Tíminn - 22.01.1980, Síða 13
Guðni - landsliðsþjálfari:
.Flóttínn” frá Keflavlh
„Ýmislegt eftir að
ræða”
— Vift höfum rætt viö Guöna
Kjartansson um aö hann gerist
landsliösþjálfari og eru viöræö-
ur viö hann aö komast á lokastig.
— Viö vonumst eftir aö Guöni
skrifi undir samninga fljótlega,
sagöi EUert B. Schram for-
maöur K.S.l. i ræöu á Arsþingi
K.S.t. um helgina.
Guöni Kjartansson er nýkom-
inn heim frá Helsinki i Finnlandi
þar sem hann var ásamt
Magnúsi Jónatanssyni þjálfara
KR-inga á vegum tækninefndar
K.S.l. Þar voru saman komnir
menn frá tækninefndum Norður-
landaþjóöanna — þ.á.m. lands-
liösþjálfarar Norömanna og
Finna og aöstoöarlandsliösþjálf-
ari Svia.
— Þaö er ýmislegt eftir aö
ræöa i sambandi viö starf lands-
liösþjálfara eins og verka-
skiptingu og annaö svo ég get
ekki tjáö mig aö svo stöddu,
sagöi Guöni Kjartansson i stuttu
spjalli viö Timann. — Þetta mun
ailt skýrast á næstu dögum.
Þess má geta aö mörg verk-
Drago-styttan
tíl Keflavíkur
og Magna....
Keflvikingar hlutu
DRAGO-styttuna, sem árlega er
veittþvi 1. deldarliöi, sem hlýtur
fæst refsistig á keppnistlmabil-
inu. Magni frá Grenivlk hlaut
fæst refsistigin í 2. deildarkeppn-
inni 1979 og hlýtur þvf einnig
Drago-styttuna.
—SOS
— segir Guðni
Kjartansson, sem er
nýkominn frá
Finnlandi
efni biöa landsliösins, eins og
þátttaka I undankeppni HM-
keppninnar, þar sem mótherjar
tslendinga eru Rússar, Tékkar,
Walesbúar og Tyrkir Þaö
standa nú yfir samningar um
leikdaga viö þessar þjóöir — en
leikirnir eiga aö fara fram á ár-
unum 1980 og 1981. Þá eru fyrir-
hugaöir landsleikir gegn Finnum
— I júnl I Reykjavik og Norö-
mönnum og Svium erlendis —
llklega I júli. Enn hefur ekki tek-
ist aö ná samningum viö Banda-
rikjamenn og Bermudamenn,
eins og áætlaö var en aö þvi er
áfram unniö og jafnvel er mögu-
Einar Ásbjörn
og Rúnar
— komnir heim og Sigbjörn og GIsli ræddu við
útsendara frá Trollhattan um helgina
• GUÐNI KJARTANSSON
leiki á aö leika gegn öörum
þjóöum N-Ameriku I fvrir-
hugaöri ferö. —SOS
Keflvikingarnir Einar As-
björn ólafsson og Rúnar
Georgsson komu frá Svlþjóö um
helgina, þar sem þeir voru aö
kanna aöstæöur I örebro og
reöa viö forráöamenn 2. deild-
arliösins Forward. Mál þeirra
er nii i biöstööu, þar sem þeir
vildu ekki skrifa undir tveggja
ára samning viö félagiö — þeir
vilja eingöngu skrifa undir eins
árs samning.
Sviarnir eru nú aö kanna mál-
liö og þeir eiga næsta leik — aö
I koma til Keflavikur og ræöa viö
Meistarakeppnin lögð niður
Islands- og bikar-
meistarar mætast árlega
I fyrsta stórleik knattspyrnunnar á hverju sumri
• Breytingar á 16-liða úrslitum bikarkeppninnar Breytingar
Þaö var samþykkt á Arsþingi
K.S.l. aö Meistarakeppni K.S.Í.,
sem byrjað var aö halda 1969,
yröi lögö niöur. Þessari keppni
var komið á sem æfingarkeppni
fyrir þau Isiensk liö, sem tækju
þátt f Evrópukeppninni í knatt-
spyrnu, hverju sinni.
1 staöinn var samþykkt, aö ár-
lega skuli fara fram leikur á milli
Islandsmeistara og bikarmeist-
ara og fari leikurinn fram i byrj-
un júni — á grasvelli og yröi þessi
leikur þvi fyrsti stórleikurinn sem
færi fram árlega.
