Fréttablaðið - 29.04.2007, Side 3

Fréttablaðið - 29.04.2007, Side 3
Jafnrétti í verki Konur og karlar starfa hlið við hlið í forystu Framsóknar sem ráðherrar og oddvitar framboðslista. Framboðslista flokksins í kosningunum 12. maí skipa jafnmargir karlar og konur. Fæðingarorlof beggja foreldra er forsenda jafnréttis á vinnumarkaði. Við komum því á og á næsta kjörtímabili munum við lengja það í 12 mánuði. Við munum enn fremur koma á nýrri jafnréttislöggjöf sem ræðst gegn kynbundnum launamun með afnámi skyldu starfsmanns til launaleyndar og jafnar stöðu karla og kvenna í ráðum og nefndum. Við sýnum jafnrétti í verki. 2007framsokn.is Árangur áfram - ekkert stopp Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra 1. sæti Suðurkjördæmi Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra 1. sæti Norðausturkjördæmi Jón Sigurðsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra 1. sæti Reykjavíkur- kjördæmi norður Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra 1. sæti Reykjavíkur- kjördæmi suður Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1. sæti Suðvesturkjördæmi Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra 1. sæti Norðvesturkjördæmi

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.