Tíminn - 18.12.1979, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.12.1979, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 18. desember 1979. 7 Tveir heimsviöburöir hafa gjörst á tveimur vikum. För PAFA til Póllands leggur birtu um allann hejm. Fundur CARTERS og BRESNEFS getur dregiö vlr óttanum. Þaö eru vonbrigöi þeim sem i siöustu heimsstyrjöld fögnuöu þeim stórviöburöi i myrkri heimsins þá, að Bandarikjamenn ogRUssar snerubökum saman og háöu heimsstyrjöld gegn meiri ógn en mannkyniö haföi áöur staöiö andspænis: Naslsmanum og Fasismanumog sigruöu báöa, og upplifa svo hvernig þessi stór- veldi glopruöu sigrinum smátt og smátt niöur og brugðust mann- kyninu, sem þau höföu f hendi sér aö leiða til farsællar þróunar. Iþessstaö hófuþau „kaltstríö” um skiptingu heimskökunnar og hafa siöan þróaö svo visindin og tæknina, aö þau geta meö þvl aö lyfta hendi drepiö allt lff á jörö- inni, en taka þá til viö aö biia sér til andstæöing — þriöja heiminn — og „kynda” hann upp til sömu möguleika. Fyrr hefur mannkyni aldrei veriö boðuö sllk erfi- drykkja. Frá 1939-1945 aö siöari heims- styrjöldin geysaöi var hernaöar- tæknin barnaleikur hjá því sem húner nií, en skildi eftir þá þekk- ingu og reynslu sem siöan hefur hrannaö upp slikri holskelfu eyöi- leggingarmáttar sem litill hópur pörupilta gæti með þvi einu að veifa hendi hvolft yfir heiminn og skiliö hann eftir sem lik á reki I stjarnanna fjöld. Væri þaö þá ekki fjarstæöa aö leita einmitt til þeirra tveggja heimsvelda sem þannig hafa fariö aö og ætla þeim aö bjarga mannkyninu úr heljargreipum þeim er þaö er hneppt I nú? — Nei, þaö er þaö ekki. Þessi tvö heimsveldi eru enn þrátt fyrir allt i reynd handhafar þess veraldarvalds er skoriö getur úr um örlög mannkynsins, llf þess eöa dauöa. Þetta er i þriöja sinn, aö heimsviöburöirnir sanna aö þau eru handhafar þessa valds, þvi enn eru þau sterkust. 1 annaö sinn vóg heims- friöurinn salt út af KÚBU. Þá voru þaö Bandarikjamaöurinn John Kennedy og Rússinn Nikita Krjúsjef, sem segja má aö meö einkasamkomulagi létu ógn- þrunginn ágreining niöur falla — svo algjört var vald þessara tveggja stórvelda, aö hin heims- veldin voru ekki spurö álits, þó heimsfriöur væri I voöa. Nú fyrir fáum vikum standa hliö viö hliö æöstu menn þessara Saltsamningur 2 Atlantshaf sbandalagið og Varsj árbandalagið þurfa að starfa saman þjóöa, RUssinn Brésnef og Bandarikjamaöurinn Carter og leggja drög aö mildari heimi meö SALTSAMNINGI 2. Brésnef leggur dýrt viö, hann segir: „Guö fyrirgefur okkur ekki, ef okkur mistekst nú”. Sá er þetta ritar þykist þess fullviss, aö Mannkynssa gan fyrirgefialdreiþeim sem svikjast um aö leggja þaö aö mörkum sem hann getur til aö styrkja hvert þaö vængtak og hverja þá týru, sem blaktir meö einstaklingnum, þjóöum og heimsveidum til sátta og friöar þegar HEL 'OGNAR HEIMI. Hvað hefir islenzka þjóðin lagt til heimsmál- anna. Staöa ÍSLANDS i heimsstyrj- öldinni er talin svo mikilvæg, aö hún gæti rennt sköpum um örlög mannkyns alls. Tæknin hefir eitthvað breytt hlutföllunum frá siöasta striöi, en ekki I höfuð- atriöum. Islenzka þjóöin eöa landsfeöur hennar fara sér hægt aö hasla sér hvergi völl aö eigin frumkvæöi, þótt heimurinn endastingist i pólitiskum hamförum, fyrr en eigin hagsmunir eru i bráöum voða, en ganga þá fyrir skjöldu, samanber hafréttarmálin, og koma meö sæmd af hólmi. Aö titla þetta afrek