Tíminn - 18.12.1979, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.12.1979, Blaðsíða 16
16 Þriðjudagur 18. desember 1979. „Rauði herinn” óstöðvandi jllnglingar Crystal PalaceJ j teknir í kennslustund Júgóslavi til United I ■ I I I I I I I I I I I I I — á Anfield Road 1 Liverpool Óvæntur sigur Aston Villa á White Hart Lane í London Dave Sexton, framkvæmdastjóri IManchester United, kom heldur betur á óvart um helgina, þegar hann festi kaup á júgóslavneska landsliðsmanninum Jouvanvic Ifrá Red Star Belgrad á 250 þús. pund. Jouvanvic, sem er varnar- leikmaður byrjar að leika með ■ United i janúar, en þá kemur hann til Old Trafford. — Aston Villa kom, sá og sigraði á White Lane I London — þar sem liðið vann óvæntan sigur 2:1 yfir Tottenham. Leikmenn Birming- ham-liðsins börðust hetjulega og uppskáru sanngjarnan sigur. Það var David Geddis — fyrrum leik- maður Ipswich sem opnaði leik- inn með þrumuskoti sem Aleksic, markvörður „Spur’s” átti ekki möguleika á að verja. Garry Show brunaði upp völlinn á 21. min. og sendi knöttinn fyrir mark Tottenham, þar sem Geddis kom á fullri ferð og skoraði með viöstöðulausu skoti. Gordon Cowans var nær búinn að bæta öðru marki við rétt fyrir leikshlé, en þá tókst miðverði Tottenham, Steve Perryman að bjarga á siðustu stundu — á marklinu. Gordon Cowans skoraði 2:0 fyrir Aston Villa úr vitaspyrnu i seinni hálfleik eftir að Brian Little hafði verið felldur inn i vitateig. Argent inumannin- um Andilestókst að minnka mun- inn i l:2fyrirTottenham á 76 min. eftir sendingu frá Glen Hoddle — og eftir það sóttu leikmenn Tottenham stift að marki Aston Villa en örvæntingafull tilraun þeirra til að jafna metin tókst ekki. Liverpool óstöövandi „Rauði herinn” frá Liverpool er óstöðvandi um þessar mundir. — Leikmenn Liverpool tóku hina ungu leikmenn Crystal Palace i 1. DEILD Liverpool .. .19 11 6 2 42—13 28 Man.Utd. .. .20 11 6 3 30—14 28 Arsenal .... .20 7 9 4 25—15 23 Crystal Pal. .20 7 9 4 24—19 23 Norwich ... .20 8 6 6 31—27 22 Wolves . 19 9 4 6 25—25 22 Southampton 20 9 3 8 33—28 21 Aston Villa . .19 6 9 4 20—19 21 Tottenham . .20 8 5 7 27—31 21 Nott. For ... .19 8 4 7 28—24 20 Coventry... .20 9 2 9 33—35 20 Leeds .20 6 8 6 22—25 20 Middlesbro. . 19 7 5 7 16—16 19 Man. City .. .20 8 3 9 21—29 19 WBA .20 5 8 7 28—26 18 Everton .... .20 5 8 7 25—26 18 Ipswich .... .20 8 2 10 22—26 18 Stoke .20 6 6 8 25—30 18 Bristol City. .20 5 7 8 18—24 17 Derby .20 6 3 11 19—28 15 Brighton ... .19 4 5 10 19—32 13 Bolton .20 1 8 11 14—33 10 2. DEILD Newcastle.. .20 11 6 3 30—18 28 Chelsea .... .20 13 1 6 34—21 27 Luton .20 9 7 4 34—22 25 Leicester.. .20 9 7 4 35—26 25 Birmingham20 10 5 5 27—20 25 QPR .20 10 4 6 39—23 24 Sunderland .20 9 4 7 29—24 22 Wrexham . .20 10 2 8 25—24 22 West Ham. .20 10 2 8 22—21 22 Preston ... .20 5 11 4 26—23 21 Swansea .. .20 8 4 8 22—26 20 Orient .20 6 8 6 25—30 20 Notts.C ... .20 7 5 8 28—25 19 Cardiff .20 7 4 9 19—27 18 Cambridge . 