Fréttablaðið - 13.04.2007, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 13.04.2007, Blaðsíða 31
Lára Hrönn Pétursdóttir segir þeim peningum sem fara í menntun best varið. Menntun hefur skilað henni upp í brú syngjandi sjómanna- valsa. Lára Hrönn er ekki í vafa um hver bestu kaup hennar séu. „Það er menntunin mín, alveg hik- laust,“ segir Lára. „Hún hefur komið mér á þann stað sem ég er á í dag.“ Menntun Láru er um margt forvitnileg. „Ég út- skrifaðist úr Versló, en það er algjör óþarfi að aug- lýsa það eitthvað sérstaklega,“ segir Lára og hlær. „Svo kláraði ég þriðja stig skipstjórnar í Stýri- mannaskólanum ásamt því að vera í söngnámi.“ Lára starfar sem sagt sem skipstjóri á sumrin en á veturna er það söngurinn sem á hug hennar allan, sérstaklega þessa stundina. „Ég og vinkona mín, María Jónsdóttir, héldum tvenna tónleika um páskana með strengjasveit,“ segir Lára. Lára segir að aldrei hefði hún náð þessum áfanga hefði hún ekki menntunina að baki sér. „Hún skiptir öllu máli,“ segir Lára. Verstu kaup Láru eru af allt öðrum meiði en þau bestu og ekki hægt að segja að þau hafi haft jafn mikil áhrif á líf hennar og menntunin. Verstu kaup- in eru fjögurra diska safn með öllum helstu lögum stjarna samtímans. „Ég var fjórtán ára og safnið kostaði svo sem ekki mikið, en á þessum tíma var þetta stór fjárfesting,“ segir Lára. „Svo þegar ég kom heim komst ég að því, mér til mikillar skelf- ingar, að þetta voru panflautuútgáfur.“ Menntun bestu kaupin Vesturlandsvegur Reykjavík Mosfellsbær Húsasmiðj an Nóatún Toppskórinn Margt Smátt Vínlandsleið Sport Outlet Vínlandsleið 2–4, efri hæð Grafarholt www . u n i k a . i s Fákafeni 9 Sími: 568 6700 mán-fös. 10-18 og laug. 11-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.