hugtakinu hug- sjón er kannski ofrausn, þvi hug- sjón er oftast tengd fórnum, — hér var allt aö vinna. Eldsneytiö til átakanna var öflugt — NEYÐ- IN. „Neyöin kenndi naktri konu aö spinna”. Hugsjónin átti aö leynast I þvi — enda haldið á lofti af undirrituöum o. fl. aö þetta væri gjört fyrir hungraöan heim, en þaö geröum viö aö ósannindum I framkvæmdinni meö rányrkju og vannýtingu mikils hluta sjávarfangsins. Smáþjóðir „Gjöra i því” að komast upp á milli stórþjóða. Meö margskonap áróöri reyna þær aö koma fleygum milli Bandarikjanna og Ráöstjórnar- rlkjanna sem er eins og heims- málin eru nú mesta hermdar- verk. Þegar reynslan er sú aö herstöövar á friöartimum þjóna aöeins löggæslu þá er þaö fárán- legt ósamræmi aö þora ekki á hlööuball i Mosfellssveit eöa Kjós, eöa böll yfirleitt án þess aö hafa lögreglu viö hendina, en hyggja einskis vib þurfa þó nokkrir milljaröar hálftryllts mannkyns fari allt á ball I einu. Aö geta veriö hafsjór en vera gruggug kvika sem ýfir myrkan sæ. tslendingar veröa aö hætta framleiöslu þessara eitruöu fleyga. Heiminn heflr vantaö gjaröir en ekki fleyga, Þaö endar meö heimsstyrjöld, ef Bandarikjamenn og Rússar snúa ekki bökum saman i annaö sinn. Þeir veröa aö hætta ab hafa þjóöir heimsins á uppboöi af ótta hver viö annan. Kalt striö á milli þeirra er heimsböl, styrjöld, mannkynsdauöi. Hvlti kynstofn- inn félli fyrst. Getur Island oröiö þygsta lóöiö á vogarskálum striös eöa friöar milli þessara heimsvelda? Undirritaöur segir JA. ISLAND er I hlaövarpa beggja. Þessi hnattstaöa gjörir landiö sterkasta „manninn” I tafli heimsmálanna á noröurhveli jaröar, ef manndómur þjóöarinn- ar er I hlutfalli viö aöstööuna, þá gæti Island oröiö þungamiöja þeirra. Til þess aö koma I veg fyrir aö kynþáttaofstæki nái tökum á heimsmálunum yröi þaö best tryggt meö þvi aö Bandarlkinog Ráöstjórnarrlkin meö þá grund- vallarhugsjón aö koma i veg fyrir kynþáttastrlö (þ.e. milli litaöra kynstofna og hvlta kynstofnsins) og fórna I tæka tiö þvi sem til þarf,leituöu samelginlega — ekki sitt I hvoru lagi samstööu viö Kln- verja um þetta háleita takmark. tsland þarf að verða virkur aðili að heims- málunum. Stórviöburöir heimsmálanna hrannast upp. Meö þá stööu á heimssviöinu sem ISLAND hefir, auk innri geröar og eiginleika getum vérekkisetiö hjá og ekkert aöhafst. Vér gætum t.d. boöiö framangreindum þremur stór- veldum aösetur á Islandi fyrir stofnun sem tæki forustu um heimssamtök I allsherjar sókn gegn óbærilegum þjáningum margra þjóöa þribja heimsins sem og hungri, striöi og margs konar böli sem herjar hér og þar um allan mannheim. Þaö þarf aö fjármagna háþróuö efnisleg sem andleg visindi eftir þörfum. Geimrannsóknir geta beöiö, ör- kumla mannkyn ekki. Takmark slikrar stofnunar yröi aö vera HEIMSFRIÐUR, inntak hennar útrýming ÓTTA og tortryggni heimsveldanna hvors um sig gagnvart hinum, efla öryggi og traust smáþjóöanna. AÐ stofnunin beiti valdi sinu innan Sameinuöu Þjóöanna til aö banna mengunarvaldandi fram- kvæmdir svo sem olluboranir I námunda viö lifrlk hafsvæöi. Aö hafsvæöi öll utan yfirráöa- svæöa strandrikja séu eign mannkyns alls. Aö leysa orkumálavanda heimsins meb þvi aö einbeita vis- indunum aö þvi aö vinna orku úr ljósvakanum, þúsundfalda orku á viö þá sem fæst viö svörtustu og sóöalegustu mengunarvalda á þessari jörö, oliuna, og létu aörar geimrannsóknir biöa. Allt má fremur biöa en örkumla