20 5 7 8 26—27 17 Oldham ... .20 5 6 9 18—23 16 Watford ... .20 5 6 9 16—23 16 Charlton .. .20 5 6 9 21—34 16 Shrewsbury 20 6 3 11 25—28 15 Bristol R . . .20 5 5 10 27—33 15 Fulham ... .20 6 3 11 23—38 15 Burnley .... .20 2 8 10 21—36 12 kennslustund á Anfield Road og unnu stórsigur — 3:0. John Burridge, markvörður Lundúna- liðsins, kom i veg fyrir að Liver- pool myndi vinna stærri sigur. 50. þús. áhorfendur sáu Jimmy Caseopna leikinn rétt fyrir leiks- hlé, eftir að hafa fengið góða sendingu frá Terry McDermott. Kennt Dalglish, sem var undir strangri gæslu Skotans Jimmy Cannon, fyrirliða Palace, bætti öðru marki við i byrjun seinni hálfleiksins og þriðja markið skoraði Terry McDermott. — Hann rak endahnútinn á frábæra sóknarlotu, sem þeir Dalglish og David Johnson byggðu upp. Ray Clemence markvörður fékk að taka á honum stóra sinum i leikn- um — hann varði tvisvar meistaralega frá Dave Swindle- hurst og Ian Walsh. Þá átti Peter Nicholas þrumuskot, sem skall á þverslánni á marki Liverpool. Skoski landsliðsmaðurinn hjá Liverpool — Craeme Souners meiddist i leiknum. Heppnin með United Heppnin fylgir Manchester United þessa dagana — leikmenn liðsins voru heppnir að knýja fram sigur 2:1 gegn Coventry á Highfield Road. 26 þús. áhorf- endur sáu frábæran leik — heimamenn sóttu i fyrri hálfleik, en Garry Baley, markvörður United kom i veg fyrir að þeir skoruðu mörk. „Rauðu djöflarn- ir” gerðu út um leikinn á 10 min. kafla i seinni hálfleik. — Fyrst skoraði Gordon McQueensem lék að nýju eftir meiðsli — hann sendi knöttinn i netið eftir sendingu frá Jimmy Nicholl og siðan skoraði Lou Macarimeð skalla eftir frá- bæra sendingu frá Steve Coppell. Mike Ferguson tókst að minnka muninn rétt fyrir leikslok. Markaregn Það var heldur betur marka- regn á The Hawthorns i fyrri hálf- leik, þegar WBA og Arsenal átt- GORDON McQUEEN... lék aö nýju með Manchester United og skoraöi hann gott mark gegn Coventry. Hér sést hann fagna marki —ásamt Micky „litla” Thomas. ust þar við. Leikmenn Arsenal voru seinir i gang — greinilega ekki búnir að ná sér eftir tapið gegn Swindon i deildarbikar- keppninni. Þeir vöknuðu fyrst, þegar besti maöur Albion — Bryan Robson átti þrumuskot i stöngina á marki þeirra af 25 m færi, eftir aukaspyrnu. Bryan Robson skoraði siðan 1:0 fyrir Albion — með skalla eftir send- ingu frá Peter Barnes á 30. min. Sammy Nelson sem lék að nýju með Arsenal jafnaði á 36 min., eftir góða sendingu frá John Devine. Aðeins tveimur min. siðar var John Trewick búinn að koma Albion yfir — 2:1, en fagnaðarlæti áhangenda WBA voru rétt þögnuð, þegar Frank Stapletonvar búinn að jafna met- in — 2:2 fyrir Arsenal með frá- bærum skalla. Við það sat og ekki voru fleiri mörk skoruð i