Tíminn - 18.12.1979, Blaðsíða 19

Tíminn - 18.12.1979, Blaðsíða 19
19 Þriöjudagur 18. desember 1979. . / Dr. Georgeanna Jones, sem hérsést ásamt manni si'num, Howard, viðurkennir, að hiin hafi verið gráti næst, þegar áætlanir þeirra urðu fyrir gagnryni, sem geta gert þær að engu. Flestar konur dreymir um að veröa mæöur. Þaö var þvi ekki aö undra, aö Linda Grimes varö yfir sig hrifin, þegar læknir hennar tjáöi henni siöastliöiö vor, aö hún ætti von á barni. — Ég get ekki lýst þvi, hversu hamingjusöm ég, var, segir hún, —Éggekkum allandaginn og talaöi viö magann á mér! Þessar fréttir voru sérlega vel þegnar af Lindu og manni hennar, Brian, kassaverk- smiöjueiganda, þar sem hún haföi þegar misst annan eggjaleiöarann og eggjastokk- inn, þegar góökynjaö æxli var fjarlægt, og haföi þvi áhyggjur af þvi, hvort hún ætti eftir aö eignast börn. En þá henti ólánið. Þegar þau voru i sumarleyfi I Frakklandi, kom i ljós, aö hér var um utan- legsfóstur aö ræöa. Var gerö aö- gerö á Lindu og þar meö missti húnhinn eggjaleiöarann, ásamt fóstrinu. Linda fylltist örvænt- ingu, því aö nú virtust allar von- ir um aö eignast barn úr sög- unni.— Ég veit ekki, hvernig ég gæti best lýst þeim söknuöi, sem ég fann til. Ég er ung kona og mig hefur alltaf langaö til aö eignast barn. Mér haföi aldrei dottið I hug, aö það gæti verið hiö minnsta vandamál. Heföi ekki komiö til seigla Lindu, væri vandamál hennar óleysanlegt. Hún haföi lesiö um glasabörnin, sem fæddust á fyrra ári, og hóf nú að spyrjast fyrir um hver helst væri mögu- leika aö finna fyrir hana aö hljóta sömu meðferð. Leit hennar leiddi hana til Howard og Georgeanna Jones, hjóna, sembæöierulæknar, og voruaö koma á fótsjúkrahúsi í Norfolk, Va., þar sem átti aö gera sams konar aögeröir og höföu veriö geröar I Bretlandi. Hjónin hafa bæöi veriö prófessorar viö John Hopkins sjúkrahúsið og bæöi hafa þau unniö meö dr. Robert Edwards, öörum breska læknin- um, sem fullkomnaði glasa- barnatæknina. Miklar deilur um „glasabörn” í Bandaríkjunum Linda og Brian Grimes láta sig dreyma i verslunarleiðangri. Bandaríkjamanna, sem gætu notiö góðs af ,,in vitro’’ frjóvgun. Yfir 2.000 aöilar höföu þegar sett sig i samband viö Jones-hjónin til aö gangast und- ir þessa meöferö, svo aö mögu- leikar Grimes-hjónanna til aö komast aö virtust ekki vera miklir. Þar viö bættist, aö læknarnir voru ekki búnir að fá nauðsynleg leyfi frá rikinu. Jones-hjónin reyndu aö telja Lindu af fyrirætlun sinni, en hún lét sig hvergi. — Égvarsvo ein- beitt, aö aö lokum sögöu þau: Allt I lagi, komdu til okkar. Eftir aö hafa vinsaö úr þessum 2.000 umsækjendum, voru eftir 20 og voru Brian og Linda Grimes meöal þeirra. Virtust nU öll ljón úr veginum fyrir þvi, aö þau eignuöust sitt eigiö barn — þangaö til i september siöastl. Þá skall skyndiléga á mikið óveður, þegar andstæöingar gervifrjóvgunnar hófu mikinn mótmælahernaö gegn fyrirætl- unum