mann- kyn. Ljósvakinn er allra eign eins og andrúmsloftiB og sólin sjálf. Aö i hlut ISLANDS fyrir aö- stoöina og aöstööuna kæmi alfriö- aö svæöi frá innsta til ysta um- fangs þess til lands og sjávar. Aö aöeins yröu háþróaöasta tækni og vfsindastjórnsýslan framkvæmd á ÍSLANDI og innan umfangs þess, verndaö af borgaralegri (civil) lögreglu aö þjóöerni og styrkleika er lands- stjórn og viökomandi STOFNUN kæmu sér saman um, og landiö allt og umfang þess friölýst og vopnalaust. Hin nauösynlega YTRI VERND YRÐI AÐ SKIPULEGGJAST á hafsvæöi i nægilegri fjarlægö. Flugvélamóöurskip, herskip o.s.fr. orsakaöi ekki mengun eöa á neinn hátt truflaöi eölilegt ástand á hinu friöaöa landi og umhverfi þess. Þaö er liöiö aö lokum þessa pistils og lesendur, ef einhverjir veröa, beönir aö minnast þess að undirritaðurskrifarekkii umboöi neinnar stofnunar eba félags heldur á eigin ábyrgö. AB vera virkur aöili aö heims- málunum er stórt skerf frá þvl aö vera hlutlaus áhorfandi. Vegna fjölmiölunar tækninnar geta allir alltaf veriö I viöbragösstööu þvi fjölmiölarnir, dagblöö, útvarp og sjónvarper streymiö sem „tekur upp” daglega viöburöi, athafnir mannlifsins, sem úr getur unnist sá „sextant” er sýnir „sólarhæö- ina” sem stefnuna visar. Þessa „navigation” þurfa islenskir stjórnmálamenn aö læra. Atburö- irnar gerast svo hratt og heims- viöburöirnir svo skýrir aö þaö er enginn vandi aö finna áttirnar. Skal nú visaö til framangreindra raka um nauösyn samvinnu tébra bandalaga, þá gætu þau straum- hvörf oröiö I heimsmálunum, aö ISLAND, I staö þess aö vera her- stöö yröi miöstöö þeirrar þróunar, er eyddi ÓTTA, eyddi STRIÐI meö FRIÐI: Megi SALTSAMNINGUR 2 veröa dögun nýs og betri heims. 1. ágúst 1979 Jóhann M. Kristjánsson Jónas Guðmundsson: Að hlífa sjálfum sér minnst HVUNNDAGSHETJAN þrjár öruggar aöferöir til aö eignast óskilgetin börn. AUÐUR HARALDS IÐUNN Reykjavik 1979. Fáar bækur hafa veriö eins umtalaöar og Hvunndagshetja Auöar Haralds. Hún hefur veriö blásin upp meö smokkum. Eflaust telja flestir sig nú orö- ið vita hvaö stendur i þessari makalausu bók, þvi svo ræki- lega hefur hún veriö auglýst, en þó að ég hygg á röngum for- sendum. Hvunndagshetjan er ekki klámrit, heldur barattu- saga konu, sem hefur eignast börn án þess aö hafa fariö upp aö altari, eöa til fógeta, en aö öðru leyti hafa börn hennar orö- iö til viö svipaðar aöstæöur og hjá ööru fólki. Vond söluaðferð En viö lifum á timum auglýs- inga, og sum bókaforlög hafa komist að raun um þaö, að þaö er vænlegt til árangurs I bók- sölu, aö bækur séu kynferöis- lega „djarfar” og þvi er smokkasöluaðferöinni hér beitt blygöunarlaust á einhverja bestu sögu, frá bókmenntalegu sjónarmiöi, sem rituö hefur ver- iö hér á landi i mörg ár. Hvunndagshetjan er baráttu- saga, rituö af óvenjulegri hrein- skilni. Þetta er hin undan- bragðalausa saga konu, sem byrjar konulif sitt meö spænsk- um iöjuleysingja, sem lætur I þaö skina aö hann sé aöalsmað- ur. Hann er veiklundaö snyrti- menni sem leggst I rúmiö ef tal- aö er um vinnu. Siöan kemur ofdrykkjumaður I líf konunnar. Hann er meö lög- regluna á hælunum alla daga, og bak viö sig hefur hann heilan her af mæörum, sem eru búnar aö gleyma aö hann er ekki leng- ur barn, heldur aöeins stór óviti. Hann ber hetjuna okkar sund- ur og saman og reynir aö sökkva heimili hennar dýpra. Hann vill finan mat og sigarett- ur i tugthúsiö og