Það veröa þvi Fram og Vest-
mannaeyjar sem leiöa saman
hesta slna — væntanlega á
Laugardalsvellinum I byrjun júni
1 ár. Veröi jafnt aö venjulegum
leiktima loknum, skal leikurinn
framlengdur og veröi þá enn
jafnt, skal fá úrslit meö vita-
spyrnukeppni.
á bikar-
keppninni
Þá voru samþykktar breyting-
ar á Bikarkeppni K.S.I. þannig,
aö I fyrstu umferö aöalkeppninn-
ar — 16 liöa Urslitum, skal þaö 3.
deildarlið eöa 2. deildarliö fá leik-
inn á heimavöll sinn ef þau drag-
ast gegn 1. deildarliöum. Nema ef
2. deildarliöiö hafi leikið I 1. deild
sl. 5 ár. Þá á þaö liö heimaleik,
sem dregst á undan. —SOS
þá félaga og forráöamenn I
Keflavlk.
Ragnar Margeirsson er enn I
Svlþjóö — þar sem hann hefur
æft meö IFK Gautaborg.
Svíar á íslandi
Otsendarar frá sænska 3.
deildarliöinu Trollhattan voru
hér á feröinni um helgina og
ræddu viö tvo leikmenn — Sig-
urbjörn Gústafsson, miövörð
Keflavikurliösins og Glsla
Grétarsson, sem leikur meö
Njarövlk.
Ekkert varö um samninga og
eru nú báöir aöilar aö kanna
málin, en þeir Sigurbjörn og
GIsli settu fram viss skilyröi
fyrir þvi aö þeir færu til Svlþjóö-
ar.
—SOS
Sigurlás í
tveggja
leikja bann
Vestmannaeyingurinn Sigur-
lás Þorieifsson, hinn marksækni
leikmaður Vikings, byrjar
keppnistimabiliö ekki skemmti-
lega. — Hann mun ekki leika tvo
fyrstu leikina i 1. deildarkeppn-
inniIsumar, þar sem hann hefur
veriö dæmdur i tveggja leikja
keppnisbann af aganefnd K.S.l.
—SOS
Liverpool hefur ekki unnið sigur á Highfield Road i 6 ár
„Rauði heriim” réð ekki við
nncflincra CoventTV“ ^unnu El«la,lds
-L-S_____2_______________L meistara Liverpool 1:0
Gordon Milne, framkvæmda-
stjóri Coventry, spilaöi djarft á
Highfield Road, þegar „Rauöi
herinn” frá Liverpool kom þang-
aö I heimsókn — hann stillti upp
hálfgeröu unglingaUöi gegn Eng-
landsmeisturunum. MUne lét 7
leikmenn undir 21 árs aldri leika
gegn meisturunum og uppskeran
var sigur — 1:0, og sigurganga
Liverpool, sem hefur ekki unniö
sigur á Highfield Road I 6 ár, var
stöövuö — fyrsti tapleikur Liver-
pool I 20 leikjum var staöreynd.
Coventry fékk óskabyrjun, þeg-
ar hinn 20 ára varnarleikmaöur
Paul Dysonskoraöi eftir aöeins 6
min. Bobby McDonald tók þá
aukaspyrnu og sendi knöttinn
hátt fyrir mark Liverpool, þar
sem Dyson stökk hæst — og hann
skallaöi knöttinn neöst I markiö,
algjörlega óverjandi fyrir Ray
Clemence, landsliösmarkvörð.
Eftir markiö sóttu leikmenn
Liverpool og þeir Kenny Dalglish
og David Johnson fengu mark-
tækifæri, — sem þeir nýttu ekki.
Liverpool var svo heppiö aö fá
ekki á sig 2-3 mörk i byrjun seinni
hálfleiksins, en þá áttu leikmenn
liðsins I vök aö verjast. „Rauði
herinn” geröi slöan örvæntinga-
fulla tilraun til aö jafna metin síö-
ustu 10 mln. leiksins, en þeim
tókst þaö ekki, þar sem vörn
Coventry var þétt fyrir.
Snilldarmarkvarsla
Corringan
Joe Corrigan, markvörður
Manchester City, var frábær á
The Dell I Southampton. — Hann
varöi 6 sinnum snilldarlega vel
gegn Dýrlingunum, en þaö dugöi
ekki, þvi aö hann mátti hiröa
knöttinn fjórum sinnum úr netinu
hjá sér —og tvisvar eftir að fyrr-
um leikmenn City, þeir Mike
Channon og Dave Watson, höföu
sent knöttinn þangaö.
