi hjá Rannsókna- stofnun byggingariönaöarins orö, er Tíminn ræddi viö hann um Iblöndún kisilryks I sement, en sllkar rannsóknir hafa verið i gangi aö undanförnu og viröast þær hafa gefiö nokkuö góöa raun. Hins vegar hefur Rannsókna- stofnun byggingariönaöarins ekki treyst sér til aö mæla meö notkun virkra efna aö svo stöddu, eöa fyrr en frekari rannsóknir liggi fyrir. Sagöi Hákon enn fremur aö notkun óvirkra efna tryggöi aö alkaliskemmdir á húsum væru úr sögunni. Ef aftur á móti ætti aö nota virk efni, bentu allar niöur- stööur til þess aö slikt væri hægt meö hæfilegri Iblöndun kisilryks. „Viö teljum okkur ekki hafa nægjanlegar upplýsingar til aö geta lagt blessun okkar yfir þetta enn sem komiö er. En reikna má meö þvi, fyrr eöa siöar, aö nauö- synlegt reynist fjárhagsleg og annarra hluta vegna, aö geta nýtt virk efni, án þess aö hætta á skemmdum sé fyrir hendi og iblöndun kisilryks viröist vera sú leiö, sem fær er”. Loks sagöi Hákon, aö ekki væri endaniega kannaö hvort þetta hlutfall iblöndunar kisilryks úti- lokaöi skemmdirnar um aldur og ævi. Þær niöurstööur sem lægju fyrir nú, bentu til þess, aö 7,5% væri nægilegt. Nú lægju fyrir þenslumælingar yfir sl. 3 ár og þegar 4 ára mælingar væru fyrir hendi og búiö væri aö skoöa sér- staklega magniö af kísiiryki, mætti vænta þess aö niöurstööur lægju nokkuö endanlega fyrir eöa eins og rannsóknastofuniöurstöö- ur leyföu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.