hvunndags- hetjan rekur fangahjálp nokkuö lengi, og aö lokum kemur sá sið- asti, sem getur ekki axlaö þá byröi er nýtt lif er hverjum manni, enda aöeins tvitugur. Og hvunndagshetjan situr þá uppi ein meö þrjú börn, er áfram kona og stendur fyrir sinu. „Nöfnum” breytt Nú er manni sagt, aö þetta sé ekki skáldsaga, heldur raunveruleiki, þar sem „nöfn- um hefur veriö breytt”. Ekki skal ég fullyrða neitt um þaö. En hitt er óhætt að fullyröa, aö þetta er einhver sú hreinskiln- asta bók er undirritaöur hefur lesiö i meira en áratug, og ef þetta eru ekki bókmenntir á heimsmælikvaröa, þekki ég þær ekki. Hvunndagshetjan er rituö I senn af andriki og snilli. Höf- undur krefst ekki samúöar, heldur sins réttar. Hann vælir ekki á samúö, eins og samúöin sé vetrarhjálpin, eöa eitthvert kvenfélag, heldur segir konan sögur af baráttu sinni, og flettir ofan af allri þeirri hræsni sem er á opinberri farmskrá stofa- ana og einstaklinga. Auöur Haralds er óvægin. óvægin viö fööur sinn, móöur slna, barirsfeöur sina. Viö kerfiö, en siöast en ekki sist viö sig sjálfa. Hreinskilni hennar er slik, aö eftir fáeinar blaösiöur skiptir þaö öngu máli lengur hvaö sagt er, og jafnvel meistari Þórberg- ur talar hreinasta likingamál I Ofvitanum og Bréfi tU Láru samanboriö viö hvunndagshetj- una Auöi Haralds. Látiö hefur verið aö þvl liggja aö höfundurinn þjáist af mikilli vergirni. Næstum þvióseöjandi. Þaö er aö visu f jallaö um kynlif I þessari bók, þvl allt er tekiö meö. En þaö er lifsbaráttan sem öllu máli skiptir. Sálarháskinn, hin vitstola gleö: og hin djUpa hryggö. I sögu hennar fylgjumst viö meö ungri stúlku, frá venjulegu heimili I Reykjavik. Þar er — eins og á öörum heimilum, reynt aö sjá henni fyrir frama, flugfreyjustarfi, menntun og allt er þetta venjuleg skrúö- ganga uppaö altarinu, helst þá meö manni I fastri vinnu. Hvunndagshetjan passar ekki I þetta mynstur hversdagsllfs- ins, og hún veröur til sjálf, en á annan hátt en venjan býöur. Menn veröa öngvu nær af aö lesa gránar um svona bók. Ekki meö þvl aö blása upp smokka heldur, þvl þetta eru bókmennt- ir sem lífa á einhverju allt ööru, sem viö vitum aö er til, en eig- um svo öröugt meö aö skil- greina. Samt vill höfundur þessarar greinar hjáipa til viö aö koma lokaoröum höfundar til skila, en þar segir: „Ég vil þakka: öllum þeim einstæöu mæðr- Hvunndags- hetjan um sem ég hef kynnst fyrir aö leyfaméraöhlæja oggráta meö sér. öllum vinum minum fyrir aö klappa fyrir mér eöa sparka I rassinn á mér, allteftir þörfum. Ollum unnustum, elskhugum, hjálegum og viökomustööum sem reyndu sitt bezta en gátu ekki aö þvi gert. öllum atvinnurekendum min- um fyrir aö koma inn hjá mér stéttarvitund óg gera mig meö- vitaða um eigiö verögildi meö þvi aö borga nærri undantekn- ingalaust of lágt kaup og reyna að hafa eitthvaö fyrir ekkert. Ollum kaupmönnunum sem skrifuöu spurningalaust enda- laust og sáu okkur fyrir frum- þörfum okkar, fæöu, 1 gegnum skilnaöi, veikindi, barneignir og húsnæöiskaup. öllum viöskiptabönkum og sparisjóöum fyrir frábært sam- starf og linkind og sérstakar þakkir til bankastjóra Alþýöu- bankans fyrir aö kenna mér aö fylla út vixil. öllum þeim sem hlömmuöu á mig fjósbússunni og fengu mig til aö rlsa upp. Ég vona aö bomsurnar minar hafi ekki skil- iö eftir varanleg örkuml. Og Iöunni fyrir aö veðja á hestinn.” Jónas Guömundsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.