Jones-hjónanna, og settu þær þar meö i hættu. Deilurnar hófust, þegar Jones-hjónn sóttu um leyfi til aö koma á fót rannsóknarstofú i tengslum viö Norfolk General Hospital, þar sem fara skyldu fram rannsóknir á ófrjósemi. Þá fóru gagnrýnendur á kreik I Þau eru meðal 500.00 nafni „réttarins til lifsins.” — Eftir getnaö á glerdiski er mannslifiö ákvaröaö eiga rétt á sér eöa ekki samkvæmt tilbUn- um mælikvaröa visindamanns I læknisfræöum, sagöi Charles Dean yngri, formaöur einnar deildar þess félagsskapar I Virginiu-fylki, sem berst fyrir viröingu fyrir mannslifum. — Þær af þessum litlu mann- legu verum, sem Urskuröast eitthvaö gallaöar, fá ekki tæki- færitil aö lifa áfram. Viö lltum svo á, aö læknavisindamenn séu komnir Ut fyrir sitt svið, þegar þeir ætla aö gripa fram fyrir Þessi aðferð hefur i för með sér gæðamat og val á mannslifum, segir Charles Dean yngri, sem er mjög andsnúinn glasabörnum. — Þaö er mjög óeölileg að- ferð. hendurnar á sjálfum drottni al- máttugum. Linda Grimes er algerlega á öndveröri skoöun. — Þetta er einungis læknisfræöileg hjálp, sem viöþurfum á aö halda til aö geta eignast barn. Þaö skiptir mig engu máli, hvort þaö er drengur eöa stUlka, hvort barn- iö er meö græn augu, svört augu, eöa hvoru okkar þaö likist. Þaö eina, sem viö biöjum um, er hjálp viö þetta eina atriöi, sem likami minn getur ekki unniö til þess aö ég geti eignast barn. Aögeröin, sem er nefnd ,,in vitro” frjóvgun, fer þannig fram, aö egg er tekið Ur eggjastokk móöurinnar, sam- einaö sæöi fööursins á glerdiski og komiö aftur fyrir I legi móö- urinnar eftir aö þaö fer aö þroskast sem fóstur. Linda er mótmælendatrúar og Brian er kaþólskur, en þau halda þvi bæöi fram, aö prestar i söfnuö- um þeirra hafi hvatt þau til að gangst undir þessa meöferö. Linda varreiöubUin til aö fara til Norfolk og gangast undir hin- ar og þessar rannsóknir til und- irbúnings aðgerðinni. — Ég var búin að laga lif mitt aö þessu. Ég var búin að búa mig undir þetta.Ennúvitum viðekki hvaö gerist næst, segir Linda vonsv ikin. Máliö er nú I höndum heil- brigöisfulltrúa Virginia-fylkis og 8. janúar n.k. fellir hann Ur- skurö um, hvort hiö umbeöna leyfi Jones-hjónanna skuli veitt. En úrlausn Grimes-hjónanna þolir enga biö. Linda er nú 33 ára og viö 35 ára aldur missir hún allan rétt til aö gangast undir aögerö hjá Jones-hjónun- um. Ef svo fer, ætla Linda og Brian aö ættleiöa barn, en Brian spyr reiður, hvers vegna eigi að hindra þau i aö eignast eigið barn, — Hvaöabetri arfleið er til en barn og hvaöa æöri árangri er hægt aö ná en aö veröa for- eldri?; spyr hann. — Hver hefur rétt til aö taka þetta tækifæri frá okkur? Mikill og nýtískulegur farkostur Þann 14. desember bættist nýtt skip viö kaupskipaflota islend- inga, er isskip h.f. dótturfélag Nesskips h.f. tók vib m/s Selnes i Rotterdam. M/s Selnes er bulk-flutninga- skip meö sérstaklega styrktan lestarbotn til aö geta annast flutninga