Tíminn - 13.01.1980, Page 15

Tíminn - 13.01.1980, Page 15
Sunnudagurinn 13. janúar 1980 15 Styrkið Tímann Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans í pósthólf 370, Reykjavík Ég undirritaður vil styrkja Timann með þvi að greiða i aukaáskrift heila Q hálfa á mánuði Nafn______ Heimilisf. Sími Vantar þig púströr eða hljóðkúta? Ef svo er, eða mun verða, hafðu þá samband við okkur. Við erum sérfræðingar á sviði pústkerfa i allar tegundir bila. Jafnvel þótt þú eigir gamlan bil sem ekkert fæst i annars staðar eða bil af sjaldgæfri tegund, þá er alls ekki óliklegt að við eigum það sem þig vantar, eða að við getum útvegað það með stuttum fyrirvara á góðu verði. Viltu bara „Orginal”? Við kaupum hljóðkúta okkar hvaðanæva að úr heiminum. T.d. fáum við frá Skandinaviu hljóðkúta i ýmsar gerðir sænskra bila. Frá Þýskalandi i marga þýska bila. Frá Bretlandi i marga enska bila, Ameriku I marga ameriska bila. ítaliu i marga italska bila o.s.frv.. Auk þess eigum við is- lenska úrvals hljóðkúta i margar gerðir bifreiða. Og það sem meira er Flestar okkar vörur eru á mjög góðu verði og sumt á gömlu verði. Berið saman verð og gæði áður en þér verslið annarsstaðar það gæti borgað sig. v Auk þess þá höfum við fullkomið verkstæði sem einungis fæst við að setja undir pústkerfi, bæði fljótt og vel. Hafðu þetta i huga næst þegar þú þarft að endurnýja. P.S. Við eigum einnig mikið úrval af skiðabogum, tjökkum, hosuklemmum og fjaðrablöðum til að styrkja linar fjaðrir og hækka bilinn upp. RltOSSPftALABNIR Saysar stöður Landspítalinn Aðstoðarlæknir óskast á handlækninga- deild frá 15. febrúar. Staðan veitist til eins árs. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspital- anna fyrir 7. febrúar. Upplýsingar veita yfirlæknar deildarinnar i sima 29000 Rannsóknastofa Háskólans Námsstaða aðstoðarlæknis við liffæra- meinafræðideild er laus til umsóknar. Staðan veitist til eins árs frá 1. mars n.k. Kostur verður gefinn á þátttöku i sérstöku rannsóknarverkefni. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 27. febrúar n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildar- innar i sima 29000. I Reykjavik, 13. janúar 1980. ; I SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Eiriksgótu 5 — Simi 29000 Smelltu panel á húsið Smellupanell er nýstárleg utanhússklæðning sem býður upp á ótrúlega fjölbreytni í útliti. + Auðveld og fljótleg uppsetning. — Hönnuð sérstaklega fyrir þá, sem vilja klæða sjálfir. Engir naglahausar til lýta. — Smellupanelnum er smellt á sérstakar uppistöður. * Loftræsting milli klæðningar og veggjar. — Þurrkar gamla vegginn og stöðvar þvi alkaliskemmdir. * Láréttur eða lóðréttur panell i 5 litum. — Báðar gerðir má nota saman. Skapar ótal útlitsmöguleika. * Efnið er sænskt gæðastál. galvaniserað með lakkhúð á inn- hlið. Níðsterk plasthúð á úthlið. * Allt i einum pakka: klæðning. horn. hurða- og dyrakarmar. — Glöggar og einfaldar leiðbeiningar á islensku. Smásala: Sendum i póstkörfu um land allt. Heildsala: Til endursölu þegar um eitthvert magn er að ræða. Hringið eða skrifið strax eftir nánari upplýsingum. Ath. Sérstakur kynningarafsláttur til 15. febrúar n.k. Simi 75253. Sjálfvirkur símsvari utan skrifstofutima tekur við skilaboðum. Við hringjum siðan i þig. AKRAR /f Box 9030, 129 Reykjavík

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.