leiknum. Arsenal var þó nær sigri — Gra- ham Rix átti gott skot, sem hafnaði i þverslánni á marki WBA. Enn skorar Boyer PHIL BOYER... skoraði sigur- mark Southampton gegn Everton á The Dell 1:0. Þetta var hans 15 deildarmark og öll skoruð á The Dell. LEEDS...sem hefur ekki tapað 5 leikjum i röð, vann sætan sigur 3:0yfir Úlfunum. Terry Connor — 17 ára blökkumaður og þeir Arthur Graham og Garry Ham- son skoruðu mörk Leeds. NORWICH... sem lék án hinna marksæknu Kevin Reeves og Justin Fashanu, vann sigur 2:0 yfir Bristol City. Alan Taylor og Keith Robson skoruðu mörkin. BOLTON... hefur ekki unnið sigur i siðustu 17 leikjum félags- ins og mátti þola tap 0:1 fyrir Ips- wich. Alan Brasilskoraði markið. MANCHESTER CITY... fékk óskabyrjun gegn Derby, þegar Mike Robertson skoraði eftir að- eins 3 min. Tony Henry bætti marki við og einnig Dave Webb— sjálfsmark. —SOS ..Erfitt að eiga við Newcastle... — I þessum ham”, sagði Dennis Law, eftir að Newcastle hafði lagt ft.P.R. að velli í fjörugum leik PETER WITHE... skoraöi 2 mörk gegn Q.P.R. — Þaö er erfitt aö eiga viö leik- menn Newcastle I þessum ham — þeirleika mjög vel, sagöi Skotinn Dennis Law, eftir aö Newcastle haföi unniö sætan sigur 4:2 yfir Lundúnaliöinu Q.P.R. á St. James Park, þar sem stemming- in var geysileg — um 32 þús. áhorfendur sáu leikinn og minnti andrúmsloftiö þar á gömlu góöu dagana hjá Newcastle. Alan Shoulder opnaöi leikinn á 15- mín með góðu marki fyrir Newcastle, en leikmenn Lundúnaliðsinsgáfustekki upp og skoruöu þeir Paul Goddard og Roeder 1:2 fyrir leikshlé. Leik- menn Newcastle komu tvlefldir til leiks i seinni hálfleik og tókst Peter Withe að jafna metin — hann skallaði knöttinn I netiö, eftir sendingu frá Terry Hibbitt. Þegar 7 mín. voru til leiksloka skoraðiTommy Cassidy 3:2 með þrumuskoti og ætlaði þá allt um koll að keyra á áhorfendapöllun- um. Stuttu seinna skoraði Clive Allen gottmark fyrir Q.P.R., en á óskiljanlegan hátt var það dæmt af — linuvörðurinn veifaði rang- stæöur. Slöustu 5 mln; leiksins sóttu leikmenn Lundúnaliðsins stlft að marki Newcastle. — Allir tóku þeir þátt I sóknarleiknum, þar sem engu var að tapa hjá þeim. Kappiö var svo mikið að þeir sofnuðu á veröinum og þegar 35 sek. voru til leiksloka skoraði Peter Withe 4:2 eftir sendingu frá Bill Rafferty — og góður sigur Newcastle var i höfn. Chris Woods varði stórkostlega I marki Q.P.R. í leiknum og kom hann I veg fyrir enn stærri sigur Newcastle. 2. deild: Birmingham-Burnley .......2:0 Bristol R.-Oldham.........2:0 Cambridge-Fulham..........4:0 Cardiff-Preston...........0:2 Charlton-Leicester........2:0 Chelsea-Swansea...........3:0 Newcastle-Q.P.R...........4:2 Orient-NottsC.............1:0 Shrewsbury-WestHam........3:0 Watford-Sunderland........1:1 Wrexham-Luton............'. .3-1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.