á þungum efnum og losun meö kröbbum. Skipiö er byggt hjá Appledore Shipbuilders Ltd. I Englandi, 1975 undir ef tirliti ogsamkvæmtkröfum DetNorske Veritas. M/s Selnes er 3645 brúttóriim- lestir meö 265.000 teningsfeta lestarrými, buröargetan er 5700 tonn. Skipiö er stærsta skip Is- lenska flotans I dag. A stjórnpalli eru öll venjuleg siglingatæki, svo sem 2 ratsjár, Decca, Loran V.H.F., dýptarmælir, miöunar- stöö, sjálfvikur hraöamælir, ásamt öllum öörum hjálpar- gögnum viö siglingar i dag. Aöalvél skipsins er 9 strokka, Pielstick, 4400 hestöfl og brennir hún svartollu. Ganghraöi ér 15,0 sjómi'lur á klst. Fullkomiö sjálf- virkni — og aövörunarkerfi er fyrir vélbúnaö skipsins svo vélar- rúm getur veriö mannlaust allt aö 24 klst. ef svo ber undir. Margar nýjungar eru I skipinu sem ekki hafa sést i islenskum kaupskipum hingaö til, svo m/s Selnes mun marka tímamót i sögu lslenskra kaupskipaút- geröar, hvaö varöar tækni og aö- búnaö skipverja. Til dæmis má nefna. a) aö yfirmenn og undirmenn hafa allir sérstaka ibiið ásamt eigin baöi og WC, tbúöir eru aöeins af tveim stæröum þ.e.a.s. stærri gerö sem er ætluö fyrir skipstjóra, I stýri- mann, yfirvélstjóra og 2. vél- stjóra og minni gerö sem er fyrir alla aöra áhafnarmeölimi stóps- ins. Ibúöirnar eru rúmgóöar og allar staösettar ofandekks i yfir- byggingunni og eru þær þvi' allar meö stóra glugga sem gerir Ibúö- irnar bjartari og vistlegri. Einnig eru tvær setustofur i skipinu og sérstakt þvottahús ásamt þurrkun og strauaöstööu. b) Björgunarbátar skipsins eru yfirbyggöir og taka hver um sig 24 menn. Þaö er taliö mikiö öryggisatriöi og þá sérstaklega viö bruna. c) Askut og bakka skipsins eru tvær landfesta-vindur sem auö- velda vinnu viö komu, brottför, færslur viö bryggju og þar sem flóðmunur er talsveröur eöa mikill, þvi einum manni er ætlaö aö stjórna tveim vindum. d) Lestarlúgur skipsins eru meösjálfvirkni-búnaöi þannig aö einn maöur getur lokaö lestarlúg- um meö einu handfangi og siban fellt þær og skálkaö til sjóferöar frá sama staö. Tekur um 5-6 minútur aö ganga frá báöum lestarlUgum til siglingar ef svo ber undir. e) 1 lestum er komiö fyrir sjálf- virkum háþrýstivatnsbyssum sem þvo lestarrýmin án manns- handar á 1-1 1/2 klst. Dæling frá lestum er meiri en dæling aö vatnsbyssunum, þannig aö ekkert vatn safnast I lestunum á meöan á lestarhreinsun stendur. Dæling frá lestum er ekki hefö- bundin þ.e.a.s. gegnum véíar- rUmiö heldur er notuö jektor-dæling frá lestunum þannig ab hægt er aö dæla allt aö hnefastórum molum fyrir borö án nokkurra vandræöa. f) Auk heföbundinna botntanka fyrir sjó (ballast) er skipið búiö siöutönkum sem hægt er aö fylla meö sjó. Einnig er miörými i skipinu sem fyllt er af sjó ef skip- inu er siglt tómu milli hafna. Sjó- rými (ballast) er samtals 2400 tonn,en þaö gerir skipiö siglinga- Framhald á bls. 23.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.