Mike Channon opnaöi leikinn á
10. min. — Hann skoraöi eftir aö
Dave Watson haföi skallaö til
hans, — eftir hornspyrnu. Þetta
var 200. mark Cannons fyrir
Southampton og jafnframt 161.
deildarmark hans, sem er nýtt
met. — Fyrra metið átti gamla
kempan TerryPaine, sem var 160
mörk. Alan Ballbætti slöan ööru
markiviö —2:0, áöuren Paul Po-
well náöi aö skora fyrir City, eftir
mikil varnarmistök Júgóslavans
Ivan Golac. Dave Watson geröi
slðan út um leikinn á 80. m in. þeg-
ar hann skallaöi knöttinn glæsi-
lega í netiö, eftir góöa sendingu
frá Chris Nicholl. Fjóröa markiö
skoraöi siöan nýliöinn Steve Mur-
an — 18 ára, sem kom inn á sem
varamaöur. Muran skoraöi meö
sinni fyrstu spyrnu i leiknum. Þar
meö endurtók hann afrek félaga
sins Graham Baker, sem skoraöi
einnig mark meö sinni fyrstu
spyrnu i sinum fyrsta leik meö
Southampton — gegn Blackpool
1977.
Vegna frosta var mörgum
leikjum frestaö i Englandi á
laugardaginn, en úrslit uröu þessi
I þeim leikjum, sem fram fóru:
1. DEILD:
Arsenal-Derby..............2:0
Brighton-Tottenham ........0:2
BristolC.-Ipswich..........0:3
Coventry-Liverpool.........1:0
C. Palace-Wolves...........1:0
Leeds-Nott. Forest.........1:2
Southampton-Man. City .....4:1
2. DEILD:
Cambridge-Sunderland.......3:3
Fulham-Q.P.R...............0:2
Newcastle-Orient...........2:0
NottsC.-Leicester..........0:1
Shrewsbury-Cardiff.........1:2
Watford-Bristol R..........0:0
West Ham-Preston...........2:0
Wrexham-Charlton...........3:2
Ardiles frábær
Aian Mullery, fyrrum fyrirliöi
Tottenham og nú framkvæmda-
stjóri Brighton, sagöi I blaöaviö-
tölum fyrir leikinn gegn Totten-
ham, aö Argentinumaðurinn Os-
valdo Ardiles væri sá leikmaður
sem hann óttabist mest. Mullery
hafði rétt fyrir sér — Ardiles var
frábær gegn Brighton — hann lék
snilldarlega og var allstaðar á
# OSVALDO ARDILES
vellinum. Hann var potturinn og
pannan I leik Tottenham á miðj-
unni og var fremstur i sókninnv
eöa þá aöalmaöurinn I vörninni
þegar þaö átti viö. Geysileg yfir-
ferö hans i leiknum geröi þaö aö
verkum, aö Brighton átti ekki
möguleika á sigri gegn Totten-
ham. Bakvöröurinn Chris
Houghton og Rieardo Villa skor
uöu mörk Lundúnaliösins. Peter
Ward — hinn marksækni leik-
maöur Brighton og félagar hans i
Framhald á bls. 19
ENSKA
KNATTSPYRNAN
Hans Krankl
tíl Aston Villa?
Sansom vill fara frá Crystal Palace
— ViÖ höfum augastaö á Krankl
og munum ræöa viö hann á
næstu dögum, sagöi Ron Saund-
ers, framkvæmdastjóri Aston
Villa, sem tilkynnti fyrir helg-
ina, aö þaö vantaði markaskor-
ara á Villa Park.
Hans Krankl... hinn mark-
sækni leikmaöur frá Austur-
ríki, sem leikur meb Barce-
lona, hefur mikinn áhuga á aö
leika I Englandi — hann hefur
áöur veriö orðaður viö Arse-
nal.
KENNY SANSOM... lands
liösbakvörðurinn enski hjá
Crystal Paiace, hefur óskað
eftir þvi aö veröa settur á sölu
lista. Vitaö er aö Arsenal og
Manchesterliöin — United og
City, hafa áhuga á Sansom, en
Palace vill fá 1 milljón punda
fyrir hann og helst sóknarleik-
mann i staðinn.
JIMMY GREENHOFF...
ieikmaöurinn snjalli hjá
United, sem hefur átt við
meiðsli að strföa frá þvl i mai
1979, hefur ákveðið aö leggja
skóna á hilluna. —SOS